Game of Thrones: Hvað þýðir endir fyrsta þáttarins? Farið yfir vangaveltur og kenningar varðandi áframhald þáttanna. Bíó og sjónvarp 27. apríl 2016 13:00
Matar-Fjallið úðar í sig frá morgni til kvölds: Matseðill Hafþórs vekur heimsathygli Hafþór Júlíus Björnsson, sem stundum gengur undir nafninu Fjallið, birti í gær nákvæma lýsingu á því hvað hann lætur ofan í sig á hverjum degi, nú þegar hann undirbýr sig fyrir keppnina um sterkasta mann heims. Lífið 27. apríl 2016 11:15
Pétur til RVK Studios RVK Studios, fyritæki Baltasars Kormáks, hefur ráðið Pétur Sigurðsson til að stýra nýrri deild sem kemur til með að þjónusta erlend sjónvarps- og kvikmyndaverkefni sem og auglýsingar. Viðskipti innlent 26. apríl 2016 15:56
Lokamynd Sólveigar Anspach keppir á Cannes Sólveig náði að klippa stóran hluta myndarinnar áður en hún lést eftir langa baráttu við krabbamein í fyrra. Bíó og sjónvarp 26. apríl 2016 14:43
Hrútar báru sigur úr bítum í Íran Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson vann til tvennra verðlauna, fyrir bestu mynd og besta leik, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Fajr í Teheran í Íran. Bíó og sjónvarp 26. apríl 2016 13:00
Lokastiklan úr X-Men: Apocalypse: Mystique fer fyrir hópnum og gamall vinur réttir hjálparhönd Styttist í frumsýningu myndarinnar. Bíó og sjónvarp 25. apríl 2016 22:10
Leikaralisti Twin Peaks opinberaður og hann er ógnarlangur 217 nöfn í það heila og má þar finna Michael Cera, Tim Roth og Jennifer Jason Leigh. Bíó og sjónvarp 25. apríl 2016 18:38
Hef brennandi áhuga á kvikmyndagerð Sigurður Anton Friðþjófsson, handritshöfundur og leikstjóri, er um þessar mundir að leggja lokahönd á nýjustu kvikmynd sína, Snjó og Salóme. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús í október. Bíó og sjónvarp 25. apríl 2016 17:00
Tískuinnblástur frá Game of Thrones Þættirnir vinsælu hafa haft mikil áhrif og þar er tískuheimurinn ekki undanskilinn Glamour 25. apríl 2016 15:45
Einföld leið til að losna við Game of Thrones spoilera á netinu Hægt er að nota svokallað extension fyrir Chrome sem heitir GameofSpoils. Bíó og sjónvarp 25. apríl 2016 14:53
Fyrsta þætti sjöttu seríu GoT lekið á netið Aðdáendur Game of Thrones bíða nú í ofvæni eftir því að fyrsti þátturinn í sjöttu seríu verði frumsýndur en þættinum var lekið á netið fyrr í dag. Bíó og sjónvarp 24. apríl 2016 18:50
Geimverurnar snúa aftur Ný stikla Independence Day: Resurgence lofar umfangsmiklum hamförum á heimsvísu. Bíó og sjónvarp 22. apríl 2016 12:13
Fyrsta stiklan úr Jason Bourne Matt Damon og Julia Stiles eru mætt aftur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann Jason Bourne. Bíó og sjónvarp 22. apríl 2016 09:47
Hasar í Villta Vestrinu Denzel Washington leikur í endurgerð af myndinni The Magnificent Seven. Bíó og sjónvarp 20. apríl 2016 22:02
Cersei þarf nauðsynlega á efnahagsráðgjafa að halda Ríki konungsins í Westeros er skuldsett upp fyrir haus, efnahagur álfunnar er í rústum og veturinn nálgast. Bíó og sjónvarp 20. apríl 2016 20:30
McLovin hefur heldur betur breyst Það muna margir eftir grínmyndinni Superbad sem sló í gegn árið 2007. Bíó og sjónvarp 20. apríl 2016 13:51
Willem Dafoe ráðinn í Justice League Ekki er vitað hvaða hlutverk leikarinn mun taka að sér. Bíó og sjónvarp 19. apríl 2016 22:47
Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton Oasis söngvarinn er innblástur fyrir leikarann Iwan Rheon í túlkun hans á einu mesta fúlmenni Game of Thrones þáttanna. Bíó og sjónvarp 19. apríl 2016 15:24
James Cameron staðfestir fjórar Avatar-myndir Hann sagði hverja mynd standa eina og sér en saman mynda þær eina sögu. Bíó og sjónvarp 15. apríl 2016 10:55
Obama fær að sjá Game of Thrones á undan þér Framleiðendur þáttanna segjast ekki hafa getað sagt nei við forseta Bandaríkjanna. Bíó og sjónvarp 14. apríl 2016 23:27
Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. Bíó og sjónvarp 14. apríl 2016 16:25
Fyrsta stiklan úr Doctor Strange býður upp á yfirskilvitlegan veruleika Marvel hafði lofað að Doctor Strange yrði töluvert öðruvísi en aðrar myndir í ofurhetjuheimi myndasögufyrirtækisins og ber stiklan þess merki. Bíó og sjónvarp 13. apríl 2016 15:50
Steindi byrjar með Ghetto Betur á Stöð 2: Hlín Einars dómari og Kalli Bjarni stigavörður Nýr spurningaþáttur hefur göngu sína á Stöð 2 í maí. Bíó og sjónvarp 13. apríl 2016 11:15
Ný stikla úr Game of Thrones: Hinir dauðu eru á leiðinni Það styttist sjöttu þáttaröð Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 11. apríl 2016 17:34
Ungur Svarthöfði greinist með geðklofa Leikarinn Jake Lloyd sem lék Anakin Skywalker í The Phantom Menace greindist nýverið með geðklofa. Bíó og sjónvarp 11. apríl 2016 16:23
Ný stikla úr Harry Potter heiminum: „Af hverju er Dumbledore svona vel við þig?“ Það styttist óðum í fyrstu myndina úr væntanlegum þríleik. Bíó og sjónvarp 11. apríl 2016 15:08
Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 11. apríl 2016 13:47
Ný stikla úr Suicide Squad: Will Smith, Jared Leto og Margot Robbie fara á kostum Kvikmyndaverið Warner Bros hefur haft myndina Suicide Squad, sem er væntanleg í kvikmyndahús í ágúst næstkomandi, í framleiðslu í langan tíma. Bíó og sjónvarp 11. apríl 2016 13:00
Meðlimir Of Monsters and Men eitursvalir á heimsfrumsýningu Game of Thrones Allar helstu stjörnur þáttanna mættu á frumsýninguna, nema ein. Bíó og sjónvarp 11. apríl 2016 12:17
American Idol kvaddi með stæl - Myndbönd Fimmtándu og síðustu þáttaröð American Idol lauk fimmtudaginn 7. apríl eða aðfaranótt föstudags og komu þá allar helstu stórstjörnur fram í lokaþættinum. Bíó og sjónvarp 11. apríl 2016 12:00