Ísland got talent - Agnes og Arnar

Agnes og Arnar tóku þátt í fyrsta undanúrslitaþættinum í Ísland got talent og tryggðu sér sæti í úrslitaþættinum. Þau hafa spilað lengi saman, en þau byrjuðu að spila saman fyrir svona 6 árum í tónlistarskólanum á Þingeyri.

7566
05:03

Vinsælt í flokknum Ísland Got Talent