Sinueldur á Mýrum
Allt tiltækt slökkvilið á Vesturlandi berst nú við sinueld (LUM) á Mýrum í Borgarfirði. Að sögn Bjarna Þorsteinssonar, slökkviliðsstjóra í Borgarnesi, er um töluverðan eld að ræða. Óskað var eftir aðstoð frá þyrlu Landhelgisgæslunnar en var sú aðstoð var afturkölluð áður en hún fór í loftið.