Úkraínuforseti segir erfitt að kalla milljónir manna heim til Úkraínu

Volodomyr Zelensky forseti Úkraínu ræddi við íslenska og aðra norræna fréttamenn í þrjú korter á fréttamannafundi á Alþingi á þriðjudag. Það var annar dagur hans á þingi Norðurlandaráðs í Reykjavíkvík sem hófst daginn áður. Áður en fréttamannafundurinn hófst hafði Zelensky ávarpað þing Norðurlandaráðs, átt fund með utanríkismálanefnd Alþingis og átt tvíhliða fundi með forsætisráðherrum og utanríkisráðherrum hinna Norðurlandanna. Fréttamannafundurinn er birtur hér í heild sinni.

27
47:03

Vinsælt í flokknum Fréttir