Börn boðuðu til blaðamannafundar

Í apríl stóð Borgarleikhúsið fyrir Krakkaþingi þar sem 70 börn og unglingar á aldrinum 9–15 ára með brennandi áhuga á leikhúsi hittust og ræddu málin. Niðurstaða þeirrar vinnu var afgerandi: Leikhús breytir lífum! Í gær voru niðurstöður frá þinginu kynntar í forsal Borgarleikhússins.

220
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir