Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Framundan er söguleg barátta

Davíð Oddsson gefur kost á sér í embætti forseta. Andri Snær segir valmöguleikana skýra og fólk eigi kost á nýrri framtíðarsýn. Ólafur Ragnar svarar því ekki með vissu hvort hann verði í framboði í sumar.

Innlent
Fréttamynd

Karlmenn með brotna sjálfsmynd

Lounder Than Bombs er fyrsta kvikmynd leikstjórans Joachims Trier á ensku. Í aðalhlutverkum eru Jesse Eisenberg, Gabriel Byrne, Isabelle Huppert og Devin Druid.

Gagnrýni
Fréttamynd

Pétur til RVK Studios

RVK Studios, fyritæki Baltasars Kormáks, hefur ráðið Pétur Sigurðsson til að stýra nýrri deild sem kemur til með að þjónusta erlend sjónvarps- og kvikmyndaverkefni sem og auglýsingar.

Viðskipti innlent