Fleiri fréttir

FME sektar RÚV um 800 þúsund

Fjármálaeftirlitið hefur sektað Ríkisútvarpið um 800 þúsund krónur vegna brots RÚV á lögum um verðbréfaviðskipti.

Má skrifa uppganginn á heppni?

"Þessi tímamót verða fyrst og fremst vegna þess að út í heimi hefur smekkur ferðamanna breyst þannig að þeir vilja í meira mæli koma hingað,“ segir Gylfa Zoëga prófessor í hagfræði um þann mikla uppgang sem hefur orðið í efnahagslífinu.

Lægri vaxtagreiðslur standi undir byggingu nýs spítala

Fjármálaráðherra segir stöðugleikaframlög geta sparað ríkinu 25 milljarða í vexti á ári. Hann boðar afnám hafta á árinu. Frumvarp sem tekur á vaxtamunarviðskiptum væntanlegt á vorþingi, fyrir aflandskrónuútboð.

Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári

Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum.

Óbreyttir vextir

Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5,75 prósent.

Stormskýlið tekið í notkun

Stormskýlið er strætóskýli við Hörpuna sem sprotafyrirtækið IceWind breytti og gerði algjörlega sjálfbært af orkuþörf.

Sjá næstu 50 fréttir