Munu aftur gera árásir á Ísrael ef nauðsyn þykir

Hezbollah samtökin munu aftur gera árásir á Ísrael ef nauðsyn þykir. Þetta sagði leiðtogi samtakanna í ávarpi í dag. Þrír dagar eru síðan samtökin gerðu eldflaugaárásir á Ísrael og sagði leiðtoginn þær hafa verið réttlætanlegar.

61
00:38

Vinsælt í flokknum Fréttir