Vill að unga fólkið fái að ráða framtíð Íslands og ESB
Formaður Viðreisnar segir flokkinn tilbúinn í kosningar hvenær sem er. Þetta sagði hún í Samtalinu með Heimi Má á Visi. Núverandi ríkisstjórn bjóði ekki upp á neinar lausnir að hennar mati.
Formaður Viðreisnar segir flokkinn tilbúinn í kosningar hvenær sem er. Þetta sagði hún í Samtalinu með Heimi Má á Visi. Núverandi ríkisstjórn bjóði ekki upp á neinar lausnir að hennar mati.