Heimsókn - Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson - sýnishorn

Í Hlíðunum í Reykjavík hafa innanhússarkitektahjón tekið allt í gegn og myndu gera það aftur þrátt fyrir mikið púl. Þau hafa hannað hvert fyrirtækið á fætur öðru þrátt fyrir ungan aldur. Þessi afar smekklegu hjón verða viðmælendur Sindra í næsta þætti af Heimsókn en þátturinn verður sá síðasti í bili. Heimsókn er á dagskrá á miðvikudag á Stöð 2.

15005
00:40

Vinsælt í flokknum Heimsókn