Clinton heldur forskoti sínu samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum Frambjóðandi Demókrata mælist með fjögurra prósenta forskot. Erlent 6. nóvember 2016 18:06
Áhangendur Trumps réðust harkalega á mótmælanda Trump var forðað af sviðinu í Reno í morgun vegna meints byssumanns. Í ljós kom að hann var óvopnaður mótmælandi. Erlent 6. nóvember 2016 16:03
Trump forðað af sviðinu í Reno Öryggisverðir heyrðu einhvern hrópa orðið „byssa.“ Erlent 6. nóvember 2016 11:01
„Nei takk“ Guðna við launahækkun vekur heimsathygli Þúsundir hafa sagt skoðun sína á ákvörðun forseta Íslands á hinni vinsælu spjallsíðu Reddit. Innlent 5. nóvember 2016 22:38
Forsetaframbjóðendur berjast um Flórída Hillary Clinton og Donald Trump eru nú bæði stödd í Flórída þar sem mjótt er á mununum á milli þeirra. Trump þarf sigur þar ætli hann sér að verða forseti. Erlent 5. nóvember 2016 18:52
Fox biðst afsökunar á frétt sinni um Clinton Fréttamaðurinn Bret Baier segir það hafa verið mistök að segja að Clinton yrði líklega ákærð í tengslum við rannsókn á góðgerðarsjóði hennar. Erlent 5. nóvember 2016 09:05
Mikil harka í baráttunni um Hvíta húsið Donald Trump heldur áfram að kalla Hillary Clinton glæpamann, en hann hefur sótt verulega á í fylgi þessa vikuna í sumum könnunum. Erlent 4. nóvember 2016 20:59
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður meðal annars fjallað um notkun amfetamíns í lækningaskyni, jaradeilu grunnskólakennara og stjórnarmyndunarviðræður. Innlent 4. nóvember 2016 18:15
Allt sem þú þarft að vita um tölvupóstamál Hillary Clinton Tölvupóstamál Hillary Clinton hafa fylgt henni eins og skugginn alla kosningabaráttuna og hafa pólistískir andstæðingar hennar sakað hana um að hafa brotið lög. Erlent 4. nóvember 2016 11:15
Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert með mjög smitandi orku Elsku skemmtilegi Tvíburinn minn. Lífið gengur í miklum bylgjum hjá þér, sérstaklega í fyrri parti lífsins. Lífið 4. nóvember 2016 09:00
Sumarliði er fullur í Hvíta húsinu Það er magnað að enginn hafi kveikt á þessu fyrr; en ég tel mig hafa komist að því hver er heilinn á bak við forsetaframboð—og líklegan sigur—Donalds Trump í Bandaríkjunum. Fastir pennar 4. nóvember 2016 07:00
Enn eitt áfallið fyrir Clinton á lokasprettinum Tölvupóstsklúður Hillary Clinton heldur áfram að valda henni tjóni, nú þegar aðeins fáeinir dagar eru til forsetakosninga í Bandaríkjunum. Erlent 4. nóvember 2016 07:00
Clinton og Trump skjóta föstum skotum Trump sér vonarglætu á sigri, sækir hart fram en reynir eftir fremsta megni að halda sig við málefnin. Erlent 3. nóvember 2016 23:43
Fréttaöflun á samfélagsmiðlum getur skekkt raunveruleikaskyn kjósenda Nýleg rannsókn sýnir fram á að 62 prósent Bandaríkjamanna nýti sér samfélagsmiðla í fréttaöflun sinni, en slíkir miðlar teljast óáreiðanlegir. Erlent 3. nóvember 2016 16:11
Obama við kjósendur í Norður-Karólínu: „Framtíð lýðveldisins hvílir á ykkar herðum“ Barack Obama forseti Bandaríkjanna hvetur Demókrata af öllum kynþáttum til að fara og kjósa Hillary Clinton í komandi forsetakosningum á þriðjudaginn kemur. Hann segir að framtíð Bandaríkjanna, og alls heimsins í raun, sé í húfi. Erlent 3. nóvember 2016 07:32
Nærast bæði á óvinsældum hins Á þriðjudaginn í næstu viku lýkur hinni ógnarlöngu kosningabaráttu í Bandaríkjunum þegar loks verður gengið til kosninga. Á lokasprettinum hefur dregið mjög saman með þeim Hillary Clinton og Donald Trump. Erlent 3. nóvember 2016 07:00
Tvísýnar horfur í Bandaríkjunum Á þessum tíma í næstu viku ætti að liggja ljóst fyrir hver verður orðinara n nýr forseti Bandaríkjanna. Baráttan hefur harðnað til muna á síðustu metrunum og stefnir í tvísýna kosningu, því Trump og Hillary mælast jöfn í nýjustu könnunum. Erlent 2. nóvember 2016 19:00
Clinton kallaði Trump hrekkjusvín en hann segir hana spillta Spennan magnast enda bara tæp vika í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Erlent 2. nóvember 2016 08:12
Obama vonar að ungt fólk kynni sér málefnin af sama krafti og það skoðar kattamyndbönd Mikil speki hjá forseta Bandaríkjanna. Lífið 1. nóvember 2016 13:58
Könnun ABC og Washington Post: Trump mælist með meira fylgi en Clinton 46 prósent líklegra kjósenda segjast ætla að kjósa Donald Trump en 45 prósent Hillary Clinton. Erlent 1. nóvember 2016 12:31
David Attenborough um Donald Trump: „Við gætum skotið hann“ Attenborugh var í viðtali við Radio Times spurður hvernig hægt væri að leysa vandamál líkt og Trump. Erlent 1. nóvember 2016 11:32
Adele opnar sig um fæðingarþunglyndi sitt: „Fannst eins og ég hafi tekið verstu ákvörðun lífs míns“ Adele hefur opnað sig um fæðingarþunglyndi sem hún þjáðist af eftir að átt son sinn Angelo fyrir fjórum árum síðan Lífið 1. nóvember 2016 11:00
Trump færist nær Clinton Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku. Erlent 1. nóvember 2016 07:30
Katy Perry og Orlando Bloom slógu í gegn í grímubúningum Perry fékk teymi atvinnumanna til að gera sig sem líkasta Hillary Clinton. Lífið 29. október 2016 14:33
Telur að nýjar upplýsingar muni ekki breyta niðurstöðunni Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur enduropnað rannsókn sína á tölvupóstum Hillary Clinton. Erlent 29. október 2016 09:05
Trump opnar hótel skammt frá Hvíta húsinu Tók sér hlé frá kosningabaráttunni til að opna hótel í grennd við húsið sem hann ætlar sér að búa í næstu fjögur árin. Erlent 26. október 2016 17:42
Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. Erlent 26. október 2016 14:10
Ræða mikla hernaðaruppbyggingu NATO Varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins funda í Brussel. Erlent 26. október 2016 11:51
Colin Powell styður Hillary Clinton Colin Powell bætist þar með í fjölmennan hóp nafntogaðra Repúblikana sem hafa greint frá því að þeir muni ekki styðja Donald Trump í komandi kosningum. Erlent 26. október 2016 10:02
Trump: Utanríkisstefna Clinton leiði til heimsstyrjaldar Donald Trump gagnrýnir utanríkisstefnu Hillary Clinton. Erlent 26. október 2016 08:02