Fleiri fréttir Forsætisráðherra sest með Kára Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ætlar að setjast niður með Kára Stefánssyni. Heilbrigðiskerfið verður eflaust til umræðu þar. Eitt af því sem ráðherrann getur áorkað strax er að vinna í að hans flokkur greiði atkvæði gegn breytingum á áfengislöggjöfinni. 31.3.2016 00:00 Skápur nr. 106 Elmar Hallgríms Hallgrímsson skrifar "Þetta er minn skápur, skápur nr. 106“, heyrði ég eldri mann segja við mig nýverið.“ 31.3.2016 18:00 Grunnlífeyrir skertur á ný vegna lífeyrissjóða! Björgvin Guðmundsson skrifar Í tillögum um endurskoðun almannatrygginga er gert ráð fyrir því, að grunnlífeyrir verði skertur á ný vegna greiðslna úr lífeyrissjóði. Lengi vel var samstaða um það, að ekki mætti hreyfa við grunnlífeyri almannatrygginga. 31.3.2016 07:00 Umræðan um fátæka námsmanninn Aron Ólafsson skrifar Umræðan um fátæka námsmanninn er ekki ný af nálinni. Þvert á móti er hún svo gömul að það er farið að loða við námsmenn að þeir eigi að vera fátækir. Raunveruleikinn er sá að á síðustu 10 árum hefur staða okkar versnað svo um munar. 31.3.2016 07:00 Computer says NO – um orð og efndir Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks eru sett fram markmið í heilbrigðismálum sem hljóma ágætlega í eyrum landsbyggðarþingmanns. Þau er í stuttu máli þessi: 31.3.2016 07:00 Gefum heilanum gaum: Forvarnir fyrir Alzheimerssjúkdóm Brynhildur Jónsdóttir skrifar Alzheimerssjúkdómurinn er framsækinn og óafturkræfur heilasjúkdómur sem smám saman veikir hugarstarf fólks, þangað til það getur ekki lengur sjálft framkvæmt einföldustu athafnir daglegs lífs. Áður en fyrstu einkenni koma fram í hegðun hefur sjúkdómurinn þó dreift úr sér í heilanum í mörg ár eða jafnvel áratugi. 31.3.2016 07:00 Stefnur og sýnir Gestur Ólafsson skrifar Fyrir nokkru átti ég orðaskipti við formann Umhverfis- og skipulagsnefndar í Reykjavík um það hvort til væri borðleggjandi húsnæðisstefna í borginni. Lærifeður mínir í skipulagsfræðum fyrir margt löngu fóru ekki í grafgötur með það hvað stefna þyrfti að innihalda til þess að geta staðið undir nafni. 31.3.2016 07:00 Rammaáætlun og góð lögfræði Tryggvi Felixson skrifar Orkumálastjóri grípur þann 17. mars 2016 til andsvara við grein minni í Fréttablaðinu 3. mars og fullyrðir að ég "afflytji texta og innihald laga um Rammaáætlun þannig að það henti mínum málstað“. 31.3.2016 07:00 Verjum íslenska laxastofna Jón Helgi Björnsson og Viktor Guðmundsson skrifar Fyrirhugaður er mikill vöxtur í laxeldi á Íslandi á komandi árum. Samtals hefur verið sótt um framleiðsluleyfi á um 100-120 þúsund tonnum af laxi. Gróflega má því áætla að um 50 milljónir frjórra norskra laxa verði á sundi í sjókvíum við strendur Íslands ef af þessum áformum verður. 31.3.2016 07:00 Hjálpumst að! Sema Erla Serdar skrifar Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna eru meira en 60 milljónir á flótta í heiminum í dag. Helmingurinn af þeim er börn. Vegna aukinna átaka, borgarastyrjalda og ofbeldis í Mið-Austurlöndum og Afríku hefur hlutfall þeirra sem óskað hafa eftir alþjóðlegri vernd vaxið svo um munar 31.3.2016 07:00 Slökkvum á tölvunni og hittumst Anna Þyrí Halldórsdóttir skrifar Samskipti eru mjög mikilvæg fyrir fólk á öllum aldri. Þau birtast á mörgum sviðum svo sem þegar kemur að menntun, atvinnu, tjáningu og fleira. Með samskiptum getur maður miðlað upplýsingum og þekkingu sinni til annarra og aðrir gert hið sama á móti. 30.3.2016 15:15 A,B, C, D og framhaldsskólinn Bryndís Jónsdóttir skrifar 30.3.2016 15:09 Samskipti stjórna og hluthafa Helga Hlín Hákonardóttir skrifar Bein þátttaka hluthafa í stjórnarháttum hefur á undanförnum árum þróast rétt eins og önnur svið stjórnarhátta. 