Besta deildin á lokametrunum

Tveir leikir eru á dagskrá í Bestu deild karla í dag, í neðri hlutanum tók Fram á móti ÍBV. Eyjamenn eru í baráttunni um að halda sæti sínu í deildinni en þeir fóru langt með það með sigri í síðstu umferð og ætluðu þeir sér að tryggja sæti í Úlfarsárdalnum í dag.

59
01:07

Vinsælt í flokknum Besta deild karla