Líklegt að Framsókn og Sjálfstæðisflokkur skipti með sér verkum VG

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins hyggst sitja áfram í starfsstjórn Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra fram að kosningum. Eðlilegast sé að Framsókn og Sjálfstæðisflokkur skipti með sér verkum ráðherra Vinstri grænna.

47
05:42

Vinsælt í flokknum Fréttir