Mikill kraftur í ferðaþjónustu á Borgarfirði eystri

Ferðaþjónusta á Borgarfirði eystri hefur sjaldan eða aldrei gengið eins vel og í sumar. Hjón sem búsett eru þar vinna nú að stækkun hótels og ætla að setja upp glæsilegt útisvæði með pottum og heilsulind.

428
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir