Fannst látin í við Stuðagil

Kona á fertugsaldri fannst látin í Jökulsá skammt neðan við Stuðlagil um klukkan fimm í dag. Að sögn lögreglu var hún erlendur ferðamaður sem var á ferð ásamt einum öðrum. Umfangsmikil leit stóð yfir á svæðinu í dag eftir að tilkynning barst um að einstaklingur hafi sést fljóta í ánni.

32
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir