Sumarljós og svo kemur nóttin - sýnishorn

Mynd eftir Elfar Aðalsteins eftir sögu Jóns Kalmans Stefánsson. Með aðalhlutverk fara Ólafur Darri Ólafsson, Heida Reed og Svandís Dóra Einarsdóttir. Ef þú leggur við hlustir þá segir Þorpið þér kannski nokkrar ósagðar sögur. Sögur af forstjóranum unga sem dreymir á latínu og fórnar fjölskyldu og glæstum frama fyrir gamlar bækur og stjörnukíki, heljarmenni sem kiknar undan myrkrinu, fínvöxnum syni hans sem tálgar mófugla.

4384
01:58

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir