Einstakt á Íslandi og jafnvel í heiminum Ísak Máni Wíum, þjálfari ÍR, var skiljanlega mjög ánægður í viðtali eftir sigurinn gegn Breiðabliki í kvöld. Sigurinn var annar sigur liðsins í röð og talsvert bjartara yfir ÍR-ingum miðað við fyrir sigurleikina tvo. Sport 9. febrúar 2023 21:50
Umfjöllun: Höttur - KR 82-81 | Fall blasir við Vesturbæingum eftir enn eitt tapið Höttur vann gríðarlega mikilvægan eins stigs sigur á KR í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. KR-ingar eru því áfram rótfastir á botni deildarinnar og blasir fall við liðinu. Eitthvað sem nær ómögulegt þegar það vann hvern Íslandsmeistaratitilinn á fætur öðrum fyrir ekki svo mörgum árum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 9. febrúar 2023 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 91-104 | Allt annað að sjá ÍR-inga ÍR-ingar unnu sinn annan sigur í röð í Subway-deild karla þegar þeir heimsóttu Breiðablik í 16. umferð deildarinnar í kvöld. ÍR-ingar fóru með þrettán stiga sigur úr Smáranum, 91-104 lokatölur. Körfubolti 9. febrúar 2023 20:55
Körfuboltakvöld: Finnur Freyr talinn besti þjálfarinn „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Þar leggur Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurningar fyrir sérfræðinga þáttarins sem þeir þurfa að svara og rökstyðja. Körfubolti 6. febrúar 2023 23:30
Trúði því ekki þegar Nico Richotti borðaði augað Erlendu leikmenn Njarðvíkurliðanna í körfuboltanum fengu að upplifa íslenska þorramat á dögunum og nú geta aðrir fengið að sjá hvernig það gekk hjá þessum öflugu leikmönnum. Körfubolti 6. febrúar 2023 09:31
Subway Körfuboltakvöld: „Í þessum leik var hann töffarinn sem þeir gátu leitað til“ Í þættinum Subway Körfuboltakvöld á föstudagskvöldið fóru þeir Kjartan Atli Kjartansson, Örvar Þór Kristjánsson og Hermann Hauksson vel yfir mikilvægan sigur ÍR á Grindavík. Körfubolti 5. febrúar 2023 22:46
Telja fallbaráttulið Þórs vera með tvo af fimm bestu leikmönnum deildarinnar Sérfræðingar Körfuboltakvölds telja fallbaráttulið Þórs frá Þorlákshöfn vera með tvo af fimm bestu leikmönnum Subway-deildar karla í körfubolta í sínum röðum. Körfubolti 4. febrúar 2023 23:15
Frábær tilþrif í 15.umferð: Stórkostleg troðsla Styrmis Fimmtánda umferðin í Subway-deild karla í körfuknattleik var gerð upp í gærkvöldi. Körfubolti 4. febrúar 2023 12:31
„Leiðinlegt að horfa á leik með tæpum 30 stiga mun“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, gat leyft sér að grínast örlítið og brosa út að eyrum eftir öflugan 20 stiga sigur hans manna á heimavelli gegn Breiðablik í kvöld, 109-89. Körfubolti 3. febrúar 2023 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 109-89 | Keflvíkingar enn ósigraðir á heimavelli Keflavík hefur nú unnið alla átta heimaleiki sína á tímabilinu eftir öruggan 20 stiga sigur gegn Breiðablik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 109-89, en með sigrinum jöfnuðu Keflvíkingar Val á toppi deildarinnar. Körfubolti 3. febrúar 2023 21:49
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 91-90 | ÍR vann lífsnauðsynlegan sigur ÍR vann ótrúlegan endurkomusigur á Grindavík 91-90. Taylor Johns reyndist hetja heimamanna er hann gerði síðustu körfu leiksins í blálokin. Körfubolti 3. febrúar 2023 21:12
„Menn voru að gera þetta fyrir hvorn annan sem hefur vantað undanfarið“ Eftir sex tapleiki í röð komst ÍR aftur á sigurbraut eftir dramatískan sigur á Grindavík 91-90. Ísak Wíum, þjálfari ÍR, var afar ánægður með sigur kvöldsins. Sport 3. febrúar 2023 20:30
Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Stjarnan 93-86 | Njarðvíkursigur í sveiflukenndum leik Njarðvíkingar unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-86. Þetta var sjötti sigur Njarðvíkinga í röð á heimavelli og liðið er nú tveimur stigum á eftir toppliði Vals. Körfubolti 2. febrúar 2023 23:12
„Ekki okkar besti leikur í vetur, langt í frá“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, slapp með skrekkinn í kvöld þegar hans menn lögðu Stjörnuna í sveiflukenndum leik í Subway-deild karla. Hann hrósaði Stjörnumönnum fyrir þeirra frammistöðu sem gáfu Njarðvíkingum heldur betur alvöru leik í kvöld. Körfubolti 2. febrúar 2023 22:58
Mate skýtur á Valsara: Veit ekki á hvaða vegferð þeir eru „Akkúrat núna er ég svolítið vonlaus og svekktur,“ sagði Mate Dalmay, þjálfari Hauka, eftir tap sinna manna gegn Íslandsmeisturum Vals í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2. febrúar 2023 22:54
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 84-76 | Kári skaut uppeldisfélagið í kaf Valsmenn eru aftur komnir á topp Subway-deildarinnar eftir átta stiga heimasigur gegn Haukum í fimmtándu umferð deildarinnar, lokatölur urðu 84-76. Körfubolti 2. febrúar 2023 22:35
Styrmir: Vonbrigði fram að þessu Styrmir Snær Þrastarson mætti vel til leiks þegar hans menn í Þór frá Þorlákshöfn unnu KR í Vesturbænum 83-105 með sannfærandi hætti. Styrmir skoraði 24 stig með 71% hittni sem skilaði 26 framlagspunktum. Hann var á því að flest allt hafi gengið upp í leik liðsins í kvöld. Körfubolti 2. febrúar 2023 20:27
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór 83-105 | Þórsarar mikið betri og unnu nauðsynlegan sigur KR tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í fimmtándu umferð Subway deildar karla í körfubolta í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Gestirnir úr Þorlákshöfn skildu verkefnið og mættu tilbúnir til leiks og náðu í nauðsynlegan sigur og gerðu það sannfærandi. Lokatölur 83-105 og vandræði KR og eymd eykst þegar sjö umferðir eru eftir. Körfubolti 2. febrúar 2023 19:56
„Þórsarar horfa upp töfluna en KR-ingar eru að róa lífróður“ Tvö lið sem urðu Íslandsmeistarar fyrir aðeins nokkrum árum spila líf upp á líf eða dauða í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2. febrúar 2023 15:02
Pavel getur nú skipt sjálfum sér inn á völlinn Pavel Ermolinskij er kominn með leikheimild hjá Tindastól en þjálfari Stólanna fékk félagsskipti í dag frá Val. Körfubolti 31. janúar 2023 15:15
„Hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi“ Að sjálfsögðu var „Framlengingin“ á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurninga sem sérfræðingarnir þurfa að svara. Farið var yfir hvaða leikmaður deildarinnar hefur komið mest á óvart ásamt mörgu öðru áhugaverðu. Körfubolti 30. janúar 2023 23:01
Körfuboltakvöld um troðsluna hans Hilmars Smára og brotið sem fylgdi: „Heppinn að slasa sig ekki“ „Í þessum leik sáum við troðslu með stóru T. Mögulega tilþrif ársins,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um troðslu Hilmars Smára Henningssonar í sigri Hauka á KR í framlengdum leik í Subway-deild karla á föstudagskvöld. Körfubolti 29. janúar 2023 07:01
„Finnst eins og það sé búið að eyða bestu árum Óla Óla í algjöra meðalmennsku“ Frammistaða Ólafs Ólafssonar í leik Grindavíkur og Keflavíkur í Subway deild karla var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Farið var yfir hversu mikið mæðir á Ólafi þegar Grindavík spilar og hvernig hans bestu árum hefur í raun verið sóað í meðalmennsku eftir að Grindavík komst í úrslit árið 2017. Körfubolti 28. janúar 2023 23:30
Umfjöllun: Höttur - Þór Þ. 83-86 | Gestirnir upp úr fallsæti eftir sigur á Egilsstöðum Þór Þorlákshöfn komst upp fyrir ÍR í fallbaráttu Subway-deildar karla í körfuknattleik eftir 83-86 sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Þór hafði forustuna allan leikinn en Hetti tókst að hleypa spennu í hann undir lokin. Körfubolti 28. janúar 2023 21:00
Sjáðu flottustu tilþrifin í 14. umferð - Svakaleg troðsla á toppnum Fjórtánda umferð Subway deildar karla í körfubolta var gerð upp í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld. Körfubolti 28. janúar 2023 12:00
Vrkić í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við hinn 35 ára gamla Zoran Vrkić um að spila með liðinu í Subway deild karla í körfubolta út leiktíðina. Körfubolti 27. janúar 2023 23:00
Kári Jónsson: Vorum kannski orðnir of þægilegir Kári Jónsson sá alveg hag í því að hafa tapað fyrir Breiðabliki í kvöld þó að hann hafi náttúrlega verið svekktur með frammistöðuna. Leikurinn endaði 89-78 og þrátt fyrir 20 stig frá Kára þá áttu Valsmenn varla möguleika á móti Blikum í seinni hálfleik sérstaklega. Körfubolti 27. janúar 2023 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 89-78 | Heimamenn vaknaðir af værum blundi Eftir fjögur töp í röð sýndu leikmenn Breiðabliks úr hverju þeir eru gerðir þegar þeir lögðu Íslandsmeistara Vals með 11 stiga mun í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Smáranum 89-78 og segja má að Breiðablik sé vaknað af værum blundi. Sigurinn færir Blika líka í áttina að heimavallarréttinum en það eru þó fjögur stig í fjórða sætið úr því fimmta þar sem Blikar finna sig í dag eftir 14 umferðir. Körfubolti 27. janúar 2023 21:55
Máté Dalmay: Daniel Mortensen setti niður risastór skot Máté Dalmay, þjálfari Hauka, var ekki sáttur við frammistöðu lærisveina sinna þegar liðið vann torsóttan sigur gegn KR eftir framlengingu í Subway-deild karla í körfubolta. Maté var þó létt að hafa náð að landa tveimur stigum. Körfubolti 27. janúar 2023 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 103-101 | Heimamenn sigruðu botnliðið í spennutrylli Botnlið KR heimsótti Hauka í Ólafssal í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi og þurfti að framlengja þar sem staðan var jöfn 94-94 þegar fjórða leikhluta lauk. Í framlengingunn kláraði Darwin Davis Jr. leikinn fyrir Hauka og tryggði þeim mikilvægan sigur. Á sama tíma er KR áfram á botni deildarinnar en með sigri hefði liðið jafnað Þór Þorlákshöfn og ÍR að stigum. Körfubolti 27. janúar 2023 20:20
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti