Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Ég bara snappaði í hálf­leik“

Fylkir mætti Stjörnunni í kvöld þegar fimmtánda umferð Bestu deild kvenna hóf göngu sína. Fylkir vonaðist til að lyfta sér upp úr fallsæti með sigri í kvöld en það voru gestirnir úr Garðabæ sem tóku öll stigin.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gylfi ekki með Val til Skot­lands

Gylfi Þór Sigurðsson fer ekki með Valsmönnum til Skotlands en Valur mætir St. Mirren í síðari leik liðanna á fimmtudag. Meiðsli eru að hrjá Gylfa Þór.

Fótbolti