Þór mættur til Grindavíkur
Varðskipið Þór er mætt til Grindavíkur eftir siglingu frá Reykjavík í kvöld. Það er til taks vegna jarðhræringanna. Björn Steinbekk tók myndbandið með dróna sínum.
Varðskipið Þór er mætt til Grindavíkur eftir siglingu frá Reykjavík í kvöld. Það er til taks vegna jarðhræringanna. Björn Steinbekk tók myndbandið með dróna sínum.