Ísland í dag - Svæsnasta hlaðvarp á Íslandi

Þáttur dagsins er sumpart ekki fyrir viðkvæma; við tökum hús á nýrri kvikmyndadeild Listaháskóla Íslands þar sem við hittum stjórnanda svæsnasta hlaðvarps landsins, TikTok-stjörnuna Vigdísi Howser Harðardóttur. En fyrst á siðprúðari nótum: Framkvæmdastjóri nýs samfélagsbanka segir okkur hvernig fólk getur farið að því að spara tugi þúsunda á ári með nýju korti frá Indó.

25174
16:37

Vinsælt í flokknum Ísland í dag