Viðtal við Kjartan Henry og rautt á Bykov
Miðvörður KA, Oleksiy Bykov, sá rautt í 0-0 jafntefli KR og KA í Bestu deild karla. Hann rak þá höfuðið í Kjartan Henry Finnbogason eftir að boltinn var úr leik. Atvikið sem og viðtal við Kjartan Henry eftir leik má sjá hér að ofan.