Hörkuleikur í Tyrklandi

Karlalandslið Íslands í fótbolta spilar annan leik sinn í riðli sínum í Þjóðadeildinni í kvöld er það mætir Tyrkjum ytra. Ísland er efst í riðlinum eftir sigur á Svartfellingum á föstudaginn var en Tyrkir með eitt stig.

83
01:13

Vinsælt í flokknum Fréttir