Fleiri fréttir

Stolt

Auðunn Lúthersson skrifar

Hvers vegna fögnum við þegar við skorum? Við erum stolt af Davíð sem sigrar Golíat. Það er eitthvað ótrúlega fallegt við að sjá þann sem er talinn minnimáttar vinna.

Hönnun og heilsa

O. Lilja Birgisdóttir skrifar

Fallega hannað umhverfi hefur áhrif á okkur flest. Tökum Hörpuna sem dæmi, maður gengur inn í listina og upplifir nýja stemningu í hverju horni. Eða Perluna sem trónir efst á Öskjuhlíðinni í dásamlega fallegu umhverfi.

Fangelsismálayfirvöld stýrast af dómgreindarleysi

Vilhelm Jónsson skrifar

Tæplega myndi nokkurs staðar í siðmenntuðum réttarríkjum, þar sem bankamenn hefðu tæmt banka innan frá, öllum verið stefnt saman í opið fangelsi og þeir afplánað síðan 20% af refsingu í anda sýndarmennsku.

Virðing og kærleikur

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Við þróun úrræða fyrir fólk sem þarf tímabundna fjárhagsaðstoð til framfærslu hefur Reykjavíkurborg byggt á rannsóknum og reynslu til fjölda ára. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga er alltaf síðasta úrræði fólks

Hvað er að hjá SÁÁ?

Ráð Rótarinnar skrifar

Umræða um fíkn hefur tekið miklum stakkaskiptum á þeim árum sem liðin eru frá því að Rótin var stofnuð enda er löngu tímabært að endurskoða íslenska meðferðarkerfið.

Glórulaus hagfræði Gunnars Alexanders!

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Betur má ef duga skal! segir Gunnar Alexander Ólafsson hagfræðingur í grein sinni í Fréttablaðinu 24. júní sl. Þar hrósar hann yfirvöldum fyrir nýtt fangelsi á Hólmsheiði og hvetur stjórnvöld til þess að ganga enn lengra í refsikerfinu

Við getum – ég get

Kristín Lára Ólafsdóttir skrifar

Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum We Can – I Can eða VIÐ GETUM – ÉG GET.

Þrettándi maðurinn

Sverrir Björnsson skrifar

Lítillæti, dugnaður og ísköld einbeiting strákanna okkar er aðdáunarverð, svona ætla ég líka að verða. Ég tók reyndar þátt í leiknum við Englendinga, mætti snemma, með snakk og bjór og sat límdur við Lazy-boyinn allan leikinn.

Að semja við sjálfan sig

Þröstur Ólafsson skrifar

Þegar fyrrverandi ríkisstjórn sameinaði öll atvinnuvegaráðuneytin í eitt ráðuneyti, var sú hugsun ráðandi að þannig fengist sterkari og markvissari stjórnsýsla sem fær væri um að takast á við flókin og erfið mál.

Að vera sjálfum sér bestur

Friðrik Rafnsson skrifar

Það er óttalega dapurlegt að Bretar skuli ætla að segja skilið við Evrópusambandið, einkum þeirra vegna, en kemur kannski ekki mjög á óvart. Ég hef fylgst nokkuð vel með umræðunni

Mesti auðlindakjarni hvers samfélags er mannauðurinn

Gunnhildur Arnardóttir skrifar

Ósjaldan heyrum við sagt og sjáum ritað „Mannauðurinn er okkar mikilvægasta auðlind“. En hvað eru vinnustaðir að gera til þess að virkja mannauðinn og ná fram því besta hjá hverjum og einum þannig að einstaklingurinn blómstri og skili sem hæstri framlegð?

Ekki hafa bókhaldið í rassvasanum

Björg Árnadóttir skrifar

Lítil frumkvöðlafyrirtæki eiga oft fullt í fangi með að sinna kjarnastarfsemi sinni og ekki ósjaldan sem skriffinska og regluverk verða stjórnendum þeirra ofviða á fyrstu árum í rekstri, bæði vegna vinnu og kostnaðar.

Umskipti í orkumálum Breta

Þorvarður Goði Valdimarsson skrifar

Iðnbyltingin í Bretlandi hófst á ofanverðri 18. öld. Þróaðar voru gufuvélar, drifnar af kolum sem brennd voru til þess að hita vatn. Í kjölfarið breyttist heimurinn. Enn þann dag í dag framleiða Bretar orku með jarðefna- og kolaorkuverum

Hvernig er staðan á íslenskum geðdeildum í dag?

Sigríður Margrét Örnólfsdóttir skrifar

Aðili sem ég hitti nýlega og starfa sinna vegna kemur oft inn á geðdeildir með fólk í allavega ástandi tjáði mér að hann upplifði ástandið þar hafa versnað. Þar sæi hann fólk sem erfitt væri að ná augnsambandi og eiga samræður við. Eru þetta lyfjaáhrif?

Rafræn þjónustumiðstöð í Reykjavík

Halldór Auðar Svansson skrifar

Á fundi sínum þann 23. júní síðastliðinn samþykkti borgarráð Reykjavíkurborgar einróma tillögu stjórnkerfis- og lýðræðisráðs um að stofnuð skuli rafræn þjónustumiðstöð í borginni. Um er að ræða nýja stjórnsýslueiningu sem verður leiðandi í vinnu við að samræma rafræna þjónustu milli mismunandi sviða

Frumvarp um endurskoðun almannatryggingalöggjafar til umsagnar

Eygló Harðardóttir skrifar

Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um almannatryggingar hafa verið birt á vef velferðarráðuneytisins til umsagnar. Þetta eru tímamót, því frumvarpsdrögin eru mikilvægur liður í heildarendurskoðun almannatryggingalöggjafarinnar sem unnið hefur verið að frá 2005.

Stefna í ferðamálum er skýr

Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar

Í grein í Fréttablaðinu 27. júní opinberar nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar áberandi þekkingarleysi á stöðu ferðamála og þeim aðgerðum sem ráðist hefur verið í á undanförnum árum. Þær má m.a. sjá í ítarlegri skýrslu sem ég lagði fyrir Alþingi í vor.

Er læsisverkefni á réttri leið?

Arnór Guðmundsson skrifar

Þjóðarátak um læsi hófst á síðasta ári með því að öll sveitarfélög landsins skrifuðu undir yfirlýsingu um að efla læsi grunnskólabarna. Hluti af samkomulagi ríkis og sveitarfélaga um þetta verkefni var að ríkið myndi leggja fjármagn til verkefnisins

Svar við svikabrigslum

Þórður Guðmundsson skrifar

Magnús Rannver Rafnsson hefur skrifað margar greinar í fjölmiðla undanfarið þar sem hann vandar mér ekki kveðjurnar og sakar mig ítrekað um spillingu og saknæmt athæfi. Í hans huga er ég í hópi fjölmargra annarra einstaklinga, fyrirtækja, stofnana og jafnvel ráðherra sem allir virðast hafa tekið sig saman um að stöðva hann

Af einkaskólum, nýsköpun og grunnþjónustu

Adda María Jóhannsdóttir skrifar

Eins og fram kom í grein formanns bæjarráðs og fræðsluráðs Hafnarfjarðar, sem birtist þann 9. júní sl., hefur meirihluti Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar samþykkt nýjan einkaskóla í Hafnarfirði. Í desember sl. var samþykkt að veita skólanum starfsleyfi án þess þó að fjárheimildir væru fyrir

Eldi á villtum laxastofnum

Jón Viðar Viðarsson skrifar

Borið hefur á frekar ómaklegri gagnrýni í garð fiskeldisframleiðenda upp á síðkastið. Gagnrýnin hefur verið tvíþætt, þá er annars vegar verið að að gagnrýna fiskeldið sjálft og hins vegar starfsmenn þess.

Góðan daginn Íslendingar

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

Ég er ein af þeim sem er svakalega ómannglögg og hef átt erfitt með að muna eftir fólki þegar það er komið í nýjar aðstæður. Ég hef þó bætt mig töluvert með aldrinum, eða það held ég allavega.

Náttúrulegur forseti?

Davíð Stefánsson skrifar

Eftir 20 ár af Ólafi Ragnari Grímssyni gefst okkur nú tækifæri til að móta hið sérstaka forsetaembætti landsins.

Nýr forseti

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Þjóðin hefur kosið sér nýjan forseta. Kjör Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings á laugardag kom raunar lítið á óvar

Sigurvegarar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Andri Snær var sigurvegari kosninganna.

Hæfnimiðað námsmat í stærðfræði

Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir skrifar

Nokkur umræða hefur verið um námsmat við lok grunnskóla. Nemendur sem luku 10. bekk í vor fengu lokaeinkunnir byggðar á mati á hæfni sem er í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla frá 2013.

Tekjur af ferðamönnum

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Ferðaþjónustan er á skömmum tíma orðin stærsta atvinnugrein þjóðarinnar. Því fylgja góðar gjaldeyristekjur og atvinnutækifæri en einnig það að fleiri nýta sér þjónustu sem greidd er úr ríkissjóði.

Forseti fyrir framtíðina

Halla Tómasdóttir skrifar

Í dag velur þjóðin nýjan forseta. Kosningarétturinn er hornsteinn lýðræðisins, tækifæri sem hvert og eitt okkar hefur til að hafa bein áhrif. Ég vil hvetja alla til að nýta sinn rétt og velja þann sem þeir einlæglega telja besta kostinn í starfið.

Ég er ekki til sölu

Ástþór Magnússon skrifar

Íslendingar geta tekið forystu, ekki aðeins í fótbolta, einnig sem ný og fersk rödd til friðar í heiminum. Allt sem þarf er bjartsýni, áræðni og þrautseigur forseti með sterka sannfæringu og framtíðarsýn.

Okkar framtíð

Guðrún Gígja Sigurðardóttir skrifar

Að verða sjálfráða er stór áfangi í lífi flestra, og fylgja því ýmsar breytingar, fríðindi og skyldur.

Forsetacrapræður Stöðvar 2

Sverrir Stormsker skrifar

Þetta var sérkennilegur þáttur í allri uppsetningu. Myndavél og stólum var þannig uppstillt að sá sem sæti yst við gluggann myndi virka sem agnarsmátt dvergtötur.

Ég kýs Guðna

Helena Þ. Karlsdóttir skrifar

Ég verð að viðurkenna að ég var búin að ákveða að skila auðu í forsetakosningunum áður en Guðni Th. ákvað að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands.

Vöknum og veljum rétt

Þóranna Jónsdóttir skrifar

Ég ætla að láta þetta verða síðustu greinina í nokkurskonar þríliðu. Í þessari grein, eins og hinum, ætla ég að setja fram ósk. Óskin er sú að við vöknum, opnum augun og sjáum það augljósa.

Kristján Eldjárn, kommúnisminn og klámvísurnar

Jóhanna Ýr Jónsdóttir skrifar

Ég sat við matarborðið hinn 17. júní síðastliðinn eftir myndarlega grillveislu. Sólin skein og spjallið snerist fljótlega að forsetakosningunum.

Andri Snær eða Guðni – þar liggur enginn efi

Davíð Stefánsson skrifar

Mér finnst hreint ekkert auðvelt að skrifa grein gegn manni sem gæti orðið fínn forseti. Það bendir raunar margt til þess að Guðni Th. Jóhannesson geti orðið einmitt það.

Andri Snær – forseti með erindi

Eydís Blöndal skrifar

Á laugardaginn eru forsetakosningar. Ég á erfitt með að átta mig á hlutverki forsetans þar sem ég man bara eftir einum forseta.

Betur má ef duga skal!

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Föstudaginn 10. júní sl. var langþráðum áfanga náð í fangelsismálum þegar nýtt fangelsi var tekið í notkun. Mun það leysa af hólmi Hegningarhúsið og Kvennafangelsið.

Kjósum rétt

Halla Tómasdóttir skrifar

Kæru Íslendingar. Nú göngum við til kosninga og veljum næsta forseta lýðveldisins. Að kosningum loknum er mikilvægt að sátt og sameining ríki um þann einstakling sem verður fyrir valinu.

Icesave og Guðni Th. Jóhannesson

Jón Valur Jensson skrifar

Gjör rétt, þol ei órétt“ (Jón Sigurðsson forseti). Guðni studdi Svavarssamninginn svo snemma sem 19. júní 2009, sagði þá í blaðinu Grapevine: „Það getur verið að okkur líki Icesave-samningurinn illa, en hinn kosturinn er miklu verri

Áskorun flugmanna á flugvél Landhelgisgæslu Íslands

Flugmenn hjá Landhelgisgæslunni skrifar

Við undirritaðir sem störfum sem flugmenn á eftirlits-, leitar- og björgunarflugvél Landhelgisgæslu Íslands mótmælum harðlega lokun flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli áður en flugbraut 07/25 á Keflavíkurflugvelli er opnuð af flugöryggisástæðum

Afsakið, en hvað kostar þetta í kvenna-krónum?

Elín Hirst skrifar

Launamunur kynjanna er til vansa í okkar samfélagi og hægt virðist miða í jafnréttisátt hvað þetta varðar. Enn ein staðfestingin er ný kjarakönnun BHM um kynbundinn launamun

Eru list- og verkgreinar ennþá aukagreinar í skólanum?

Ólafur Guðmundsson skrifar

Námsgreinar skólans hafa löngum haft misjafnt vægi og hefð virðist vera fyrir því að álíta ákveðnar greinar mikilvægari en aðrar. Flokkun greina eftir mikilvægi er lífseig sem kemur m.a. fram í mismiklu rými þeirra í stundatöflum skólanna.

Rödd jarðar Andri Snær og 21. öldin

Ásta Arnardóttir skrifar

Þegar ég heyrði fyrst af framboði Andra Snæs þá fann ég uppstreymi innra með mér og löngun til að breiða út vængina og taka flugið.

Verkin lofa Guðrúnu Margréti Pálsdóttur forsetaframbjóðanda

Tryggvi Ólafsson skrifar

Fagna ber framboði Guðrúnar Margrétar Pálsdóttur til forseta lýðveldisins. Guðrún er kona með stórt hjarta og full kærleika til alls sem lifir sem sést best af störfum hennar fyrir fátæka í þriðja heiminum.

Sjá næstu 50 greinar