Mikið fjör á Reykjavík - Myndir Kvikmyndin Reykjavík, eftir Ásgrím Sverrisson, var í frumsýnd við hátíðlega athöfn í Háskólabíói í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 10. mars 2016 14:00
Átök á milli drauma okkar og daglegs strits Reykjavík er ný íslensk kvikmynd um íslenskan veruleika sem flestir þekkja. Leikstjóri myndarinnar er Ásgrímur Sverrisson sem hefur unnið við kvikmyndagerð í áratugi en þetta er þó hans fyrsta langmynd. Bíó og sjónvarp 10. mars 2016 12:00
Heimildarmynd Benedikts sýnd á Tribeca Heimildarmyndin The Show of Shows: 100 Years of Vaudeville, Circuses and Carnivals, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar hefur verið valin til sýningar á kvikmyndahátíðinni Tribeca sem haldin er árlega í New York í Bandaríkjunum. Myndin er framleidd af Margréti Jónasdóttur og Sagafilm. Bíó og sjónvarp 10. mars 2016 07:00
Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. Bíó og sjónvarp 9. mars 2016 13:45
Héldu að George R.R. Martin væri dáinn Margir aðdáendur Game of Thrones fengu vægt kast nú í morgun. Bíó og sjónvarp 9. mars 2016 11:24
Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. Bíó og sjónvarp 8. mars 2016 20:36
Þrettán mínútum frá því að drepa Hitler "Þetta er í sjötta sinn sem við stöndum fyrir Þýskum kvikmyndadögum og þetta eru langvinsælustu kvikmyndadagarnir á hverju einasta ári í Bíói Paradís,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar. Bíó og sjónvarp 8. mars 2016 10:30
Jackie Chan „algjör toppnáungi“ Hollywood-stjarnan Jackie Chan hélt af landi brott á laugardaginn eftir að tökum lauk á Kung Fu Yoga á Suðurlandi. Bíó og sjónvarp 7. mars 2016 14:13
Trump gegn X-Men í nýrri stiklu Donald Trump kemur í stað Apocalypse sem illmennið sem berst gegn X-Men Bíó og sjónvarp 5. mars 2016 14:46
Alls ekki þægileg innivinna Pálmi Gestsson leikari hefur komið víða við á 34 ára starfsferli sínum. Nýlega lauk sýningum á Ófærð og kvikmyndin Fyrir framan annað fólk var frumsýnd í síðustu viku. Bíó og sjónvarp 5. mars 2016 10:00
Nilli í fyrsta skipti á hvíta tjaldinu Níels Thiebaud Girerd, betur þekktur sem Nilli, bregður fyrir í kvikmyndinni Reykjavík eftir Ásgrím Sverrisson sem frumsýnd verður 11. mars næstkomandi. Bíó og sjónvarp 5. mars 2016 00:01
Stranglega bönnuð útgáfa af Batman v Superman: Dawn of Justice Lengri og grófari útgáfa myndarinnar og gefin út í sumar. Bíó og sjónvarp 4. mars 2016 16:50
Jackie Chan og vinkonur njóta Íslandsdvalarinnar Tökur á nýrri mynd Jackie Chan, Kung Fu Yoga, virðast ganga vel ef marka má myndir og myndbönd sem lið leikara í myndinni hefur birt á Instagram. Bíó og sjónvarp 4. mars 2016 14:53
Keanu Reeves sýnir ótrúlega takta á æfingasvæðinu: Undirbýr sig fyrir John Wick 2 Leikarinn Keanu Reeves er núna að fullu að undirbúa sig fyrir næstu myndina um John Wick og má sjá myndband af kappanum á æfingarsvæði með skotvopn. Bíó og sjónvarp 4. mars 2016 14:30
Fjölskylda Ninu Simone æf vegna nýrrar kvikmyndar um tónlistarkonuna Zoe Saldana leikur Simone en aðdáendur tónlistarkonunnar gagnrýna harkalega að húðlitur leikkonunnar hafi verið gerður dekkri fyrir hlutverkið. Bíó og sjónvarp 3. mars 2016 20:23
Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. Bíó og sjónvarp 3. mars 2016 19:22
Nemo og Dory snúa aftur: Sjáðu nýjustu stikluna úr Finding Dory Sjávardýrin skemmtilegu úr Finding Nemo snúa aftur í sumar. Bíó og sjónvarp 3. mars 2016 19:02
Áhugi fólks á örmyndum fer vaxandi hér á landi Halldóra Rut og Harpa Fönn, hugmyndasmiðir og framkvæmdastjórar Örvarpsins, vinna nú hörðum höndum að uppskeruhátíð Örvarpsins sem fer fram laugardaginn 5. mars næst komandi, í Bíó Paradís. Bíó og sjónvarp 3. mars 2016 10:00
Svona væri Jurassic Park án risaeðla - Myndband Jurassic Park er ein vinsælasta mynd allra tíma. Sú fyrsta kom út árið 1993 og markaði algjör tímamót í tæknibrellum í kvikmyndum. Steven Spielberg leikstýrði myndinni sem fékk magnaðar viðtökur á sínum tíma. Bíó og sjónvarp 2. mars 2016 16:30
Svona lítur stelpan úr Little Miss Sunshine út í dag Kvikmyndin Little Miss Sunshine sló heldur betur í gegn fyrir um áratugi síðan og vann hún til að mynda tvenn Óskarsverðlaun. Bíó og sjónvarp 2. mars 2016 14:30
Alicia Vikander: Frá sænskri sjónvarpssápu til Óskarsverðlauna Sænska Óskarsverðlaunaleikkonan kom fyrst fram á sviði sjö ára gömul í söngleik í Gautaborgaróperunni. Bíó og sjónvarp 2. mars 2016 11:43
Ánægður með örlæti íbúa á Reyðarfirði Trevor Hopkins er einn af framleiðendum bresku þáttanna Fortitude sem teknir eru upp á Reyðarfirði. Hann fer fögrum orðum um Ísland. Bíó og sjónvarp 2. mars 2016 09:00
Að vinna Edduna var hálf óraunverulegt Birna Rún Eiríksdóttir hlaut Edduna fyrir leik sinn í aukahlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni Rétti 3. Bíó og sjónvarp 1. mars 2016 08:00
Sigur Leonardo DiCaprio sprengdi öll met á Twitter Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter í gær þegar Leonardo DiCaprio hreppti verðlaun fyrir besti leik í aðalhlutverki á Óskarsverðlaununum í nótt Bíó og sjónvarp 29. febrúar 2016 16:07
Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. Bíó og sjónvarp 29. febrúar 2016 15:06
Mikið fjör á Eddunni - Myndir Kvikmyndin Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, var ótvíræður sigurvegari Edduverðlaunanna sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í gærkvöld. Bíó og sjónvarp 29. febrúar 2016 11:30
Sjáðu opnunaratriði Chris Rock á Óskarnum Chris Rock tók að sjálfsögðu snúning á #OscarsSoWhite mótmælunum. Bíó og sjónvarp 29. febrúar 2016 07:28
Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. Bíó og sjónvarp 29. febrúar 2016 07:01
Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Game Of Thrones stjarna klæddist Galvan, merki Sólveigar Káradóttur Glamour 29. febrúar 2016 03:30