Brunabjöllurnar háværar og börnin hrædd

Nemendur í Hlíðaskóla voru sendir heim upp úr hádegi í dag eftir að vatnspípa fór í sundur. Slökkvilið var kallað til og hreinsunarstarf var í fullum gangi þegar fréttastofu bar að garði.

181
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir