Tuttugasti og þriðji blaðamannafundurinn vegna kórónuveiru

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Alma D. Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fóru yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, var einnig á fundinum og fjallaði um aðgerðir stofnunarinnar vegna þeirra stöðu sem upp er komin og blasir við vegna COVID-19.

844
28:46

Vinsælt í flokknum Fréttir