Fjallið tapar í sjómann | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson tapaði fyrir tvöföldum heimsmeistara sem er tvöfalt léttari en stóri maðurinn. Sport 15. september 2015 19:30
Gerir kvikmynd um morðin á Sjöundá Ingvar E. Sigurðsson mun fara með aðalhlutverk í mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar sem byggð er á bók Gunnars Gunnarssonar, Svartfugli. Bíó og sjónvarp 15. september 2015 12:48
Uppselt á góðgerðarsýningu Everest Uppselt er á góðgerðarsýninguna á stórmyndinni Everest sem haldin verður næsta miðvikudag 16. september í Laugarásbíói, en um er að ræða fyrstu sýningu á myndinni hérlendis. Bíó og sjónvarp 14. september 2015 11:22
Fyrsta stiklan úr þáttum um Gunnar Nelson í Vegas Auðunn Blöndal fylgir kappanum eftir í nýjum sjónvarpsþætti í vetur. Bíó og sjónvarp 12. september 2015 18:51
Færri komust að en vildu á frumsýningu Þrasta í Toronto Myndin var tekin upp á Flateyri og er sjávarþorpið og fjallgarðurinn í kring sögð fullkomna upplifun áhorfenda og spila stórt hlutverk. Bíó og sjónvarp 12. september 2015 15:06
Getur ekki ímyndað sér húmorlaust líf Kanadíski leikstjórinn David Cronenberg er einn þekktasti leikstjóri okkar tíma og hefur leikstýrt fjölda klassískra kvikmynda. Hann segir það hafa komið sér á óvart að hann varð kvikmyndagerðarmaður og getur ekki ímyndað sér lífið án húmors. Bíó og sjónvarp 12. september 2015 09:30
Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 11. september 2015 22:29
Íslensk dagskrágerð í fyrirrúmi í vetur Haustkynning Stöðvar 2 fer fram í Hörpunni í kvöld og verður kynnt til sögunnar þá dagskrá sem mun verða á stöðinni í vetur. Bíó og sjónvarp 11. september 2015 18:30
Þrestir heimsfrumsýnd í Toronto í kvöld Aðstandendur kvikmyndarinnar Þrestir eru lentir í Toronto í Kanada til að vera viðstaddir heimsfrumsýningu á TIFF hátíðinni í kvöld klukkan 21.30 á staðartíma. Bíó og sjónvarp 11. september 2015 16:00
Hollywood Game Night að koma til Íslands: Varð smá smeykur við þetta ögrandi verkefni Pétur Jóhann Sigfússon stýrir nýjum þætti á Stöð 2 í vetur. Þátturinn er af erlendri fyrirmynd og kallast Spilakvöld. Bíó og sjónvarp 11. september 2015 10:00
Óska aftur eftir skýrslu ráðherra um kvikmyndaiðnað Guðlaugur Þór Þórðarson segir að mikilvægt sé að tengja ferðaiðnaðinn við kvikmyndaiðnainn á Íslandi. Innlent 10. september 2015 20:33
Við höfum öll borið nafn Voldemort rangt fram JK Rowling segir að nafn þess sem ekki má nefna, hafi alltaf verið rangt borið fram. Bíó og sjónvarp 10. september 2015 17:00
Baltasar og Lilja stórglæsileg á rauða dreglinum í Hollywood Baltasar Kormákur og Lilja Pálmadóttir voru að sjálfsögðu mætt á frumsýningu Everest í Hollywood í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 10. september 2015 11:00
Það var einhver sem hélt í höndina á mér Í síðasta þætti af Hjálparhönd kynntumst við feðginunum Sigga og Láru sem hafa nýlokið þjálfun hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Þau deila með okkur reynslu sinni af starfinu og Siggi svarar því hvernig tilfinning það sé að senda barnið sitt út í óvissuna þegar mikið liggur við. Bíó og sjónvarp 10. september 2015 11:00
Myndirnar í aðalverðlaunaflokki RIFF Tólf verk jafn margra leikstjóra keppa um Gullna lundann í ár en myndirnar eiga það sameiginlegt að vera fyrsta eða annað verk leikstjóra og ögra viðteknum gildum í kvikmyndagerð. Þrestir Rúnars Rúnarssonar er meðal mynda sem keppa í aðalverðlaunaflokki hátíðarinnar. Bíó og sjónvarp 10. september 2015 07:30
Þórður vann Nordic Talents 2015: Ætlar núna að skrifa handritið að myndinni að fullri alvöru „Ég er búsettur í London og hef verið þar síðan ég útskrifaðist úr The National Film and Television School með MA í Directing Fiction,“ segir Þórður Pálsson sem vann Nordic Talents 2015 Bíó og sjónvarp 9. september 2015 16:00
Jason Bourne snúinn aftur Framleiðsla fimmtu Bourne myndarinnar, með Matt Damon í aðalhlutverki, er hafin. Bíó og sjónvarp 9. september 2015 14:06
Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Bíó og sjónvarp 8. september 2015 14:50
Meryl Streep og Michael Keaton spá íslenskum Hrútum Óskarsverðlaunum Bíó og sjónvarp 8. september 2015 13:15
Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,“ segir Ragnar Bragason sem sendir stjórnvöldum pillu. Bíó og sjónvarp 7. september 2015 22:01
Margir telja að Hrútar fái Óskarstilnefningu Fáar myndir hafa notið jafn mikila vinsælda eins og hin umtalaða íslenska verðlaunamynd Hrútar en vísa þurfti rúmlega 100 manns frá við frumsýningu myndarinnar í Telluride. Bíó og sjónvarp 6. september 2015 22:15
Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð Bíó og sjónvarp 5. september 2015 07:00
Loftslagsbreytingar gera Hollywood erfitt fyrir Tökur á The Revenant, Hateful Eight og Everest töfðust töluvert. Bíó og sjónvarp 3. september 2015 14:11
Sjáðu fyrstu stikluna úr nýrri heimildarmynd um Jóhönnu Leikstjóri myndarinnar er Björn Brynjúlfur Björnsson en Elísabet Ronaldsdóttir sér um klippingu. Bíó og sjónvarp 3. september 2015 12:20
Everest sýnd á Stöð 2 Stöð 2 hefur gert langtímasamning við bandaríska kvikmyndaframleiðandann NBC Universal um kaup á kvikmyndum. Bíó og sjónvarp 3. september 2015 09:15
Cronenberg gríðarstór biti David Cronenberg er heiðursgestur Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, í ár og mun RIFF í samstarfi við Nexus halda maraþonsýningum á hrollvekjum leikstjórans. Bíó og sjónvarp 3. september 2015 07:30
Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 2. september 2015 14:48
Skrítin stemning í Bíó Paradís Heimildamyndin I want to be Weird verður frumsýnd kl. 20 í Bíó Paradís fimmtudaginn 3. september. Bíó og sjónvarp 2. september 2015 14:00
Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. Bíó og sjónvarp 2. september 2015 13:55