30.3.2016 11:00 Nánast ekkert Þórunn Egilsdóttir skrifar Ísland er í einstakri stöðu. Atvinnuþátttaka hefur sjaldan verið jafn mikil og nú. Í raun hefur atvinnuleysi ekki verið minna síðan árið 2008 og getur jafnvel farið niður í eitt til tvö prósent í sumar 30.3.2016 00:00 Andi þjóðminjavörslu Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Nýverið lagði forsætisráðherra fram frumvarp á Alþingi þess efnis að sameina ætti tvær stofnanir á sviði þjóðminjavörslu, Þjóðminjasafn Íslands og Minjastofnun Íslands. Nýja stofnunin á að bera heitið Þjóðminjastofnun. 30.3.2016 00:00 Grikklandsfréttir Hannes Pétursson skrifar 29.3.2016 15:44 Klúður Útlendingastofnunar Sigþór Magnússon skrifar Miðvikudaginn 16. mars var að kröfu íbúa haldinn fundur um stöðu hælisleitenda í Arnarholti. 29.3.2016 12:12 Þinghelgi, friðhelgi, mannhelgi Vilborg Halldórsdóttir skrifar Alveg er hann með eindæmum þessi söngur um heilagleika „þinghelgi“ á Þingvöllum, samkomustaðar þjóðarinnar í þúsund ár. Þar má ekki endurbyggja Hótel Valhöll á besta og ákjósanlegasta staðnum bæði landfræðilega og fagurfræðilega séð, undir hamraveggnum. 29.3.2016 06:00 Geðheilbrigði barna Guðbjörg Björnsdóttir og Halldór S. Guðmundsson skrifar Geðheilbrigði barna hefur verið í umræðunni að undanförnu eftir að skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga var birt í febrúar 2016. Í skýrslunni kemur fram að langir biðlistar geti haft langvarandi afleiðingar og jafnvel leitt til örorku síðar meir. 29.3.2016 06:00 Lýðheilsa sumra, ekki allra Guðmundur Edgarsson skrifar Þjóðfélagsverkfræðingar af ýmsu tagi halda því fram að verði aðgengi að áfengi bætt með sölu þess í matvöruverslunum muni lýðheilsu þjóðarinnar hnigna. Lýðheilsufræðingar hafa nefnilega komist að því að sé áfengi eingöngu selt í sérstökum vínbúðum leiti fólk ógjarna þangað nema að undangenginni vel ígrundaðri ákvörðun. Verði vín hins vegar selt í matvöruverslunum stóraukist hætta á að fólk sem þykir sopinn góður laumi bjór eða vínflösku í matarkörfuna. 29.3.2016 06:00 Trúin fer til dyra Ívar Halldórsson skrifar Svo virðist sem háværustu trúleysingjarnir hugsi vart um annað en reyna að sannfæra sjálfa sig og aðra um að Guð sé ekki til. Af hverju fer kristin trú svona í taugarnar á þeim? 25.3.2016 10:57 Páskahald í Jerúsalem Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar Í gyðing-kristnu páskahaldi er spilað á marga sameiginlega strengi sem hafa hljómað í þúsundir ára. Nafn okkar hátíðar er dregið af hinu hebresk-gyðinglega „pesakh“ og páskahátíð gyðinga er mun eldri en okkar. 24.3.2016 07:00 Engin ofbeit? Ólafur Arnalds skrifar Það er verið að gera samninga við bændur um styrk þjóðarinnar við starfsemi þeirra. Það munu að líkindum yfir 50 milljarðar renna frá almenningi til sauðfjárframleiðslunnar á næstu 10 árum. 24.3.2016 07:00 Lopapeysuviðskipti Ingibjörg Gréta Gísladóttir skrifar Töluvert hefur verið rætt um lopapeysuna sem gefin var borgarstjóra Chicago í síðustu viku og sitt sýnist hverjum um þá gjöf. 23.3.2016 12:00 Hver hefur staðið vörð um íslenska hagsmuni? þórunn egilsdóttir skrifar Það hefur verið ansi merkilegt að fylgjast með umræðunni síðustu viku. Mörg misgáfuleg ummæli hafa verið látin falla um hæfi forsætisráðherra. 