Búið að koma upp miðstöðvum á 138 stöðum á Gasa

Bólusetningarátak vegna lömunarveikifaraldurs á Gasa hófst í gær. Bólusetja á tæplega 160 þúsund börn undir tíu ára í fyrsta hluta átaksins. 513 teymi á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og Sameinuðu þjóðanna sjá um bólusetningarnar og er búið að koma upp miðstöðvum á 138 stöðum á Gasa.

2
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir