Hundar í hindrunarhlaupi
Stærsta hindrunarhlaup Norðurlandanna fyrir hunda og eigendur þeirra fór fram í Næstved í Danmörku um helgina. Átta hundruð og fimmtíu hundar tóku þátt í keppninni í ár.
Stærsta hindrunarhlaup Norðurlandanna fyrir hunda og eigendur þeirra fór fram í Næstved í Danmörku um helgina. Átta hundruð og fimmtíu hundar tóku þátt í keppninni í ár.