23.3.2016 09:00 Heilbrigðisþjónusta – óháð efnahag Magnús Orri Schram skrifar Við eigum að setja miklu meiri fjármuni í heilbrigðisþjónustuna. Forgangsraða í þágu almennings. Sjúklingar og aðstandendur þeirra sem hafa dvalið á Landspítalanum skynja vel þá þörf sem er til staðar. Álagið og vinnuaðstaðan er óviðunandi. 23.3.2016 07:00 Tími Norðurlanda er runninn upp Dagfinn Høybråten skrifar Það er full ástæða til að hafa áhyggjur af þróun mála á alþjóðavettvangi. Evrópa glímir við erfiðleika og við vitum ekki hvernig fer að lokum. Því fer fjarri að Norðurlönd séu ósnert af þessum vandamálum. 23.3.2016 07:00 Hin nýja stétt Bolli Héðinsson skrifar Spurt er um land. – Landið er afar ríkt af auðlindum, þar eru framleiddar fleiri gígawattstundir af raforku á mann en á nokkrum öðrum stað á byggðu bóli. Landkostir eru miklir og hin síðari ár hefur fjöldi útlendinga sótt landið heim 23.3.2016 07:00 Auknar og breyttar kröfur á forseta Össur Skarphéðinsson skrifar Umræður um forsetakosningar hafa snúist um flest annað en þá verðleika sem breytt inntak forsetaembættisins í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar krefst af þeim sem sækjast eftir kjöri. Fæstir virðast líka átta sig á þeim breytingum sem geta orðið á hlutverki forseta verði ný stjórnarskrá samþykkt 23.3.2016 07:00 Forsetakosningarnar mega ekki verða markleysa Þorkell Helgason skrifar Forsetakosningar verða haldnar í lok júní. Þegar hefur á annan tug karla og kvenna tilkynnt um framboð og fleiri liggja undir feldi. Einhverjir kunna að heltast úr lestinni en engu að síður gætu kjósendur þurft að velja á milli 10 til 20 frambjóðenda. 23.3.2016 07:00 Náttúruauðlindir í stjórnarskrá Ragnar Aðalsteinsson skrifar Í stjórnarskrárfrumvarpi Stjórnlagaráðs eru markverðar nýjungar um náttúruauðlindir í þjóðareign. Spurt var um afstöðu kjósenda til frumvarpsins í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2012. Tveir þriðju kjósenda sögðust vilja 23.3.2016 07:00 Takk Kári og Sigmundur Davíð! Þóra Andrésdóttir skrifar Kári Stefánsson, takk fyrir skannann sem þú gafst þjóðinni. Auðvitað á Landspítalinn ekki að þurfa að treysta á svona gjafir. Ég skrifaði undir á endurreisn.is vegna þess að ég er sammála þér um að það ætti að verja meiru fé í 22.3.2016 07:00 Fjármögnun heilbrigðisþjónustu – Frá hæstu útgjöldum á Norðurlöndum í lægstu! Gunnar Alexander Ólafsson og Ólafur Ólafsson skrifar Í samstarfsyfirlýsingu núverandi ríkisstjórnar segir m.a.: "Íslenskt heilbrigðiskerfi verður að vera samkeppnisfært við nágrannalönd um tækjakost, aðbúnað sjúklinga og aðstæður starfsmanna. 22.3.2016 07:00 Vatn og vinna Eiríkur Hjálmarsson skrifar Sumir segja að skoðunarferðir með ferðamenn séu í raun rútuferðir á milli klósetta. Það ber vissulega margt snoturt og áhugavert fyrir augu á leiðinni en grunnþörfunum verði að sinna. 22.3.2016 07:00 Af ógæfufólki í íslenskri pólitík Þorsteinn Sæmundsson skrifar 21.3.2016 09:54 Saman gegn kynþáttamisrétti! Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar Í dag 21. mars, á alþjóðadegi gegn kynþáttamisrétti, er ár liðið síðan Vertu næs átaki Rauða krossins gegn fordómum var hleypt af stokkunum. 21.3.2016 15:25 Leiðtogi sem nær árangri Birkir Jón Jónsson skrifar Stjórnarandstaðan talar nú um að leggja fram vantrauststillögu á hendur forsætisráðherra vegna erlendra eigna eiginkonu hans. 21.3.2016 15:10 Baráttan um Bessastaði – 11 vísur Ívar Halldórsson skrifar Þótt orðið fyrirsæta virðist í fljótu bragði vera kvenkyns útgáfan af orðinu forseti er raunin þó allt önnur. 21.3.2016 12:30 Nálgunarbönn, kynbundið ofbeldi, femínismi og mæðrahyggja Jakob Ingi Jakobsson skrifar Þessi grein er sett fram til að vekja athygli á að gerendur í heimilisofbeldismálum eru af báðum kynjum en ekki eingöngu karlar. 21.3.2016 12:27 SKOTVÍS vill endurskoðun á svartfuglaveiðum Dúi J. Landmark skrifar 21.3.2016 10:26 Málamiðlun byggð á ótta Stefán Jón Hafstein skrifar Traust á Alþingi hlýtur að vera komið niður fyrir neðsta bílakjallarann í miðbænum eftir að myndast hefur víðtæk andspyrnuhreyfing þingmanna við þá 80.000 kjósendur sem vilja leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar breytingum á stjórnarskrá. 21.3.2016 00:00 Grái herinn snýst til varnar Erna Indriðadóttir skrifar Það ríkja fordómar á Íslandi gagnvart eldra fólki. Rúmlega 38.000 manns eru í dag komnir á eftirlaunaaldur, eða orðnir 67 ára og eldri. Og hvað verða þeir þá? Ellilífeyris"þegar“ takk fyrir eða jafnvel bara lífeyris"þegar“. 21.3.2016 00:00 Óásættanleg tillaga Bryndís Snæbjörnsdóttir og Friðrik Sigurðsson skrifar Landssamtökin Þroskahjálp tóku þátt í vinnu nefndar um endurskoðun á almannatryggingum en nefndin skilaði nýlega áliti til félagsmálaráðherra. Samtökin studdu þá stefnumörkun sem fram kemur í tillögum meirihluta nefndarinnar um einföldun á bótakerfinu, 21.3.2016 00:00 Skattaskjól Árni Páll Árnason skrifar Á Alþingi höfum við rætt hvernig hægt sé að takast á við þann vanda að efnaðir einstaklingar taka ekki þátt í að reka samfélagið og flytja tekjur sínar í skattaskjól. Það er sannarlega óeðlilegt að tekjur sem verða til á Íslandi 21.3.2016 00:00 Viljum við hætta öllum forvörnum gagnvart slysum á sjó? Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar 19.3.2016 15:02 Sjá næstu 50 greinar
Forsætisráðherra sest með Kára Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ætlar að setjast niður með Kára Stefánssyni. Heilbrigðiskerfið verður eflaust til umræðu þar. Eitt af því sem ráðherrann getur áorkað strax er að vinna í að hans flokkur greiði atkvæði gegn breytingum á áfengislöggjöfinni. 31.3.2016 00:00
Skápur nr. 106 Elmar Hallgríms Hallgrímsson skrifar "Þetta er minn skápur, skápur nr. 106“, heyrði ég eldri mann segja við mig nýverið.“ 31.3.2016 18:00
Grunnlífeyrir skertur á ný vegna lífeyrissjóða! Björgvin Guðmundsson skrifar Í tillögum um endurskoðun almannatrygginga er gert ráð fyrir því, að grunnlífeyrir verði skertur á ný vegna greiðslna úr lífeyrissjóði. Lengi vel var samstaða um það, að ekki mætti hreyfa við grunnlífeyri almannatrygginga. 31.3.2016 07:00
Umræðan um fátæka námsmanninn Aron Ólafsson skrifar Umræðan um fátæka námsmanninn er ekki ný af nálinni. Þvert á móti er hún svo gömul að það er farið að loða við námsmenn að þeir eigi að vera fátækir. Raunveruleikinn er sá að á síðustu 10 árum hefur staða okkar versnað svo um munar. 31.3.2016 07:00
Computer says NO – um orð og efndir Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks eru sett fram markmið í heilbrigðismálum sem hljóma ágætlega í eyrum landsbyggðarþingmanns. Þau er í stuttu máli þessi: 31.3.2016 07:00
Gefum heilanum gaum: Forvarnir fyrir Alzheimerssjúkdóm Brynhildur Jónsdóttir skrifar Alzheimerssjúkdómurinn er framsækinn og óafturkræfur heilasjúkdómur sem smám saman veikir hugarstarf fólks, þangað til það getur ekki lengur sjálft framkvæmt einföldustu athafnir daglegs lífs. Áður en fyrstu einkenni koma fram í hegðun hefur sjúkdómurinn þó dreift úr sér í heilanum í mörg ár eða jafnvel áratugi. 31.3.2016 07:00
Stefnur og sýnir Gestur Ólafsson skrifar Fyrir nokkru átti ég orðaskipti við formann Umhverfis- og skipulagsnefndar í Reykjavík um það hvort til væri borðleggjandi húsnæðisstefna í borginni. Lærifeður mínir í skipulagsfræðum fyrir margt löngu fóru ekki í grafgötur með það hvað stefna þyrfti að innihalda til þess að geta staðið undir nafni. 31.3.2016 07:00
Rammaáætlun og góð lögfræði Tryggvi Felixson skrifar Orkumálastjóri grípur þann 17. mars 2016 til andsvara við grein minni í Fréttablaðinu 3. mars og fullyrðir að ég "afflytji texta og innihald laga um Rammaáætlun þannig að það henti mínum málstað“. 31.3.2016 07:00
Verjum íslenska laxastofna Jón Helgi Björnsson og Viktor Guðmundsson skrifar Fyrirhugaður er mikill vöxtur í laxeldi á Íslandi á komandi árum. Samtals hefur verið sótt um framleiðsluleyfi á um 100-120 þúsund tonnum af laxi. Gróflega má því áætla að um 50 milljónir frjórra norskra laxa verði á sundi í sjókvíum við strendur Íslands ef af þessum áformum verður. 31.3.2016 07:00
Hjálpumst að! Sema Erla Serdar skrifar Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna eru meira en 60 milljónir á flótta í heiminum í dag. Helmingurinn af þeim er börn. Vegna aukinna átaka, borgarastyrjalda og ofbeldis í Mið-Austurlöndum og Afríku hefur hlutfall þeirra sem óskað hafa eftir alþjóðlegri vernd vaxið svo um munar 31.3.2016 07:00
Slökkvum á tölvunni og hittumst Anna Þyrí Halldórsdóttir skrifar Samskipti eru mjög mikilvæg fyrir fólk á öllum aldri. Þau birtast á mörgum sviðum svo sem þegar kemur að menntun, atvinnu, tjáningu og fleira. Með samskiptum getur maður miðlað upplýsingum og þekkingu sinni til annarra og aðrir gert hið sama á móti. 30.3.2016 15:15
Samskipti stjórna og hluthafa Helga Hlín Hákonardóttir skrifar Bein þátttaka hluthafa í stjórnarháttum hefur á undanförnum árum þróast rétt eins og önnur svið stjórnarhátta. 30.3.2016 11:00
Nánast ekkert Þórunn Egilsdóttir skrifar Ísland er í einstakri stöðu. Atvinnuþátttaka hefur sjaldan verið jafn mikil og nú. Í raun hefur atvinnuleysi ekki verið minna síðan árið 2008 og getur jafnvel farið niður í eitt til tvö prósent í sumar 30.3.2016 00:00
Andi þjóðminjavörslu Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Nýverið lagði forsætisráðherra fram frumvarp á Alþingi þess efnis að sameina ætti tvær stofnanir á sviði þjóðminjavörslu, Þjóðminjasafn Íslands og Minjastofnun Íslands. Nýja stofnunin á að bera heitið Þjóðminjastofnun. 30.3.2016 00:00
Klúður Útlendingastofnunar Sigþór Magnússon skrifar Miðvikudaginn 16. mars var að kröfu íbúa haldinn fundur um stöðu hælisleitenda í Arnarholti. 29.3.2016 12:12
Þinghelgi, friðhelgi, mannhelgi Vilborg Halldórsdóttir skrifar Alveg er hann með eindæmum þessi söngur um heilagleika „þinghelgi“ á Þingvöllum, samkomustaðar þjóðarinnar í þúsund ár. Þar má ekki endurbyggja Hótel Valhöll á besta og ákjósanlegasta staðnum bæði landfræðilega og fagurfræðilega séð, undir hamraveggnum. 29.3.2016 06:00
Geðheilbrigði barna Guðbjörg Björnsdóttir og Halldór S. Guðmundsson skrifar Geðheilbrigði barna hefur verið í umræðunni að undanförnu eftir að skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga var birt í febrúar 2016. Í skýrslunni kemur fram að langir biðlistar geti haft langvarandi afleiðingar og jafnvel leitt til örorku síðar meir. 29.3.2016 06:00
Lýðheilsa sumra, ekki allra Guðmundur Edgarsson skrifar Þjóðfélagsverkfræðingar af ýmsu tagi halda því fram að verði aðgengi að áfengi bætt með sölu þess í matvöruverslunum muni lýðheilsu þjóðarinnar hnigna. Lýðheilsufræðingar hafa nefnilega komist að því að sé áfengi eingöngu selt í sérstökum vínbúðum leiti fólk ógjarna þangað nema að undangenginni vel ígrundaðri ákvörðun. Verði vín hins vegar selt í matvöruverslunum stóraukist hætta á að fólk sem þykir sopinn góður laumi bjór eða vínflösku í matarkörfuna. 29.3.2016 06:00
Trúin fer til dyra Ívar Halldórsson skrifar Svo virðist sem háværustu trúleysingjarnir hugsi vart um annað en reyna að sannfæra sjálfa sig og aðra um að Guð sé ekki til. Af hverju fer kristin trú svona í taugarnar á þeim? 25.3.2016 10:57
Páskahald í Jerúsalem Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar Í gyðing-kristnu páskahaldi er spilað á marga sameiginlega strengi sem hafa hljómað í þúsundir ára. Nafn okkar hátíðar er dregið af hinu hebresk-gyðinglega „pesakh“ og páskahátíð gyðinga er mun eldri en okkar. 24.3.2016 07:00
Engin ofbeit? Ólafur Arnalds skrifar Það er verið að gera samninga við bændur um styrk þjóðarinnar við starfsemi þeirra. Það munu að líkindum yfir 50 milljarðar renna frá almenningi til sauðfjárframleiðslunnar á næstu 10 árum. 24.3.2016 07:00
Lopapeysuviðskipti Ingibjörg Gréta Gísladóttir skrifar Töluvert hefur verið rætt um lopapeysuna sem gefin var borgarstjóra Chicago í síðustu viku og sitt sýnist hverjum um þá gjöf. 23.3.2016 12:00
Hver hefur staðið vörð um íslenska hagsmuni? þórunn egilsdóttir skrifar Það hefur verið ansi merkilegt að fylgjast með umræðunni síðustu viku. Mörg misgáfuleg ummæli hafa verið látin falla um hæfi forsætisráðherra. 23.3.2016 09:00
Heilbrigðisþjónusta – óháð efnahag Magnús Orri Schram skrifar Við eigum að setja miklu meiri fjármuni í heilbrigðisþjónustuna. Forgangsraða í þágu almennings. Sjúklingar og aðstandendur þeirra sem hafa dvalið á Landspítalanum skynja vel þá þörf sem er til staðar. Álagið og vinnuaðstaðan er óviðunandi. 23.3.2016 07:00
Tími Norðurlanda er runninn upp Dagfinn Høybråten skrifar Það er full ástæða til að hafa áhyggjur af þróun mála á alþjóðavettvangi. Evrópa glímir við erfiðleika og við vitum ekki hvernig fer að lokum. Því fer fjarri að Norðurlönd séu ósnert af þessum vandamálum. 23.3.2016 07:00
Hin nýja stétt Bolli Héðinsson skrifar Spurt er um land. – Landið er afar ríkt af auðlindum, þar eru framleiddar fleiri gígawattstundir af raforku á mann en á nokkrum öðrum stað á byggðu bóli. Landkostir eru miklir og hin síðari ár hefur fjöldi útlendinga sótt landið heim 23.3.2016 07:00
Auknar og breyttar kröfur á forseta Össur Skarphéðinsson skrifar Umræður um forsetakosningar hafa snúist um flest annað en þá verðleika sem breytt inntak forsetaembættisins í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar krefst af þeim sem sækjast eftir kjöri. Fæstir virðast líka átta sig á þeim breytingum sem geta orðið á hlutverki forseta verði ný stjórnarskrá samþykkt 23.3.2016 07:00
Forsetakosningarnar mega ekki verða markleysa Þorkell Helgason skrifar Forsetakosningar verða haldnar í lok júní. Þegar hefur á annan tug karla og kvenna tilkynnt um framboð og fleiri liggja undir feldi. Einhverjir kunna að heltast úr lestinni en engu að síður gætu kjósendur þurft að velja á milli 10 til 20 frambjóðenda. 23.3.2016 07:00
Náttúruauðlindir í stjórnarskrá Ragnar Aðalsteinsson skrifar Í stjórnarskrárfrumvarpi Stjórnlagaráðs eru markverðar nýjungar um náttúruauðlindir í þjóðareign. Spurt var um afstöðu kjósenda til frumvarpsins í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2012. Tveir þriðju kjósenda sögðust vilja 23.3.2016 07:00
Takk Kári og Sigmundur Davíð! Þóra Andrésdóttir skrifar Kári Stefánsson, takk fyrir skannann sem þú gafst þjóðinni. Auðvitað á Landspítalinn ekki að þurfa að treysta á svona gjafir. Ég skrifaði undir á endurreisn.is vegna þess að ég er sammála þér um að það ætti að verja meiru fé í 22.3.2016 07:00
Fjármögnun heilbrigðisþjónustu – Frá hæstu útgjöldum á Norðurlöndum í lægstu! Gunnar Alexander Ólafsson og Ólafur Ólafsson skrifar Í samstarfsyfirlýsingu núverandi ríkisstjórnar segir m.a.: "Íslenskt heilbrigðiskerfi verður að vera samkeppnisfært við nágrannalönd um tækjakost, aðbúnað sjúklinga og aðstæður starfsmanna. 22.3.2016 07:00
Vatn og vinna Eiríkur Hjálmarsson skrifar Sumir segja að skoðunarferðir með ferðamenn séu í raun rútuferðir á milli klósetta. Það ber vissulega margt snoturt og áhugavert fyrir augu á leiðinni en grunnþörfunum verði að sinna. 22.3.2016 07:00
Saman gegn kynþáttamisrétti! Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar Í dag 21. mars, á alþjóðadegi gegn kynþáttamisrétti, er ár liðið síðan Vertu næs átaki Rauða krossins gegn fordómum var hleypt af stokkunum. 21.3.2016 15:25
Leiðtogi sem nær árangri Birkir Jón Jónsson skrifar Stjórnarandstaðan talar nú um að leggja fram vantrauststillögu á hendur forsætisráðherra vegna erlendra eigna eiginkonu hans. 21.3.2016 15:10
Baráttan um Bessastaði – 11 vísur Ívar Halldórsson skrifar Þótt orðið fyrirsæta virðist í fljótu bragði vera kvenkyns útgáfan af orðinu forseti er raunin þó allt önnur. 21.3.2016 12:30
Nálgunarbönn, kynbundið ofbeldi, femínismi og mæðrahyggja Jakob Ingi Jakobsson skrifar Þessi grein er sett fram til að vekja athygli á að gerendur í heimilisofbeldismálum eru af báðum kynjum en ekki eingöngu karlar. 21.3.2016 12:27
Málamiðlun byggð á ótta Stefán Jón Hafstein skrifar Traust á Alþingi hlýtur að vera komið niður fyrir neðsta bílakjallarann í miðbænum eftir að myndast hefur víðtæk andspyrnuhreyfing þingmanna við þá 80.000 kjósendur sem vilja leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar breytingum á stjórnarskrá. 21.3.2016 00:00
Grái herinn snýst til varnar Erna Indriðadóttir skrifar Það ríkja fordómar á Íslandi gagnvart eldra fólki. Rúmlega 38.000 manns eru í dag komnir á eftirlaunaaldur, eða orðnir 67 ára og eldri. Og hvað verða þeir þá? Ellilífeyris"þegar“ takk fyrir eða jafnvel bara lífeyris"þegar“. 21.3.2016 00:00
Óásættanleg tillaga Bryndís Snæbjörnsdóttir og Friðrik Sigurðsson skrifar Landssamtökin Þroskahjálp tóku þátt í vinnu nefndar um endurskoðun á almannatryggingum en nefndin skilaði nýlega áliti til félagsmálaráðherra. Samtökin studdu þá stefnumörkun sem fram kemur í tillögum meirihluta nefndarinnar um einföldun á bótakerfinu, 21.3.2016 00:00
Skattaskjól Árni Páll Árnason skrifar Á Alþingi höfum við rætt hvernig hægt sé að takast á við þann vanda að efnaðir einstaklingar taka ekki þátt í að reka samfélagið og flytja tekjur sínar í skattaskjól. Það er sannarlega óeðlilegt að tekjur sem verða til á Íslandi 21.3.2016 00:00
Viljum við hætta öllum forvörnum gagnvart slysum á sjó? Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar 19.3.2016 15:02
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir Skoðun