Fjórir látnir vegna fellibylsins Milton

Að minnsta kosti fjórir létust vegna fellibylsins Milton sem gekk yfir Flórída í Bandaríkjunum í nótt. Björgunarstörf standa enn yfir og óttast er að tala látinna muni hækka. Yfir þrjár milljónir heimila og fyrirtækja eru án rafmagns og mikil eyðilegging blasir víða við.

28
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir