Kanye með sjö tilnefningar Kanye West hefur fengið sjö tilnefningar til bandarísku Grammy-verðlaunanna. Fjórar eru fyrir plötuna My Beautiful Dark Twisted Fantasy, sem kom út í fyrra, og þrjár fyrir Watch the Throne sem hann gerði með rapparanum Jay-Z. Lífið 2. desember 2011 07:30
Framleiðendur Game of Thrones ljóstruðu upp leyndarmáli Það vakti athygli þegar framleiðendur Game of Thrones uppljóstruðu því í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í gær að persónur úr sögunni, sem ekki dóu í bók númer tvö, sem heitir A Clash of Kings, myndu deyja í þáttaröðinni sem tekin er upp hér á landi. Innlent 1. desember 2011 11:13
Á þriðja hundrað manns vinna að Game of Thrones Á þriðja hundrað manns vinna að gerð bandarísku sjónvarpsþáttanna Game of Thrones við rætur Vatnajökuls. Mögulegt er að frekari upptökur fari hér fram á næstu misserum. Innlent 30. nóvember 2011 21:00
Framleiðendur vilja meira af Íslandi í Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones hafa hug á því að taka meira af efni fyrir næstu þáttaraðir hér á landi og jafnvel nýta sér sumarbirtuna og landslagið fyrir smærri tökur. Freyr Gígja Gunnarsson og Vilhelm Gunnarsson heimsóttu tökustað þáttanna við rætur Svínafellsjökuls. Lífið 30. nóvember 2011 12:00
Leikmunabíll fauk út af vegi „Jú, hérna voru þrjátíu metrar á sekúndu. Og leikmunabíll hjá okkur fauk út af veginum. En það slasaðist enginn og allir leikmunir eru heilir. Þetta gerðist bara í „slow-motion“,“ segir Snorri Þórisson hjá Pegasus. Tökur á bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Game of Thrones eru hafnar í Skaftafelli við Hótel Freysnes en mikið óveður reið yfir Austurland á fimmtudagskvöld með fyrrgreindum afleiðingum. Innlent 26. nóvember 2011 13:00
Stjörnurnar horfa til Íslands Bandarískar kvikmyndastjörnur og leikstjórar hafa verið tíðir gestir á Íslandi á þessu ári. Fréttablaðið tók saman lista yfir fræga fólkið sem hefur heiðrað Íslendinga með nærveru sinni árið 2011. Lífið 25. nóvember 2011 14:00
Bradley Cooper kynþokkafyllstur í heimi - listi yfir 10 efstu Bandaríska tímaritið People hefur valið tíu kynþokkafyllstu karlmenn í heimi en kapparnir eiga það sameiginlegt að vera úr leikarabransanum. Lífið 18. nóvember 2011 13:30
Hýsir leikara uppá jökli í 25 fermetra gámahúsum "Þeir eru aðallega að hugsa um gámahúsin. Ég get sett þau niður hvar sem er og er með hita á þeim þannig að leikararnir geta farið inn og ornað sér þegar þeir eiga stund milli stríða. Og svo er ég búinn að innrétta eldhús í eitt þeirra,“ segir Gísli D. Reynisson, eigandi Mýrdælings, fyrirtækis sem sérhæfir sig í ansi fjölbreytilegum verkefnum í Vík og næsta nágrenni. Lífið 14. nóvember 2011 08:00
Hætti við að lóga Randver „Ég var hættur þessu og ætlaði ekkert að gera meira af svona hlutum. En þegar starfsmenn Pegasus sáu reiðhestana mína gengu þeir mjög hart að mér og ég lét til leiðast,“ segir Jens Pétur Högnason hestabóndi. Innlent 11. nóvember 2011 11:00
Bauð hótelstarfsfólki á tónleika Rapparinn Kanye West bauð á dögunum öllu starfsfólki Mercer-hótelsins í New York á fyrstu tónleikana í tónleikaferð sem fylgir eftir plötunni Watch the Throne. Lífið 10. nóvember 2011 14:30
Þúsund sóttu um Game of Thrones „Frá fimmtudagskvöldi til föstudagsmorguns fékk ég 500 tölvupósta,“ segir Sara Nassim, framleiðandi hjá Pegasus. Lífið 1. nóvember 2011 09:00
Game of Thrones á Íslandi - leitað að skeggjuðum vígamönnum Tökur á einum umtalaðasta þætti Bandaríkjanna um þessar mundir, Game of Thrones, munu fara fram hér í Ríki Vatnajökuls í lok nóvember n.k., samkvæmt fréttavef Hornafjarðar. Lífið 27. október 2011 18:55
Game Of Thrones tekið upp hér á landi í lok nóvember Tökur á einum umtalaðasta þætti Bandaríkjanna um þessar mundir, Game of Thrones, munu fara fram að hluta til hér á landi, nánar tiltekið í Ríki Vatnajökuls, í lok nóvember næstkomandi. Innlent 27. október 2011 15:08
Tók mér þann tíma sem ég þurfti Fyrsta bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar í fimm ár kemur út í nóvember. Sögusviðið er Toscana-sveitin á Ítalíu undir lok seinni heimstyrjaldarinnar en hún hefur lengi verið Ólafi hugleikinn eftir að hann fór þangað ungur drengur. Freyr Gígja Gunnarsson ræddi við rithöfundinn og aðstoðarforstjóra Time Warner um bókina sem fékk að malla í dágóðan tíma. Menning 23. september 2011 11:30
Bestu þættirnir eru á Stöð 2 Mad Men var valin besta dramatíska þáttaröðin fjórða árið í röð og Modern Family besta gamanþáttaröðin á Emmy-verðlaunahátíðinni. Báðir þættirnir eru sýndir á Stöð 2 en alls hlutu þættir Stöðvar 2 sautján af 25 verðlaunum sem veitt voru. Stöð 2 19. september 2011 10:52
Íslenski hesturinn í Game of Thrones Íslenski hesturinn verður töluvert notaður í upptökum á sjónvarpsþáttaröðinni Game of Thrones en eins og Fréttablaðið hefur þegar greint frá er tökulið þáttanna væntanlegt hingað til lands í nóvember. Ekki er leyfilegt að flytja hesta til Íslands þar sem íslenski hesturinn er mjög einangruð tegund og því viðkvæmur fyrir alls kyns hestapestum. Lífið 17. september 2011 14:00
Tom Cruise vill taka upp geimverumynd á Íslandi „Þetta hefur verið til skoðunar í dágóðan tíma, það stóð til að myndin yrði gerð hér í sumar," segir Leifur B. Dagfinnsson, einn aðaleigenda framleiðslufyrirtækisins True North. Talsverðar líkur eru á því að kvikmyndin Oblivion með Tom Cruise í aðalhlutverki verði að stórum hluta tekin upp hér á landi á næsta ári. Lífið 30. ágúst 2011 07:00
Bjóða fram sverð sín og skildi „Ef kallið kemur þá erum við tilbúnir,“ segir Hafsteinn Pétursson, jarl og forsvarsmaður skylmingafélagsins Rimmugýgjar í Hafnarfirði. Lífið 29. ágúst 2011 13:00
HBO staðfestir að Game of Thrones sé á leið til Íslands Önnur þáttaröð Game of Thrones verður að hluta til tekin upp á Íslandi. Tökulið frá HBO kemur hingað til lands í tvær vikur síðar á árinu. Lífið 24. ágúst 2011 12:00
Fengu forskot á Game of Thrones sæluna Sýningar á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones hefjast á Stöð 2 annað kvöld. Óhætt er að segja að mikil eftirvænting ríki fyrir þáttunum og því var mikil spenna í Bíói Paradís í gær þar sem sérstök forsýning var á fyrstu tveimur þáttunum. Lífið 20. ágúst 2011 16:00
Tökulið Game of Thrones væntanlegt hingað í vetur Tökur á einum umtalaðasta þætti Bandaríkjanna um þessar mundir, Game of Thrones, munu fara fram að hluta til hér á Íslandi í lok þessa árs. Þetta kom fram í máli eins aðalleikara þáttanna, Kit Harrington. Harrington sat fyrir svörum á myndasöguhátíðinni ComicCon í lok júlí og upplýsti þar að hann fengi að kynnast alvörukulda á Íslandi. „Það var kalt síðast en nú förum við til Íslands. Og það verður sko kalt,“ hefur vefsíðan Access Hollywood eftir honum. Lífið 16. ágúst 2011 17:00
Game of Thrones hefst 21. ágúst Sýningar á þáttunum Game of Thrones hefjast sunnudagskvöldið 21. ágúst á Stöð 2. Þetta eru magnaðir þættir sem hófu göngu sína vestanhafs í vor og slógu í gegn. Einhvers staðar er þeim lýst sem blöndu af Sopranos og Hringadróttinssögu. Kíkið á sýnishornið fyrir þættina hér fyrir ofan. Bíó og sjónvarp 11. ágúst 2011 12:08
Lars Von Trier rekinn af Cannes hátíðinni Danski leikstjórinn Lars Von Trier hefur verið rekinn af Cannes hátíðinni í Frakklandi eftir að hann lét þau ummæli falla í gær að hann hefði ákveðinn skilning á nasisma og að auki hefði hann samúð með Adolf Hitler. Bíó og sjónvarp 19. maí 2011 12:03
Vikulöng trailer-keppni milli Audda og Sveppa á Vísi Félagarnir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson voru með metnaðarfullan þátt af Audda & Sveppa á Stöð 2 í kvöld þar sem þemað var kvikmyndir. Hápunktar þáttarins voru án efa frumsýning tveggja sýnishorna úr ímynduðum kvikmyndum. Sveppi gerði sýnishorn úr margslungnum sálfræðitrylli, Chroma Key, og Auddi bauð upp á harðsoðinn spennutrylli, Leynilögga. Bíó og sjónvarp 18. mars 2011 21:38
Danskur stórleikari er höfuðpaur Banditos í Pressu „Hann er pottþéttur og hefur alveg gríðarlega sterka nærveru,“ segir Óskar Jónasson, leikstjóri sjónvarpsþáttaraðarinnar Pressu 2. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2011 09:00
Stór nöfn í stuttmynd Barkar Börkur Sigþórsson gerir áhugaverða stuttmynd eftir handriti Stuart Beattie. Í aðalhlutverki er Björn Thors sem leikstjórinn segir að sé besti leikari sinnar kynslóðar. Bíó og sjónvarp 8. desember 2010 09:30
Morðið á Gunnari leigubílstjóra verður að kvikmynd "Ég nefndi þetta einhvern tímann við Júlíus [Kemp] að við þyrftum ekki að leita langt yfir skammt til að finna glæp, við erum nefnilega báðir úr Laugarnesinu,“ segir Lars Emil Árnason handritshöfundur. Bíó og sjónvarp 28. september 2010 08:30
Logi á Nordisk Panorma „Þetta er fyrsta stuttmyndin sem mér fannst nógu góð til að ég þyrði að senda hana frá mér,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Logi Hilmarsson. Stuttmynd hans, Þyngdarafl, keppir í flokki stuttmynda á kvikmyndahátíðinni Nordisk Panorama sem fram fer í Bergen í Noregi dagana 24. til 29. september. Bíó og sjónvarp 27. ágúst 2010 08:00
Öflugustu tvíeykin í Hollywood Margir af fremstu leikstjórum heims hafa bundist miklum tryggðarböndum við einn ákveðinn leikara. Þekktasta parið er eflaust Robert De Niro og Martin Scorsese en slík sambönd eru alls ekki óalgeng. Bíó og sjónvarp 6. maí 2010 20:00
Forseti Írans bregst við íslenskri fálkamynd „Já, við bjuggumst svo sem alveg við viðbrögðum úr þessari átt og það sem okkur finnst eiginlega merkilegast er að hann svarar aldrei spurningunni,“ segir Þorkell Harðarson, kvikmyndagerðarmaður og leikstjóri heimildarmyndarinnar Feathered Cocaine. M Bíó og sjónvarp 6. maí 2010 08:00