Staðfesta orðróminn með kossamyndbandi Parið hefur verið saman frá því í maí fyrra. Lífið 18. júní 2019 14:39
Gerð nýjustu Men in Black-myndarinnar var þjökuð af innbyrðis deilum Viðbrögð áhorfenda hafa valdið Sony vonbrigðum. Bíó og sjónvarp 18. júní 2019 11:33
Annar aðalhöfunda Friends segir endurkomu ekki í sjónmáli Marta Kauffman, ein þeirra sem færði okkur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Friends, segir það ekki koma til greina að hópurinn komi saman. Lífið 16. júní 2019 10:39
Netverjar gáttaðir á "ósmekklegum“ raunveruleikaþætti Stranger Things-stjörnu Þættirnir heita Prank Encounters en í tilkynningu frá Netflix segir að þeir gangi út á að hrekkja fólk í atvinnuleit. Lífið 15. júní 2019 21:02
Franco Zeffirelli látinn Leikstjórinn Franco Zeffirelli er látinn 96 ára að aldri. Erlent 15. júní 2019 13:49
Söng lagið Hurt í gervi Þórs úr Avengers: Endgame Ástralski leikarinn, Chris Hemsworth, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan og þrumuguðinn Þór í Marvel myndunum var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon, The Tonight Show í vikunni. Lífið 14. júní 2019 15:30
Kommúnistaflokkur Rússlands vill blátt bann við „ógeðslegum“ Tsjernóbíl-þáttum Kommúnistaflokkur Rússlands hefur kallað eftir því að sjónvarpsþáttaröðin Tsjernóbíl, sem framleidd var af HBO, verði bönnuð. Hafa flokksmenn sagt þættina í raun vera ógeðslega. Bíó og sjónvarp 14. júní 2019 11:45
Framhald Gladiator gerist 25 árum eftir fyrstu myndina Undirbúningur fyrir framhald stórmyndarinnar Gladiator um skylmingaþrælinn Maximus Decimus Meridius, sem kom út árið 2000 í leikstjórn Ridley Scott, er hafinn en mikil leynd ríkir yfir ferlinu. Bíó og sjónvarp 12. júní 2019 16:14
Áhrifavaldar nota vettvang kjarnorkuslyssins í sjálfsmyndatökur: „Hámark óvirðingarinnar“ Höfundur sjónvarpsþáttanna Chernobyl fann sig knúinn til að skamma áhrifavalda fyrir virðingarleysi. Erlent 12. júní 2019 15:38
Viddarnir í frumsýningarstuði Tom Hanks var í miklu stuði þegar Toy Story 4 var frumsýnd í Kaliforníu á þriðjudag. Hann lék á als oddi með Vidda sínum, sem hann hefur túlkað síðan á því herrans ári 1995. Bíó og sjónvarp 12. júní 2019 12:30
Sophie Turner sagði foreldrum sínum ekki frá áheyrnarprufunum fyrir Game of Thrones Leikkonan Sophie Turner, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones sem vöktu einhverja athygli á sínum tíma, sagði foreldrum sínum ekki frá því að hún hafi farið í áheyrnarprufur fyrir þættina. Lífið 12. júní 2019 11:30
„Klikkuð“ goggunarröð í leiklistarheiminum Leikarar eru með einhverja klikkaða goggunarröð. Kvikmyndaleikarar líta niður til sjónvarpsleikara sem síðan hæðast að þeim sem leika í auglýsingum. Síðan líta leikhúsleikarar niður til kvikmyndaleikara, segir Clooney sem reynir að útskýra hinn flókna virðingarstiga leiklistarheimsins. Lífið 11. júní 2019 11:03
Leynist svikari í innsta hring Men in Black? Men in Black: International verður frumsýnd á morgun. Chris Hemsworth, Tessa Thompson, Emma Thompson og Liam Neeson fara með aðalhlutverk. Lífið kynningar 11. júní 2019 09:15
Ingvar valinn besti leikarinn í Transylvaníu Þetta er því önnur hátíðin í röð sem Ingvar hlýtur verðlaun fyrir leik sinn í myndinni, en fyrir eingöngu rúmum tveimur vikum hlaut hann verðlaun á kvikmyndahátíðinni Critic´s Week í Cannes þar sem myndin var heimsfrumsýnd. Bíó og sjónvarp 9. júní 2019 12:23
Rússar hyggjast framleiða eigin þætti um Tsjernobyl slysið Rússneskir fjölmiðlar og ríkisstjórn Rússlands eru ósátt með umtalaða þætti Sky og HBO, Chernobyl, um kjarnorkuslysið í Tsjernobyl í Úkraínu 26. Apríl 1986. Bíó og sjónvarp 7. júní 2019 18:54
ABBA stjarna segir möguleika á þriðju Mamma Mia! myndinni Bjorn Ulvaeus, meðlimur ABBA, segir ekkert því til fyrirstöðu að gera þriðju Mamma Mia! myndina. Mamma Mia! Here we go again var gefin út á síðasta ári en 10 ár voru þá liðin síðan hin feyki vinsæla Mamma Mia! kom út. Lífið 7. júní 2019 12:31
Brad Pitt reynir að leysa ráðgátu um hvarf föður síns í geimnum í Ad Astra Myndarinnar beðið með mikilli eftirvæntingu. Bíó og sjónvarp 6. júní 2019 16:47
Sjáðu stiklu úr kolsvartri bandarískri kómedíu sem tekin var upp á Íslandi Fjöldi íslenskra leikara fer með hlutverk í myndinni. Bíó og sjónvarp 6. júní 2019 15:26
Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik "Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina. Bíó og sjónvarp 5. júní 2019 20:00
Ferðamönnum í Tsjernóbíl fjölgað um tugi prósenta eftir samnefnda þætti Ferðaskrifstofa sem býður upp á ferðir til Tsjernóbíl segir bókanir hafa aukist um 40% síðan samnefnd þáttaröð hóf göngu sína á HBO í maí. Lífið 4. júní 2019 19:08
Það sem er satt og „logið“ í nýju Elton John-myndinni Kvikmyndin Rocketman er nú komin í kvikmyndahús á Íslandi en um er að ræða hreinræktaðan söngleik þar sem kvikmyndagerðarmennirnir hika ekki við að færa ævi og feril breska tónlistarmannsins Elton John í stílinn. Bíó og sjónvarp 4. júní 2019 15:00
Fyrstu viðbrögð við blekkingu Johnny Wayne var að slá verkefnið út af borðinu Magni Böðvar Þorvaldsson, sem dæmdur var í 20 ára fangelsi fyrir morð í Flórída árið 2016, er ekki Íslendingur. Magni blekkti jafnt fjölmiðla sem sína nánustu en erfitt er að fullyrða hvers vegna hann þóttist vera frá Íslandi. Innlent 3. júní 2019 22:30
Keanu Reeves alls enginn drullusokkur Wong hefur áður grínast með að hafa eingöngu búið til kvikmyndina til þess að fá að kyssa Reeves og Daniel Dae Kim, sem er líka ástarviðfang Söshu. Wong sagði að það hefði verið virkilega mikilvægt að allir karlmennirnir í tilhugalífi Söshu væru af asískum uppruna. Bíó og sjónvarp 2. júní 2019 12:32
Sir Elton John reiður Rússum fyrir að ritskoða hinseginatriði Sir Elton John gagnrýnir ákvörðun Rússa um að klippa um fimm mínútur af efni út úr ævisögukvikmynd hans, Rocketman. Dreifiaðili myndarinnar segir það hafa verið gert til þess að fylgja rússneskum lögum. Erlent 1. júní 2019 10:55
Aladdin malar gull þrátt fyrir misjafna dóma Þann 24. maí var endurgerð Aladdin-myndarinnar frumsýnd um heim allan en teiknimyndin kom út árið 1992. Bíó og sjónvarp 31. maí 2019 12:30
Hollywood nýtir gervigreindina við leikaravalið Bandarískir kvikmyndaframleiðendur í Hollywood nýtast nú í auknum mæli við gervigreind til þess að ákveða hvaða leikara skal fá í hvaða hlutverk. Viðskipti erlent 31. maí 2019 10:00
Sjáðu fyrstu stikluna úr síðustu Rambo-myndinni Rambo hefur sjaldan verið reiðari. Bíó og sjónvarp 30. maí 2019 18:04
Disney íhugar að sniðganga Georgíuríki vegna þungunarrofslöggjafar Bob Iger, forstjóri Disney, segir það erfitt fyrir fyrirtækið að halda áfram framleiðslu í Georgíu í ljósi aðstæðna. Erlent 30. maí 2019 13:21
Frumsýning á Rocketman í London Rocketman fjallar um líf og starf tónlistarmannsins Eltons John. Hún var frumsýnd með pompi og prakt í London fyrr í vikunni. Bíó og sjónvarp 30. maí 2019 07:00
Leikari úr Guðföðurnum er látinn Bandaríski leikarinn Carmine Caridi er látinn, 85 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 29. maí 2019 20:36