Jóladagatal Borgarleikhússins - 6. desember

Hvað er betra á öðrum sunnudegi í aðventu en að kveikja á Betlehemskertinu, hafa það náðugt og hlusta á jólasögu? Sigrún Edda flytur hér hið sígilda jólaævintýri Þegar Trölli stal jólunum.

1176
13:41

Vinsælt í flokknum Jól