Steindinn okkar - Geðveikt fínn gaur

Eitt vinsælasta lag ársins úr þáttunum Steindinn okkar. Hér hittir Steindi fyrir annan grínista, Ásgeir Orra Ásgeirsson. Þeir hæla hvor öðrum í hástert en lenda á villigötum þegar þeir vilja sýna hversu vel þeir kunna við hvorn annan með því að taka söngvarann Friðrik Dór höndum. „Þetta lag mun vonandi starta hreyfingu, þar sem ást tveggja gagnkynhneigðra karlmanna er í hávegum höfð. Age of bromance," segir leikstjórinn Ágúst Bent um lagið.

38087
03:54

Vinsælt í flokknum Steindinn okkar