Tími Anítu hefði dugað til sigurs á EM U23 Evrópumeistaramót 23 ára og yngri fór fram í Finnlandi um helgina en tíminn sem dugði til sigurs í 800 m hlaupi kvenna þar er lakari en tími Anítu Hinriksdóttir á HM U17 um helgina. Sport 15. júlí 2013 10:07
Sveinbjörg nálægt sínu besta Sveinbjörg Zophaníasdóttir og María Rún Gunnlaugsdóttir kepptu í sjöþraut á Evrópumeistaramóti 23 ára og yngri í Finnlandi um helgina. Sport 15. júlí 2013 09:46
Powell féll líka á lyfjaprófi Ótrúleg tíðindi berast í frjálsíþróttaheiminum en Asafa Powell, fyrrum heimsmethafi í 100 m hlaupi, féll á lyfjaprófi líkt og Bandaríkjamaðurinn Tyson Gay. Sport 15. júlí 2013 09:27
Fyrir mig snýst þetta um hvernig barninu mínu líður "Ég eiginilega gat ekki horft á þetta. Ég gægðist bara við og við því ég var svo kvíðin,“ segir Bryndís Ernstsdóttir, móðir nýkrýnds heimsmeistara. Sport 15. júlí 2013 07:30
Gay féll á lyfjaprófi | Missir af HM Spretthlauparinn Tyson Gay féll á lyfjaprófi og mun því ekki keppa á heimsmeistaramótinu í Moskvu í ágúst. Gay á fljótasta tíma ársins í 100 metra hlaupi en féll á lyfjaprófi sem hann fór í 16. maí. Sport 14. júlí 2013 18:30
Aníta keppir strax aftur um næstu helgi Anítu Hinriksdóttur gefst lítill tími til að fagna heimsmeistaratitlinum í 800 metra hlaupi stúlkna 17 ára og yngri því hún heldur beint á Evrópumeistaramót 19 ára og yngri í Rieti á Ítalíu. Sport 14. júlí 2013 17:06
Kveðja frá íslensku þjóðinni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sendir nýkrýndum heimsmeistara í 800 metra hlaupi ungmenna, Anítu Hinriksdóttir, kveðju í dag fyrir hönd íslensku þjóðarinnar. Sport 14. júlí 2013 16:27
Vön stimpingum "Þetta var bara mjög gaman," sagði Aníta Hinriksdóttir, hógværðin uppmáluð í samtali við Vísi, eftir að hafa verið krýnd heimsmeistari í 800 metra hlaupi ungmenna í Donetsk í Úkraínu. Sport 14. júlí 2013 15:04
Hér má sjá upptöku af hlaupi Anítu Aníta Hinriksdóttir varð í dag heimsmeistari ungmenna í 800 metra hlaupi en keppt var í Donetsk í Úkraínu. Sport 14. júlí 2013 14:22
"Aníta er í skýjunum" "Hún sýndi algjörlega styrk sinn og okkar áætlun gekk alveg upp," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari heimsmeistarans í 800 metra hlaupi kvenna 17 ára og yngri Anítu Hinriksdóttur. Sport 14. júlí 2013 14:10
Sjöþrautarstúlkur láta að sér kveða Íslensk ungmenni eru í eldlínunni á Evrópumeistara- og heimsmeistaramótum ungmenna í frjálsum íþróttum um helgina. Ásgerður Jana Ágústsdóttir hefur lokið leik í sjöþraut á HM 17 ára og yngri þar sem hún hafnaði í 34. sæti. Sport 14. júlí 2013 12:00
Aníta heimsmeistari Aníta Hinriksdóttir úr ÍR varð í dag heimsmeistari ungmenna í 800 metra hlaupi í Donetsk í Úkraínu. Sport 14. júlí 2013 00:01
Lokakastið skilaði bronsinu Spjótkastskonan Ásdís Hjálmsdóttir hafnaði í þriðja sæti á frjálsíþróttamótinu í Meeting Madríd í samnefndri borg á Spáni í kvöld. Sport 13. júlí 2013 19:13
Stefni á að bæta mig í úrslitahlaupinu Aníta Hinriksdóttir þykir afar sigurstrangleg fyrir úrslitahlaupið í 800 metrunum á HM 17 ára og yngri í Úkraínu á sunnudaginn. Sport 13. júlí 2013 11:00
Þetta var erfiður hálftími "Þeir sögðu að hún hefði hlaupið á línunni. Svo fór ég fram á að skoða myndbandið og þá kom í ljós að það var vonlaust að greina það á myndbandinu," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur. Sport 12. júlí 2013 17:19
Aníta fær að hlaupa í úrslitum eftir allt saman Skjótt skipast veður í lofti. Aníta Hinriksdóttir verður þrátt fyrir allt á meðal keppenda í úrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri á sunnudag. Sport 12. júlí 2013 16:47
Aníta dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir varð fyrir því óláni að stíga á línu í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk. Hún hefur verið dæmd úr leik. Sport 12. júlí 2013 16:29
Aníta langfyrst Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. Sport 12. júlí 2013 16:02
Ólympíufarar sameina krafta sína "Þetta er mjög skemmtilegt lið og mjög skemmtileg blanda. Það er samt langt í frá að við séum langsterkasta liðið," segir Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson. Sport 12. júlí 2013 11:45
Helsti keppinautur Anítu ekki með Bandaríski hlauparinn Mary Cain er ekki á meðal þátttakenda á heimsmeistaramóti 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk í Úkraínu. Sport 12. júlí 2013 11:00
Arndís og Kári Íslandsmeistarar í 10 km götuhlaupi Arndís Ýr Hafþórsdóttir úr Fjölni og Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki komu fyrst í mark í kvenna- og karlafloki í Ármannshlaupinu í gærkvöldi. Sport 11. júlí 2013 10:45
Hilmar Örn nærri sæti í úrslitum Hilmar Örn Jónsson, kastari úr ÍR, var 52 sentimetrum frá því að tryggja sér sæti í úrslitum í sleggjukasti á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Úkraínu í morgun. Sport 11. júlí 2013 09:28
Aníta átti bestan tíma í undanrásum Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í undanrásum í 800 metra hlaupi á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk í Úkraínu í morgun. Sport 11. júlí 2013 09:17
Heimsmeistari tekur sér hlé Phillips Idowu, fyrrverandi heimsmeistari í þrístökki, hefur ákveðið að taka sér hlé frá iðkun sinni. Sport 10. júlí 2013 19:30
Fjögur fræknu til Finnlands Blake Thomas Jakobsson, María Rún Gunnlaugsdóttir, Stefanía Valdimarsdóttir og Sveinbjörg Zophoníasdóttir verða á meðal keppenda á Evrópumeistaramóti 22 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Finnlandi næstu daga. Sport 10. júlí 2013 18:45
125 útlendingar ætla að hlaupa Laugaveginn Metþátttaka er í hinu árlega Laugavegshlaupi sem fram fer á laugardaginn. 306 hlauparar eru skráðir til keppni en hlaupið er úr Landmannalaugum yfir í Húsadal í Þórsmörk. Sport 10. júlí 2013 17:15
Gunnlaugur fékk kassa af Guinness við heimkomuna Hlauparinn Gunnlaugur A. Júlíusson tók þátt á Thames Ring 2013-mótinu í London á dögunum en þá hljóp kappinn tíu maraþon hlaup í röð án þess að sofa á milli. Sport 10. júlí 2013 14:22
Hilmar Örn bætti sig Hilmar Örn Jónsson, kastari úr ÍR, hafnaði í 25. sæti af 34 keppendum í undankeppni kúluvarps á heimsmeistaramóti 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk í morgun. Sport 10. júlí 2013 11:23
Hilmar Örn ríður á vaðið Heimsmeistaramót 17 ára og yngri í frjálsíþróttum hefst í Donetsk í Úkraínu í dag en Ísland á þrjá keppendur á mótinu. Sport 10. júlí 2013 08:10
Þrenna hjá Kristni Kristinn Þór Kristinsson vann sigur í hlaupagrein alla keppnisdagana á Landsmóti UMFÍ á Selfossi um helgina. Sport 8. júlí 2013 12:45