Skrásetur sögu Reykjanesskagans í gegnum linsuna

Ljósmyndir sem skjalfesta jarðhræringarnar á Reykjanesi og áhrif þeirra á mannfólk, mannvirki, náttúru og byggð eftir ljósmyndarann Sigurð Ó. Sigurðsson hafa verið til sýnis fyrir utan Hörpu um helgina.

83
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir