Fleiri fréttir FME sektar RÚV um 800 þúsund Fjármálaeftirlitið hefur sektað Ríkisútvarpið um 800 þúsund krónur vegna brots RÚV á lögum um verðbréfaviðskipti. 22.3.2016 15:48 Rúmlega helmingur getur nú sparað fé Fjárhagur heimilanna virðist almennt vera að vænkast, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. 22.3.2016 11:08 Starfsmenn safna undirskriftum til stuðnings bankastjóra Hópur starfsmanna Landsbankans hefur hafið undirskriftasöfnun til stuðnings Steinþóri Pálssyni. 21.3.2016 16:20 Ríkissjóður fékk eignarhlut í 16 félögum Ríkissjóður fékk eignarhlut í Auði Capital, DOHOP, Eimskip, og Íslandsbanki hf. 21.3.2016 15:29 Lufthansa fjölgar ferðum til Íslands Flogið verður þrisvar sinnum í viku bæði frá Frankfúrt og Munchen. 21.3.2016 14:06 Stefna að því að koma Íslendingum á flot í sumar Hópur frumkvöðla stefnir að því að opna fyrstu flotstofu landsins í sumar. Segja Íslendinga loks tilbúna að hugsa um sig andlega. 21.3.2016 10:00 Gylfi Zoëga: „Við eigum ekki að láta eins og þetta reddist“ Gylfi Zoëga segir að hlúa verði að innviðum ferðaþjónustunnar því ef hún hrynur fari krónan niður með minni kaupmætti almennings. 20.3.2016 19:00 Má skrifa uppganginn á heppni? "Þessi tímamót verða fyrst og fremst vegna þess að út í heimi hefur smekkur ferðamanna breyst þannig að þeir vilja í meira mæli koma hingað,“ segir Gylfa Zoëga prófessor í hagfræði um þann mikla uppgang sem hefur orðið í efnahagslífinu. 20.3.2016 17:49 Vill hefja framkvæmdir á Grundartanga í haust Forstjóri Silicor Materials staðfestir að önnur lönd séu nú til skoðunar fyrir 130 milljarða sólarkísilverksmiðju fyrirtækisins. 19.3.2016 20:45 Ríkissáttasemjari leggur fram miðlunartillögu í ISAL deilunni "Ljóst er að kjaradeilan hefur nú þegar valdið fyrirtækinu sem og starfsmönnum þess miklu tjóni og því brýnt að leitað sé allra leiða til lausnar henni.“ 19.3.2016 18:45 Metnaðarlaus markmið til fjölgunar rafbíla 19.3.2016 12:00 Tveggja ára nafnaruglingsbaráttu lokið: Landstólpar þróunarfélag ehf. heitir nú Reykjavík Development ehf Landstólpar þróunarfélag ehf. hefur orðið að beiðni Landstólpa ehf. og skipt um nafn. 18.3.2016 18:58 Vörður greiðir 350 milljónir í arð Arðgreiðslan nemur ríflega helmingi af hagnaði ársins. 18.3.2016 16:58 Sparissjóðsstjórinn ákærður fyrir 730 milljóna króna lánveitingar Gefið að sök að hafa lánað 100 milljónir til einkahlutafélags sem glötuðust og fært stofnfjárbréf að verðmæti 680 milljóna, sem töpuðust að stærstum hluta. 18.3.2016 15:27 Nýr sparisjóðsstjóri hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga Gerður Sigtryggsdóttir tekur við af Önnu Karen Arnarsdóttir sem er að flytja til Noregs. 18.3.2016 11:17 Fasteignakaupum fækkar en verðið fer hækkandi Sé litið á þróunina frá ágústmánuði 2015 sést að fjölda viðskipta á tímabilinu frá september til janúar hefur stöðugt fækkað. 18.3.2016 08:41 Lægri vaxtagreiðslur standi undir byggingu nýs spítala Fjármálaráðherra segir stöðugleikaframlög geta sparað ríkinu 25 milljarða í vexti á ári. Hann boðar afnám hafta á árinu. Frumvarp sem tekur á vaxtamunarviðskiptum væntanlegt á vorþingi, fyrir aflandskrónuútboð. 18.3.2016 07:00 TM hefur arðgreiðslur óbreyttar Ætla að greiða út einn og hálfan milljarð eins og til stóð. 17.3.2016 18:56 Bjarni hrósar sigri: ,,Thank you, goodbye” Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir fjármagnshöft verði afnumin síðar á þessu ári. 17.3.2016 16:26 Ingibjörg ný framkvæmdastýra fjármálasviðs Reiknistofu bankanna Ingibjörg Arnarsdóttir hóf störf þann 7. mars. 17.3.2016 15:31 Bankasýslan segist hafa staðið faglega að verki í Borgunarmálinu Meirihluti bankaráðs Landsbankans hafi sagt Bankasýsluna fara út fyrir verksvið sitt. 17.3.2016 14:04 Þrír nýir kjörnir í stjórn Samtaka verslunar og þjónustu Aðalfundur samtakanna fór fram í dag. 17.3.2016 11:49 Bankasýslan sagði uppsögn Steinþórs ekki til skoðunar Bankasýsla ríkisins og bankaráð Landsbankans ekki sammála um hvort stofnunin hafi viljað segja upp bankastjóranum. 17.3.2016 07:00 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17.3.2016 07:00 Forstjóri Borgunar undrast boðaða málsókn Landsbankans Haukur hafnar því að stjórnendur Borgunar hafi leynt Landsbankann einhverjum upplýsingum í viðræðunum. 17.3.2016 07:00 Fyrrverandi sparisjóðsstjóri ákærður fyrir umboðssvik Geirmundi Kristinssyni, fyrrverandi sparisjóðsstjóra í Keflavík, gefin að sök umboðssvik upp á hundruð milljóna. 16.3.2016 22:19 Segja Bankasýsluna hafa gengið of langt Fimm úr bankaráði Landsbankans ætla að hætta en Steinþór mun halda áfram að stýra bankanum. 16.3.2016 20:53 Nói útskýrir dýrari páskaegg Segja lykilhráefni og laun hafa hækkað en eggin eru 9 prósentum dýrari en í fyrra. 16.3.2016 18:31 Kynjakvótar VÍS komu í veg fyrir stjórnarmyndun Aðalfundi VÍS hefur verið frestað vegna þess að ómögulegt var að mynda stjórn sem uppfyllti kröfur laga um kynjahlutföll. 16.3.2016 18:31 Landsbankinn hafið undirbúning málsóknar vegna Borgunarmálsins Landsbankinn hyggst endurheimta það fé sem bankinn telur sig hafa farið á mis við í Borgunarmálinu. 16.3.2016 15:12 Fullkomlega gagnslaust Fjármálaeftirlit Stundum getur skjóðan ekki varist þeirri tilhugsun að íslenska Fjármálaeftirlitið sé í raun fátt annað en sóun á fjármunum. 16.3.2016 15:00 Tillaga um 90 prósent lækkun stjórnarlauna Glitnis felld Stjórnarmenn Glitnis munu skipta með sér milljörðum gangi áætlanir þeirra eftir. 16.3.2016 14:10 Björgunaraðgerðir Landsbankans Borgunarmálið hefur þegar haft ýmiss konar áhrif. 16.3.2016 12:00 Seðlabankastjóri boðar tíðindi varðandi haftalosun á morgun Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir góðar aðstæður til að afnema höft á almenning á þessu ári. 16.3.2016 11:13 Ríkið getur fengið yfir hundrað milljarða í arð Svigrúm er til umtalsverðra arðgreiðslna úr Íslandsbanka og Landsbankanum. Arðgreiðslur til ríkisins eru hærri en búist var við. 16.3.2016 11:00 Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Martak, íslenskt fyrirtæki sem meðal annars býður heildarlausnir í rækjuvinnslu, stefnir á stórsókn utan landsteinanna eftir eigendaskipti í byrjun árs. 16.3.2016 11:00 Afkoma íslenskra knattspyrnuliða versnar Afkoma knattspyrnuliða sem spiluðu í tveimur efstu deildum á Íslandi árið 2015 versnaði milli ára. 16.3.2016 11:00 Foreldrar tala frekar við börn um kynlíf en fjármál Alþjóðlega fjármálalæsisvikan fer núna fram í þriðja sinn. 16.3.2016 10:00 Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd tilkynnti í morgun um að stýrivextir yrðu áfram 5,75 prósent. 16.3.2016 09:45 Laun verkafólks hækkuðu um 11 prósent Laun hækkuðu um 2,3 prósent frá fyrri ársfjórðungi. 16.3.2016 09:44 Greiðslustaða ríkissjóðs batnað á síðustu árum Tekjujöfnuður ríkissjóðs var jákvæður um 30,4 milljarða króna á árinu 2015. 16.3.2016 09:43 Meiri sala á hönnun en fyrir hrun Áhugi Íslendinga á innanhússhönnunarvöru hefur sjaldan verið meiri. 16.3.2016 09:00 Óbreyttir vextir Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5,75 prósent. 16.3.2016 08:57 RBS segir upp þúsund starfsmönnum Bankinn mun vélvæða 550 störf og flytja þrjú hundruð störf til Indlands til að draga úr launakostnaði. 16.3.2016 07:00 Stormskýlið tekið í notkun Stormskýlið er strætóskýli við Hörpuna sem sprotafyrirtækið IceWind breytti og gerði algjörlega sjálfbært af orkuþörf. 15.3.2016 20:12 Sjá næstu 50 fréttir
FME sektar RÚV um 800 þúsund Fjármálaeftirlitið hefur sektað Ríkisútvarpið um 800 þúsund krónur vegna brots RÚV á lögum um verðbréfaviðskipti. 22.3.2016 15:48
Rúmlega helmingur getur nú sparað fé Fjárhagur heimilanna virðist almennt vera að vænkast, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. 22.3.2016 11:08
Starfsmenn safna undirskriftum til stuðnings bankastjóra Hópur starfsmanna Landsbankans hefur hafið undirskriftasöfnun til stuðnings Steinþóri Pálssyni. 21.3.2016 16:20
Ríkissjóður fékk eignarhlut í 16 félögum Ríkissjóður fékk eignarhlut í Auði Capital, DOHOP, Eimskip, og Íslandsbanki hf. 21.3.2016 15:29
Lufthansa fjölgar ferðum til Íslands Flogið verður þrisvar sinnum í viku bæði frá Frankfúrt og Munchen. 21.3.2016 14:06
Stefna að því að koma Íslendingum á flot í sumar Hópur frumkvöðla stefnir að því að opna fyrstu flotstofu landsins í sumar. Segja Íslendinga loks tilbúna að hugsa um sig andlega. 21.3.2016 10:00
Gylfi Zoëga: „Við eigum ekki að láta eins og þetta reddist“ Gylfi Zoëga segir að hlúa verði að innviðum ferðaþjónustunnar því ef hún hrynur fari krónan niður með minni kaupmætti almennings. 20.3.2016 19:00
Má skrifa uppganginn á heppni? "Þessi tímamót verða fyrst og fremst vegna þess að út í heimi hefur smekkur ferðamanna breyst þannig að þeir vilja í meira mæli koma hingað,“ segir Gylfa Zoëga prófessor í hagfræði um þann mikla uppgang sem hefur orðið í efnahagslífinu. 20.3.2016 17:49
Vill hefja framkvæmdir á Grundartanga í haust Forstjóri Silicor Materials staðfestir að önnur lönd séu nú til skoðunar fyrir 130 milljarða sólarkísilverksmiðju fyrirtækisins. 19.3.2016 20:45
Ríkissáttasemjari leggur fram miðlunartillögu í ISAL deilunni "Ljóst er að kjaradeilan hefur nú þegar valdið fyrirtækinu sem og starfsmönnum þess miklu tjóni og því brýnt að leitað sé allra leiða til lausnar henni.“ 19.3.2016 18:45
Tveggja ára nafnaruglingsbaráttu lokið: Landstólpar þróunarfélag ehf. heitir nú Reykjavík Development ehf Landstólpar þróunarfélag ehf. hefur orðið að beiðni Landstólpa ehf. og skipt um nafn. 18.3.2016 18:58
Vörður greiðir 350 milljónir í arð Arðgreiðslan nemur ríflega helmingi af hagnaði ársins. 18.3.2016 16:58
Sparissjóðsstjórinn ákærður fyrir 730 milljóna króna lánveitingar Gefið að sök að hafa lánað 100 milljónir til einkahlutafélags sem glötuðust og fært stofnfjárbréf að verðmæti 680 milljóna, sem töpuðust að stærstum hluta. 18.3.2016 15:27
Nýr sparisjóðsstjóri hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga Gerður Sigtryggsdóttir tekur við af Önnu Karen Arnarsdóttir sem er að flytja til Noregs. 18.3.2016 11:17
Fasteignakaupum fækkar en verðið fer hækkandi Sé litið á þróunina frá ágústmánuði 2015 sést að fjölda viðskipta á tímabilinu frá september til janúar hefur stöðugt fækkað. 18.3.2016 08:41
Lægri vaxtagreiðslur standi undir byggingu nýs spítala Fjármálaráðherra segir stöðugleikaframlög geta sparað ríkinu 25 milljarða í vexti á ári. Hann boðar afnám hafta á árinu. Frumvarp sem tekur á vaxtamunarviðskiptum væntanlegt á vorþingi, fyrir aflandskrónuútboð. 18.3.2016 07:00
TM hefur arðgreiðslur óbreyttar Ætla að greiða út einn og hálfan milljarð eins og til stóð. 17.3.2016 18:56
Bjarni hrósar sigri: ,,Thank you, goodbye” Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir fjármagnshöft verði afnumin síðar á þessu ári. 17.3.2016 16:26
Ingibjörg ný framkvæmdastýra fjármálasviðs Reiknistofu bankanna Ingibjörg Arnarsdóttir hóf störf þann 7. mars. 17.3.2016 15:31
Bankasýslan segist hafa staðið faglega að verki í Borgunarmálinu Meirihluti bankaráðs Landsbankans hafi sagt Bankasýsluna fara út fyrir verksvið sitt. 17.3.2016 14:04
Þrír nýir kjörnir í stjórn Samtaka verslunar og þjónustu Aðalfundur samtakanna fór fram í dag. 17.3.2016 11:49
Bankasýslan sagði uppsögn Steinþórs ekki til skoðunar Bankasýsla ríkisins og bankaráð Landsbankans ekki sammála um hvort stofnunin hafi viljað segja upp bankastjóranum. 17.3.2016 07:00
Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17.3.2016 07:00
Forstjóri Borgunar undrast boðaða málsókn Landsbankans Haukur hafnar því að stjórnendur Borgunar hafi leynt Landsbankann einhverjum upplýsingum í viðræðunum. 17.3.2016 07:00
Fyrrverandi sparisjóðsstjóri ákærður fyrir umboðssvik Geirmundi Kristinssyni, fyrrverandi sparisjóðsstjóra í Keflavík, gefin að sök umboðssvik upp á hundruð milljóna. 16.3.2016 22:19
Segja Bankasýsluna hafa gengið of langt Fimm úr bankaráði Landsbankans ætla að hætta en Steinþór mun halda áfram að stýra bankanum. 16.3.2016 20:53
Nói útskýrir dýrari páskaegg Segja lykilhráefni og laun hafa hækkað en eggin eru 9 prósentum dýrari en í fyrra. 16.3.2016 18:31
Kynjakvótar VÍS komu í veg fyrir stjórnarmyndun Aðalfundi VÍS hefur verið frestað vegna þess að ómögulegt var að mynda stjórn sem uppfyllti kröfur laga um kynjahlutföll. 16.3.2016 18:31
Landsbankinn hafið undirbúning málsóknar vegna Borgunarmálsins Landsbankinn hyggst endurheimta það fé sem bankinn telur sig hafa farið á mis við í Borgunarmálinu. 16.3.2016 15:12
Fullkomlega gagnslaust Fjármálaeftirlit Stundum getur skjóðan ekki varist þeirri tilhugsun að íslenska Fjármálaeftirlitið sé í raun fátt annað en sóun á fjármunum. 16.3.2016 15:00
Tillaga um 90 prósent lækkun stjórnarlauna Glitnis felld Stjórnarmenn Glitnis munu skipta með sér milljörðum gangi áætlanir þeirra eftir. 16.3.2016 14:10
Seðlabankastjóri boðar tíðindi varðandi haftalosun á morgun Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir góðar aðstæður til að afnema höft á almenning á þessu ári. 16.3.2016 11:13
Ríkið getur fengið yfir hundrað milljarða í arð Svigrúm er til umtalsverðra arðgreiðslna úr Íslandsbanka og Landsbankanum. Arðgreiðslur til ríkisins eru hærri en búist var við. 16.3.2016 11:00
Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Martak, íslenskt fyrirtæki sem meðal annars býður heildarlausnir í rækjuvinnslu, stefnir á stórsókn utan landsteinanna eftir eigendaskipti í byrjun árs. 16.3.2016 11:00
Afkoma íslenskra knattspyrnuliða versnar Afkoma knattspyrnuliða sem spiluðu í tveimur efstu deildum á Íslandi árið 2015 versnaði milli ára. 16.3.2016 11:00
Foreldrar tala frekar við börn um kynlíf en fjármál Alþjóðlega fjármálalæsisvikan fer núna fram í þriðja sinn. 16.3.2016 10:00
Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd tilkynnti í morgun um að stýrivextir yrðu áfram 5,75 prósent. 16.3.2016 09:45
Laun verkafólks hækkuðu um 11 prósent Laun hækkuðu um 2,3 prósent frá fyrri ársfjórðungi. 16.3.2016 09:44
Greiðslustaða ríkissjóðs batnað á síðustu árum Tekjujöfnuður ríkissjóðs var jákvæður um 30,4 milljarða króna á árinu 2015. 16.3.2016 09:43
Meiri sala á hönnun en fyrir hrun Áhugi Íslendinga á innanhússhönnunarvöru hefur sjaldan verið meiri. 16.3.2016 09:00
Óbreyttir vextir Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5,75 prósent. 16.3.2016 08:57
RBS segir upp þúsund starfsmönnum Bankinn mun vélvæða 550 störf og flytja þrjú hundruð störf til Indlands til að draga úr launakostnaði. 16.3.2016 07:00
Stormskýlið tekið í notkun Stormskýlið er strætóskýli við Hörpuna sem sprotafyrirtækið IceWind breytti og gerði algjörlega sjálfbært af orkuþörf. 15.3.2016 20:12