Fleiri fréttir Fjárfest fyrir tæpa tvo milljarða í nýsköpun Hæsta fjárfestingin var 7,5 milljón dollara, 922 milljóna króna, fjárfesting GluMobile í QuizUp. 1.4.2016 13:54 LÍN og námsmenn erlendis Kostir þess að fara í nám erlendis eru margvíslegir, ekki bara fyrir einstaklinginn heldur líka fyrir samfélagið. 1.4.2016 13:30 Taka yfir flugfrakt milli Danmerkur og Grænlands TVG-Zimsen mun vinna náið með stærsta flutningafyrirtækis Grænlands. 1.4.2016 11:17 Hress vill leigu til baka og telur trúnað brotinn Félagið um líkamsræktarstöðina Hress við Ásvallalaug segir Hafnarfjarðarbæ vanefna samninga og leggur til riftun og 5,5 milljóna króna endurgreiðslu á leigu auk þess sem ógreidd leiga verði felld niður. Sakar bæinn um trúnaðarbrot. 1.4.2016 06:00 Isavia hagnaðist um 3,1 milljarð króna árið 2015 Heildartekjur Isavia samstæðunnar á árinu 2015 námu 26 milljörðum króna. 31.3.2016 16:52 Elín Helga nýr formaður SÍA og brýtur blað Elín Helga Sveinbjörnsdóttir var kjörin formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa í dag. 31.3.2016 16:46 Guðbrandur ráðinn til Heimavalla Guðbrandur Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri leigufélagsins Heimavalla og mun hann hefja störf föstudaginn 1. apríl 2016. 31.3.2016 15:48 FME: Salan á Borgun ekki í samræmi við eðlilega viðskiptahætti FME telur verklag Landsbankans við söluna á Borgun ekki hafa verið til þess fallið að skila bestri niðurstöðu fyrir bankann. 31.3.2016 13:11 Boðið í húsnæði Smárakirkju og Krossgatna Fjárfestar vilja kaupa áfangaheimil og safnaðarheimilið að Hlíðarsmára 5-7. 31.3.2016 13:00 Jóhannes Baldursson úr stjórn Thorsil eftir dóm Jóhannes Baldursson var dæmdur í fangelsi fyrir aðild sína að Stím og BK-47 málunum. 31.3.2016 11:45 Telur áform tryggingafélaganna um arðgreiðslur hafa verið eðlileg Út frá viðskiptalegum forsendum er ekki hægt að segja að arðgreiðslur tryggingafélaganna hafi verið of háar, að mati greiningardeildar Capacent. Íslensk tryggingafélög eru mjög frábrugðin félögum í nágrannalöndunum. 31.3.2016 11:45 Vinna að mikilli stækkun Kringlusvæðisins Fasteignafélagið Reitir vilja reisa þar hótel, íbúðir og atvinnuhúsnæði. 31.3.2016 11:30 56 milljónum lýst í eignalaust bú Lindu P Stærsta krafan var frá fasteignafélaginu Regin upp á 23 milljónir króna að sögn skiptastjóra. 31.3.2016 11:19 WizzAir byrjar að fljúga milli Keflavíkur og Búdapest Flogið verður tvisvar í viku til borgarinnar, á miðvikudögum og sunnudögum. 31.3.2016 10:19 37 prósent fjölgun gistinótta milli ára Gistinætur á hótelum í febrúar voru 267.900 sem er 37% aukning miðað við febrúar 2015. 31.3.2016 09:41 ESA: Útgjöld vegna ríkisaðstoðar hækka á Íslandi en lækka í Noregi Eftirlitsstofnun EFTA birti nýja samanburðarskýrslu sína í dag. 30.3.2016 14:41 HB Grandi hættir við þátttöku á sjávarútvegssýningu í Brussel Stjórnendur félagsins segja ekki forsvaranlegt að senda starfsmenn til Brussel þar sem óvíst sé hvort hægt verði að tryggja öryggi með viðunandi hætti. 30.3.2016 13:00 Enn segir Síminn upp fólki Tíu starfsmönnum var sagt upp í dag og í gær í þriðju uppsögnum ársins hjá fyrirtækinu. 30.3.2016 12:24 Hannaði vatnsflösku úr vatni sem brotnar niður í náttúrunni Ari Jónsson, nemi í vöruhönnun, hannaði nýstárlega vatnsflösku sem vakið hefur mikla athygli. 30.3.2016 12:00 Rekstur Nóatúns settur í sérstakt félag Festi, sem á verslanir Krónunnar, Kjarvals og Nóatúns, hefur skipt rekstri þeirra upp í tvö félög. Krónan og Kjarval verða áfram reknar í félaginu Kaupási ehf. en Nóatún verður rekið í sérstöku félagi, Nóatúni ehf. 30.3.2016 11:00 Aðstoða við flóknar dvalarleyfisumsóknir Gera þarf fyrirtækjum auðveldara fyrir að fá til sín starfsfólk utan EES-svæðisins segir framkvæmdastjóri hins nýstofnaða WorkIs. Fyrirtækið aðstoðar við að útvega dvalar- og atvinnuleyfi 30.3.2016 11:00 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30.3.2016 11:00 Kjarasamningarnir stærsta verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir var á dögunum endurkjörin formaður Samtaka iðnaðarins. Í krafti embættisins situr hún í framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins. Guðrún vill markaðssetja iðnmenntun betur. Hún segir að venjuleg kona úr Hverage 30.3.2016 11:00 Hótel Bjarkalundur til sölu á 120 milljónir Hótelið er meðal annars þekkt þar sem Dagvaktin sem sýnd var á Stöð 2 var tekin þar upp. 30.3.2016 10:13 Árni til liðs við Attentus Árni Stefánsson hefur verið ráðinn til starfa hjá mannauðs- og ráðgjafarfyrirtækinu Attentus. 30.3.2016 10:08 Gamla Ísland er nýja Ísland Gríðarlegur uppgangur ríkti hér á landi á árunum fyrir hrun. Gamlir, staðnaðir ríkisbankar í úreltu fjármagnskerfi voru seldir lykilfjárfestum. 30.3.2016 10:00 Gjaldþrotum fækkað um 20 prósent Á síðlastliðnum tólf mánuðum fjölgaði nýskráningum um 15 prósent. 30.3.2016 09:15 Framtíðin er núna Fjölmiðlun er í sífelldri mótun eftir því sem tækni og neysluháttum fleygir fram. 30.3.2016 09:00 Telur bankaráð Landsbankans vanhæft til að ákveða málshöfðun Hæstaréttarlögmaður telur heppilegra að nýtt bankaráð Landsbankans eða Bankasýslan ákveði málshöfðun vegna sölunnar á 31 prósents hlut bankans í Borgun. Hagsmunir s 30.3.2016 08:45 Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29.3.2016 18:45 Stingur upp á fimm ára fríi frá lífeyrissjóðsgreiðslum fyrir íbúðarkaupendur Kristófer Már Maronsson, framkvæmdarstjóri Stúdentaráðs, kastar fram hugmynd hvernig megi auðvelda fólki að auka eignarhlut sinn í fasteignum við fyrstu kaup. Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður er hrifinn og ætla að bera hugmyndina undir þingheima. 29.3.2016 15:13 Tveir nýir í framboði til stjórnar HB Granda Albert Þór Jónsson og Anna G. Sverrisdóttir bjóða sig fram til stjórnar HB Granda. 29.3.2016 14:41 Kaptio hyggur á landvinninga í Bretlandi Ný fjármögnun frá Frumtak2 og Capital A Partners upp á 325 milljónir króna. 29.3.2016 10:14 Sýndarveruleikaleikur CCP kominn út EVE: Valkyrie var gefinn út í dag, leiksins hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Með honum er brotið blað í þróun sýndarveruleikaleikja. 28.3.2016 16:34 Vefir Landsbankans lágu niðri Um bilun í vélbúnaði var að ræða. 28.3.2016 16:00 Fyrsta flug Icelandair til Orly flugvallar í París í dag Icelandair hóf í dag áætlunarferðir til Orly-flugvallar í París. 28.3.2016 15:44 Vodafone og 365 ná samkomulagi um sölu á pökkum 365 Vodafone og 365 hafa gengið frá samningi sem gerir Vodafone mögulegt að bjóða til sölu áskriftarpakka 365. 28.3.2016 11:44 WOW air fær lóð undir nýjar höfuðstöðvar sínar Höfuðstöðvarnar munu rísa á Kársnesinu í Kópavogi. 28.3.2016 10:37 Segir markaðshorfur mjög góðar fyrir sólarkísil í Kína Markaðshorfur fyrir sólarkísilframleiðslu á Grundartanga eru mjög góðar, segir forstjóri Silicor Materials. 26.3.2016 20:30 SAS fljúga frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur Í fyrsta sinn í rúma tvo áratugi sem flugfélagið flýgur þessa leið. 24.3.2016 11:11 Hagar greiði 219 milljónir í sekt Hagar, eigandi Bónuss, voru í gær dæmdir í Héraðsdómi Reykjaness til að greiða Norvik 219 milljónir króna í skaðabætur. 24.3.2016 07:00 Eimskip og Samskip sek um samráð í Hollandi Tóku þátt í samráði með tveimur öðrum fyrirtækjum og hafa þau verið sektuð um háar fjárhæðir. 23.3.2016 16:22 Skortsölumarkaður ógegnsær hér á landi Lítið gegnsæi ríkir á markaði með skortsölu hér á landi. Þetta segir Jóhann Gísli Jóhannesson sjóðsstjóri, hlutabréfa og fyrirtækjaskuldabréfasjóða hjá GAMMA, 23.3.2016 14:00 Högum gert að greiða 219 milljónir vegna mjólkurverðstríðs Hagar hyggjast áfrýja dómnum til Hæstaréttar Íslands. 23.3.2016 13:09 Síðasta skrefið Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti því yfir á dögunum að til standi að afnema gjaldeyrishöftin á þessu ári. 23.3.2016 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Fjárfest fyrir tæpa tvo milljarða í nýsköpun Hæsta fjárfestingin var 7,5 milljón dollara, 922 milljóna króna, fjárfesting GluMobile í QuizUp. 1.4.2016 13:54
LÍN og námsmenn erlendis Kostir þess að fara í nám erlendis eru margvíslegir, ekki bara fyrir einstaklinginn heldur líka fyrir samfélagið. 1.4.2016 13:30
Taka yfir flugfrakt milli Danmerkur og Grænlands TVG-Zimsen mun vinna náið með stærsta flutningafyrirtækis Grænlands. 1.4.2016 11:17
Hress vill leigu til baka og telur trúnað brotinn Félagið um líkamsræktarstöðina Hress við Ásvallalaug segir Hafnarfjarðarbæ vanefna samninga og leggur til riftun og 5,5 milljóna króna endurgreiðslu á leigu auk þess sem ógreidd leiga verði felld niður. Sakar bæinn um trúnaðarbrot. 1.4.2016 06:00
Isavia hagnaðist um 3,1 milljarð króna árið 2015 Heildartekjur Isavia samstæðunnar á árinu 2015 námu 26 milljörðum króna. 31.3.2016 16:52
Elín Helga nýr formaður SÍA og brýtur blað Elín Helga Sveinbjörnsdóttir var kjörin formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa í dag. 31.3.2016 16:46
Guðbrandur ráðinn til Heimavalla Guðbrandur Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri leigufélagsins Heimavalla og mun hann hefja störf föstudaginn 1. apríl 2016. 31.3.2016 15:48
FME: Salan á Borgun ekki í samræmi við eðlilega viðskiptahætti FME telur verklag Landsbankans við söluna á Borgun ekki hafa verið til þess fallið að skila bestri niðurstöðu fyrir bankann. 31.3.2016 13:11
Boðið í húsnæði Smárakirkju og Krossgatna Fjárfestar vilja kaupa áfangaheimil og safnaðarheimilið að Hlíðarsmára 5-7. 31.3.2016 13:00
Jóhannes Baldursson úr stjórn Thorsil eftir dóm Jóhannes Baldursson var dæmdur í fangelsi fyrir aðild sína að Stím og BK-47 málunum. 31.3.2016 11:45
Telur áform tryggingafélaganna um arðgreiðslur hafa verið eðlileg Út frá viðskiptalegum forsendum er ekki hægt að segja að arðgreiðslur tryggingafélaganna hafi verið of háar, að mati greiningardeildar Capacent. Íslensk tryggingafélög eru mjög frábrugðin félögum í nágrannalöndunum. 31.3.2016 11:45
Vinna að mikilli stækkun Kringlusvæðisins Fasteignafélagið Reitir vilja reisa þar hótel, íbúðir og atvinnuhúsnæði. 31.3.2016 11:30
56 milljónum lýst í eignalaust bú Lindu P Stærsta krafan var frá fasteignafélaginu Regin upp á 23 milljónir króna að sögn skiptastjóra. 31.3.2016 11:19
WizzAir byrjar að fljúga milli Keflavíkur og Búdapest Flogið verður tvisvar í viku til borgarinnar, á miðvikudögum og sunnudögum. 31.3.2016 10:19
37 prósent fjölgun gistinótta milli ára Gistinætur á hótelum í febrúar voru 267.900 sem er 37% aukning miðað við febrúar 2015. 31.3.2016 09:41
ESA: Útgjöld vegna ríkisaðstoðar hækka á Íslandi en lækka í Noregi Eftirlitsstofnun EFTA birti nýja samanburðarskýrslu sína í dag. 30.3.2016 14:41
HB Grandi hættir við þátttöku á sjávarútvegssýningu í Brussel Stjórnendur félagsins segja ekki forsvaranlegt að senda starfsmenn til Brussel þar sem óvíst sé hvort hægt verði að tryggja öryggi með viðunandi hætti. 30.3.2016 13:00
Enn segir Síminn upp fólki Tíu starfsmönnum var sagt upp í dag og í gær í þriðju uppsögnum ársins hjá fyrirtækinu. 30.3.2016 12:24
Hannaði vatnsflösku úr vatni sem brotnar niður í náttúrunni Ari Jónsson, nemi í vöruhönnun, hannaði nýstárlega vatnsflösku sem vakið hefur mikla athygli. 30.3.2016 12:00
Rekstur Nóatúns settur í sérstakt félag Festi, sem á verslanir Krónunnar, Kjarvals og Nóatúns, hefur skipt rekstri þeirra upp í tvö félög. Krónan og Kjarval verða áfram reknar í félaginu Kaupási ehf. en Nóatún verður rekið í sérstöku félagi, Nóatúni ehf. 30.3.2016 11:00
Aðstoða við flóknar dvalarleyfisumsóknir Gera þarf fyrirtækjum auðveldara fyrir að fá til sín starfsfólk utan EES-svæðisins segir framkvæmdastjóri hins nýstofnaða WorkIs. Fyrirtækið aðstoðar við að útvega dvalar- og atvinnuleyfi 30.3.2016 11:00
Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30.3.2016 11:00
Kjarasamningarnir stærsta verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir var á dögunum endurkjörin formaður Samtaka iðnaðarins. Í krafti embættisins situr hún í framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins. Guðrún vill markaðssetja iðnmenntun betur. Hún segir að venjuleg kona úr Hverage 30.3.2016 11:00
Hótel Bjarkalundur til sölu á 120 milljónir Hótelið er meðal annars þekkt þar sem Dagvaktin sem sýnd var á Stöð 2 var tekin þar upp. 30.3.2016 10:13
Árni til liðs við Attentus Árni Stefánsson hefur verið ráðinn til starfa hjá mannauðs- og ráðgjafarfyrirtækinu Attentus. 30.3.2016 10:08
Gamla Ísland er nýja Ísland Gríðarlegur uppgangur ríkti hér á landi á árunum fyrir hrun. Gamlir, staðnaðir ríkisbankar í úreltu fjármagnskerfi voru seldir lykilfjárfestum. 30.3.2016 10:00
Gjaldþrotum fækkað um 20 prósent Á síðlastliðnum tólf mánuðum fjölgaði nýskráningum um 15 prósent. 30.3.2016 09:15
Framtíðin er núna Fjölmiðlun er í sífelldri mótun eftir því sem tækni og neysluháttum fleygir fram. 30.3.2016 09:00
Telur bankaráð Landsbankans vanhæft til að ákveða málshöfðun Hæstaréttarlögmaður telur heppilegra að nýtt bankaráð Landsbankans eða Bankasýslan ákveði málshöfðun vegna sölunnar á 31 prósents hlut bankans í Borgun. Hagsmunir s 30.3.2016 08:45
Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29.3.2016 18:45
Stingur upp á fimm ára fríi frá lífeyrissjóðsgreiðslum fyrir íbúðarkaupendur Kristófer Már Maronsson, framkvæmdarstjóri Stúdentaráðs, kastar fram hugmynd hvernig megi auðvelda fólki að auka eignarhlut sinn í fasteignum við fyrstu kaup. Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður er hrifinn og ætla að bera hugmyndina undir þingheima. 29.3.2016 15:13
Tveir nýir í framboði til stjórnar HB Granda Albert Þór Jónsson og Anna G. Sverrisdóttir bjóða sig fram til stjórnar HB Granda. 29.3.2016 14:41
Kaptio hyggur á landvinninga í Bretlandi Ný fjármögnun frá Frumtak2 og Capital A Partners upp á 325 milljónir króna. 29.3.2016 10:14
Sýndarveruleikaleikur CCP kominn út EVE: Valkyrie var gefinn út í dag, leiksins hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Með honum er brotið blað í þróun sýndarveruleikaleikja. 28.3.2016 16:34
Fyrsta flug Icelandair til Orly flugvallar í París í dag Icelandair hóf í dag áætlunarferðir til Orly-flugvallar í París. 28.3.2016 15:44
Vodafone og 365 ná samkomulagi um sölu á pökkum 365 Vodafone og 365 hafa gengið frá samningi sem gerir Vodafone mögulegt að bjóða til sölu áskriftarpakka 365. 28.3.2016 11:44
WOW air fær lóð undir nýjar höfuðstöðvar sínar Höfuðstöðvarnar munu rísa á Kársnesinu í Kópavogi. 28.3.2016 10:37
Segir markaðshorfur mjög góðar fyrir sólarkísil í Kína Markaðshorfur fyrir sólarkísilframleiðslu á Grundartanga eru mjög góðar, segir forstjóri Silicor Materials. 26.3.2016 20:30
SAS fljúga frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur Í fyrsta sinn í rúma tvo áratugi sem flugfélagið flýgur þessa leið. 24.3.2016 11:11
Hagar greiði 219 milljónir í sekt Hagar, eigandi Bónuss, voru í gær dæmdir í Héraðsdómi Reykjaness til að greiða Norvik 219 milljónir króna í skaðabætur. 24.3.2016 07:00
Eimskip og Samskip sek um samráð í Hollandi Tóku þátt í samráði með tveimur öðrum fyrirtækjum og hafa þau verið sektuð um háar fjárhæðir. 23.3.2016 16:22
Skortsölumarkaður ógegnsær hér á landi Lítið gegnsæi ríkir á markaði með skortsölu hér á landi. Þetta segir Jóhann Gísli Jóhannesson sjóðsstjóri, hlutabréfa og fyrirtækjaskuldabréfasjóða hjá GAMMA, 23.3.2016 14:00
Högum gert að greiða 219 milljónir vegna mjólkurverðstríðs Hagar hyggjast áfrýja dómnum til Hæstaréttar Íslands. 23.3.2016 13:09
Síðasta skrefið Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti því yfir á dögunum að til standi að afnema gjaldeyrishöftin á þessu ári. 23.3.2016 12:45