Hátt í tvö þúsund manns í samstöðugöngu

Fjölmenn samstöðuganga fyrir Palestínu var gengin niður Laugaveg í dag. Skipuleggjendur telja að hátt í tvö þúsund manns hafi tekið þátt í göngunni, sem endaði með samstöðufundi á Austurvelli.

1358
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir