Vísur Vatnsenda-Rósu - Jeronimo Maya & Reynir del Norte
Ný útgáfa af Vísum Vatnsenda-Rósu er að vekja athygli. Reynir Pétursson, íslenskur Flamenco gítarleikari búsettur í Madríd, tók upp myndbandið ásamt einum af fremstu Flamenco-gítarleikurum heims.