Fleiri fréttir

Evrópa er skotmark

Ívar Halldórsson skrifar

Það er engin hending að tugir manna urðu fórnarlömb hryðjuverkaárásar á þjóðhátíðardegi Frakka.

Guð blessi réttarríkið!

Sigurður Einarsson skrifar

Eins og ég hef upplifað á eigin skinni virðist stækkandi hópur lögmanna gera sér grein fyrir því fársjúka dómskerfi sem hér er við líði.

Sturlun í Nice

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Það eru engar varnir til sem geta komið í veg fyrir að sturlaður maður á 25 tonna trukki vinni grimmdarverk eins og það sem átti sér stað í Nice á Bastilludaginn.

Gleymdu börnin

Ragnar Schram skrifar

Öll höfum við verið börn og vitum hve berskjaldaður maður getur verið á þeim tíma ævinnar. Maður er einhvern veginn svo háður foreldrum sínum og treystir því að þeir sjái um mann, enda er það hlutverk þeirra.

Mikilvægasta kosningamálið

Vigfús Bjarni Albertsson skrifar

Kæri stjórnmálamaður/stjórnmálakona. Nú styttist í kosningar. Það eru krefjandi tímar fram undan hjá þér. Mig langar að biðja þig verðandi leiðtogi að kynna þér sérstaklega heilbrigðismálin í landinu og þá ekki síst

SÁÁ og lýðheilsan

Arnþór Jónsson skrifar

Stærstu tíðindi síðasta árs í heilbrigðismálum þjóðarinnar voru fréttirnar af átaki til útrýmingar á lifrarbólgu C úr íslensku samfélagi. Lifrarbólga er sá smitsjúkdómur sem veldur flestum dauðsföllum í heiminum

Til utanríkisráðherra

Haukur Hauksson skrifar

Sæl, Lilja. Er hægt að fá skýringar ráðuneytisins á því hvers vegna Ísland sat hjá við atkvæðagreiðslu hjá SÞ um að aðgangur að hreinu vatni teldist til almennra mannréttinda

Dekrið við skrumið

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Umhverfispólitíkin á Íslandi getur oft verið skrýtin, sérstaklega sú sem sprettur upp af skrifborðum í Reykjavík. Fyrir nokkrum árum fóru sérfræðingar að boða hrun í gæsastofninum og kvað svo rammt að boðskapnum, að málið var tekið upp á Alþingi

Um jafnaðarstefnuna

Ellert B. Schram skrifar

Sennilega er mér eins farið og flestum öðrum, sem komnir eru til ára sinna, að líta um öxl og skoða líf sitt og reynslu. Og samfélagið allt. Fylgjast með breytingum nútímans og gildismati í hugsunum og skoðunum. Eitt af því sem vekur

Skilgreining á hatursglæp

Eyrún Eyþórsdóttir og Aldra Hrönn Jóhannsdóttir skrifar

Í janúar síðastliðnum var sett á laggirnar þróunarverkefni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu (LRH) er lýtur að hatursglæpum. Þessi ákvörðun er í takt við þróun sem hefur orðið í Evrópu

Lægri tollar – fleiri kostir neytenda

Ólafur Stephensen skrifar

Samkeppni á að ríkja í mjólkuriðnaði eins og öðrum atvinnugreinum á Íslandi og samkeppnislög eiga að gilda fullum fetum um greinina eins og aðrar.

EM sumargleði

Halldóra Matthíasdóttir skrifar

Gott gengi strákanna okkar á EM hafði mjög jákvæð áhrif á andlega heilsu þjóðarinnar og við gleðjumst enn fremur yfir góðu gengi kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu.

Kínverska gengissigið

lars christensen skrifar

Hnattræna hagkerfið hefur hægt verulega á sér síðasta árið og á meðan áhyggjur af hagkerfi Bretlands og evrusvæðisins fara vaxandi er það rétt af PBoC að halda áfram að leyfa renminbi að veikjast.

Heilbrigðismál í forgang

Oddný Harðardóttir og Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Allt er mögulegt í hópíþróttum með góðri liðsheild, undirbúningi og skipulagi eins og nýleg dæmi sanna. Það á líka við í stjórnmálum.

Kirkjugrið og lög Guðs og manna

Þórir Stephensen skrifar

Atburðir nýlegir í Laugarneskirkju hafa vakið upp minningu um kirkjugrið. Þau voru staðreynd á miðöldum. Þá giltu þau ekki aðeins innan kirkjuveggja í Laugarnesi, heldur einnig 40 skref út frá kirkjunni öllum megin.

Öfugsnúin mjólkurhagfræði

Þórólfur Matthíasson skrifar

Þann 23. júní 2016 kynnti verðlagsnefnd landbúnaðarafurða ákvörðun sína um lágmarks heildsöluverð á nokkrum mjólkurvörum og um verð til bænda. Þessi ákvörðun er allrar athygli verð og jafnframt afhjúpandi fyrir það kerfi sem mjólkurframleiðslunni er búið.

Sjá markaðinn!

Ögmundur Jónasson skrifar

Fréttablaðið valdi réttilega forsíðu sína til að segja okkur að fyrir hönd okkar skattgreiðenda hefði Sjálfstæðisflokkurinn nú ákveðið að ganga til viðræðna við einkaaðila um rekstur tveggja heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu.

Er iðnmenntun lögvernduð ?

Svanbjörg Vilbergsdóttir skrifar

Neytendur þurfa að vera meðvitaðir og upplýstir um hvaðan þeir kaupa sína þjónustu. Sé verktaki ófaglærður liggur ábyrgðin öll hjá verkkaupa. Þetta gera verkkaupar sér ekki grein fyrir.

Skerðing lífeyris eins og eignaupptaka!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Þegar stjórn Alþýðuflokks, Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks kom almannatryggingunum á fót 1946 fór það ekki á milli mála fyrir hverja almannatryggingarnar áttu að vera. Tekið var skýrt fram, að almannatryggingarnar ættu að vera fyrir alla án tillits til efnahags og stéttar.

Rödd Norðurlanda þarf að heyrast

Gylfi Arnbjörnsson og Elín Björg Jónsdóttir og Magnus Gissler skrifa

Eftir hina alþjóðlegu fjármálakreppu síðustu ára hefur orðið æ flóknara að taka mikilvægar ákvarðanir innan vébanda Sameinuðu þjóðanna (SÞ), Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) og annarra alþjóðastofnana. Afleiðing þessa er að óformlegir fundir á milli leiðtoga G20 landanna öðlast sífellt meira vægi

Einn góðan veðurdag

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Ég heyrði á sunnudagsmorgni um daginn á Rás eitt Ríkisútvarpsins skemmtilegt samtal þeirra Jóns Ólafssonar og Ævars Kjartanssonar við Kristínu Jónsdóttur sagnfræðing sem kom mikið við sögu í Kvennaframboðinu og Kvennalistanum á sinni tíð og hefur skrifað um þessi framboð bókina „Hlustaðu á þína innri rödd“.

Lærdómurinn af Chilcot

Stefán pálsson skrifar

Um fátt hefur verið fjallað meira í fjölmiðlum síðustu sólarhringa en rannsóknarskýrslu þá sem kennd er við Sir John Chilcot.

Gerum betur

Hilmar Björnsson skrifar

Hrannar B. Arnarsson skrifaði grein í Fréttablaðið 6. júlí með yfirskriftinni "Af hverju alltaf bara strákar?“ og gagnrýnir RÚV og Stöð 2 fyrir að fjalla ekki jafnt um stráka- og stelpumót í fótbolta.

Látum vegakerfið ekki grotna niður

Helga Árnadóttir skrifar

Á sameiginlegum fundi Vegagerðarinnar og Samtaka ferðaþjónustunnar sem haldinn var fyrir skömmu kom fram að innan Vegagerðarinnar er nú unnið að því að reikna út verðmæti vegakerfis landsins. Fyrstu niðurstöður benda til að verðmæti þess geti verið á bilinu 600-700 milljarðar króna

Er lokamarkið í augsýn?

Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar

Nú á tímum er til siðs að tala líkingamál knattspyrnunnar, eftir hina frækilegu Frakklandsferð landsliðsins í fótbolta. Því er við hæfi að spyrja sig hvort við sem höfum starfað í nefnd um endurskoðun almannatrygginga séum nú að sjá lokamarkið nálgast.

Árangur í málefnum fatlaðs fólks

Eygló Harðardóttir skrifar

Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks hefur reynst mikilvægt tæki í að vinna að uppfyllingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Ályktunin var samþykkt á Alþingi þann 1. júní 2012.

Með hugarfar sigurvegara?

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar

Að vinna að stöðugum úrbótum í rekstri og koma auga á vannýtt tækifæri krefst þjálfunar og tíma.

EM fyrir sprotana!

Hrönn Margrét Magnúsdóttir skrifar

Ótrúleg velgengni íslenska landsliðsins á EM 2016, heimsathyglin og meðbyrinn frá öðrum þjóðum (nema kannski þeim sem við höfum unnið) er eitthvað sem verður seint gleymt

Að líta í eigin barm

Helgi Sigurðsson skrifar

Í nýlegu viðtali hvatti forstjóri Kauphallar þá sem hafa verið dæmdir fyrir refsiverð brot vegna verðbréfaviðskipta að líta í eigin barm í stað þess að kenna öðrum um. Svo sannarlega er aldrei of oft lögð áhersla á að hver og einn eigi fyrst að gera kröfur til sjálfs sín áður en hann fer fram með gagnrýni á hendur öðrum.

Af hverju alltaf bara strákar?

Hrannar Björn Arnarsson skrifar

Á liðnum vikum hefur átta ára dóttir mín í tvígang spurt mig þessarar spurningar og því miður hef ég ekki getað gefið henni ásættanleg svör. Tilefnin voru viðamiklar og vandaðar umfjallanir íþróttadeilda RÚV og Stöðvar 2 um glæsileg

Náttúruvernd Íslands

Sigrún Helgadóttir skrifar

Vorið 2002 var samþykkt á Alþingi að stinga veikburða starfsemi náttúruverndar á Íslandi ofan í skúffu hjá öflugri Hollustuvernd ríkisins svo að úr yrði Umhverfisstofnun. Það var mikið óheillaskref fyrir náttúruvernd á Íslandi.

"Svindlað“ á neytendum með stuðningi stjórnvalda

Páll Kr. Pálsson skrifar

Frá árinu 1986 hefur VARMA /Glófi ehf. framleitt ullar- og skinnavörur á Akureyri. Því miður þurfum við að hætta starfsemi okkar þar og flytja alfarið í verksmiðju okkar í Reykjavík. Hver er ástæðan? Jú, íslensk stjórnvöld leyfa að svindlað sé á neytendum

Fótboltastjórnmál

Eva H. Baldursdóttir skrifar

Meginstef júnímánaðar voru fótbolti og forseti. Fátt annað komst að á kaffistofunni eða í hugum þjóðarinnar. Í þetta sinn varð fótboltaliðið sameiningartákn íslensku þjóðarinnar. Hver Íslendingur flykkti sér á bak við þetta frábæra lið

Er Bagdad örugg borg, eða hvað um Írak?

Mortreza Songoldezeh skrifar

Raisan Al-shimani er flóttamaður frá Írak og vinur minn. Eftirfarandi er saga hans, en hann bað mig um að skrifa um hana, þar sem hann kann ekki hvorki ensku né íslensku.

Fleiri þurfa leiðréttingu

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Kjararáð ákvað í júní að hækka laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra ráðuneyta um tugi prósenta. Rökin fyrir þeirri hækkun voru þau að álag í starfi þessa fámenna hóps hálaunafólks hafi aukist verulega.

Íslenskt siðferði – ein myndin enn

Birgir Guðjónsson skrifar

Læknisfræðin á að heita að vera í sífelldri framför með nýjum rannsóknaraðferðum, lyfjum, þræðingum, speglunum og skurðaðgerðum til að bæta eða lækna sjúkdóma. Þær standast ekki allar tímans tönn.

Raunveruleiki fyrir 2% þjóðarinnar!

Vilborg Oddsdóttir skrifar

Það má búast við að ég sé að drepa alla gleði og stemningu sem ríkir á landinu með því að fara að tala um sárafátækt

Þögn

Ívar Halldórsson skrifar

Ég ætla nú ekkert að fara að setja út á fréttaflutning hérlendis....eða jú, það er nákvæmlega það sem ég ætla að gera.

Jöfn kjör kynjanna

Anna Kolbrún Árnadóttir og Sunna Gunnars Marteinsdóttir skrifar

Ein af þeim áskorunum sem samfélagið stendur frammi fyrir er að stærra hlutfall þjóðarinnar mun eiga rétt á lífeyrisgreiðslum. Því er nauðsynlegt að hækka lífeyristökualdurinn í áföngum í 70 ár.

Framtíð almenningssamgangna

Bryndís Haralds skrifar

Almenningssamgöngur verða sífellt mikilvægari hluti af höfuðborgarsvæðinu. Íbúum á svæðinu fjölgar, sprenging er í fjölda ferðamanna og aukin umhvefisvitund gerir það að verkum að fyrirtækið Strætó bs. er eitt af mikilvægustu þjónustufyrirtækjum í almannaþágu.

„Those were the days“

Ellert B. Schram skrifar

Ég hef eins og aðrir Íslendingar fylgst með Evrópukeppninni og bíð spenntur eftir leiknum gegn Frökkum í átta liða úrslitum. Stærstu stundar íslenskrar karla­knattspyrnu. Íslenskra íþrótta. Tek þátt í fagnaðarlátunum og spenningnum

Sjá næstu 50 greinar