Gríðarleg eyðilegging í Beirút

Mohammad Kalíbaf, forseti íranska þingsins heimsótti í dag Beirút, höfuðborg Líbanons, og virti fyrir sér eyðilegginguna sem loftárásir Ísraela á borgina á fimmtudag ollu.

7
01:17

Vinsælt í flokknum Fréttir