Íslensku stúlkurnar úr leik eftir mark á lokasekúndunum Íslenska U-18 ára landsliðið í handbolta tapaði í dag með minnsta mun, 27-26, fyrir Hollandi á HM kvenna í aldursflokknum. Mark á lokasekúndum leiksins réði úrslitum. Handbolti 7. ágúst 2022 17:50
Þjóðverjar reyndust sterkari í seinni hálfleik Íslenska drengjalandliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri laut í lægra haldi, 35-31, þegar liðið mætti Þýskalandi í lokaumferð í milliriðli Evrópumótsins í dag. Handbolti 7. ágúst 2022 13:54
Kynning: Íslensku stelpurnar sem hafa slegið í gegn á HM Kvennalandslið Íslands í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri hefur slegið í gegn á HM í Norður-Makedóníu og er komið í átta liða úrslit mótsins. Handbolti 7. ágúst 2022 10:00
Enn vinna íslensku stúlkurnar sem fara ósigraðar í 8-liða úrslit Landslið Íslands í handbolta kvenna skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann 25-22 sigur á Norður-Makedóníu í seinni leik sínum í milliriðli 1 á HM í Skopje í kvöld. Liðið vann því milliriðilinn og er enn taplaust á mótinu. Handbolti 5. ágúst 2022 20:15
Klísturslausi boltinn hans Hassans hefur vanist vel eftir brösuga byrjun Klísturslausi boltinn, sem notast er við á HM kvenna átján ára og yngri, hefur vanist ágætlega. Þetta segir annar þjálfara íslenska liðsins sem hefur spilað sérlega vel á mótinu. Handbolti 5. ágúst 2022 09:00
Íslenska liðið komið í átta liða úrslit Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri er komið í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins sem fram fer í Skopje í Norður-Makedónínu þessa dagana. Handbolti 3. ágúst 2022 20:47
Sigur í fyrsta leik í milliriðli hjá íslenska liðinu Ísland vann sannfærandi 28-17 sigur þegar liðið mættir Íran í fyrri leik sínum í millriðli 1 á heimsmeistaramóti U-18 ára í handbolta kvenna í Skopje í Makedóníu í dag. Handbolti 3. ágúst 2022 17:54
Staffan Olsson tekur við hollenska landsliðinu af Erlingi Sænski handknattleiksþjálfarinn Staffan Olsson hefur verið ráðinn þjálfari hollenska landsliðsins í handbolta. Olsson tekur við starfinu af Erlingi Richardssyni. Handbolti 2. ágúst 2022 19:01
Rússneskur landsliðsmaður dæmdur í bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Dimitri Kiselev, leikmaður rússneska handboltalandsliðsins, hefur verið úrskurðaður í þriggja mánaða keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi. Handbolti 2. ágúst 2022 16:16
Tryggðu sig inn í milliriðil með risasigri Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri tryggði sér sæti í milliriðli á HM í Norður-Makedóníu með risasigri á Alsír í dag, 18-42. Handbolti 2. ágúst 2022 11:50
Búin að verja flest víti allra á HM og frábærlega úr dauðafærum Ísland er greinilega búið að eignast nýjan öflugan framtíðarmarkmann í HK-stelpunni Ethel Gyðu Bjarnasen. Handbolti 2. ágúst 2022 10:10
U18 gerði jafntefli við Svartfjallaland U18 ára landslið Íslands í handbolta er að standa sig vel á HM sem fram fer í Norður-Makedóníu þessa dagana. Handbolti 31. júlí 2022 22:01
Frábær byrjun hjá U18 á HM í Norður-Makedóníu Íslenska U18 landsliðið í handbolta fer frábærlega af stað á HM í Norður-Makedóníu en íslensku stelpurnar mættu Svíum í fyrsta leik í dag. Handbolti 30. júlí 2022 13:02
Arnór Atla tekur við liði TTH Holstebro Arnór Atlason mun taka við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro næsta sumar. Handbolti 30. júlí 2022 09:51
Íslendingaslagur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar Evrópska handknattleikssambandið EHF birti í dag leikjaniðurröðun riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Nokkrar áhugaverðar viðureignir munu eiga sér stað strax í fyrstu umferð, þar á meðal Íslendingaslagur Lomza Industria Kielce og HBC Nantes. Handbolti 29. júlí 2022 16:31
Karabatic varar leikmenn við þýsku úrvalsdeildinni Nikola Karabatic, einn sigursælasti handboltamaður sögunnar, segist ekki geta mælt með því við nokkurn leikmann að leika í sterkustu deild heims, þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 28. júlí 2022 13:30
Breyta Austur-Evrópudeildinni og nú taka aðeins rússnesk og hvít-rússnesk lið þátt Austur-Evrópudeildin í handknattleik, SEHA Gazprom League, hefst á nýjan leik í haust, en þó með breyttu sniði. Í stað þess að sterkustu lið flestra Austur-Evrópuþjóða taki þátt munu aðeins lið frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fá keppnisrétt. Handbolti 27. júlí 2022 16:31
KA-menn semja við tvo uppalda leikmenn Handboltadeild KA hefur framlengt samninga sína við þá Arnór Ísak Haddsson og Bruno Bernat. Samningarnir við þessa uppöldu KA-menn eru báðir til tveggja ára. Handbolti 26. júlí 2022 19:52
„Markmiðið er að komast í þýsku deildina eftir þessi tvö ár“ Handknattleiksmaðurinn Tryggvi Þórisson var í gær kynntur sem nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna Sävehof. Þessi tvítugi línumaður hefur seinustu ár verið lykilmaður í liði Selfyssinga í Olís-deild karla, en hann segist setja stefnuna á þýsku úrvalsdeildina á komandi árum. Handbolti 26. júlí 2022 08:00
Tryggvi Þórisson nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna í Sävehof. Handbolti 25. júlí 2022 13:01
Þorgils Jón hættir við að elta ástina og verður áfram hjá Íslandsmeisturum Vals Þorgils Jón Svölu Baldursson hefur ákveðið að elta ekki ástina til Danmerkur og leika með Íslandsmeisturum Vals á komandi leiktíð. Frá þessu greindi félagið fyrr í dag. Handbolti 22. júlí 2022 20:31
Bergur Elí til liðs við Íslandsmeistara Vals Bergur Elí Rúnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara Vals. Hann semur til tveggja ára. Handbolti 22. júlí 2022 18:01
Evrópubikarkeppnin sendir Eyjamenn til Ísrael ÍBV mun leika gegn ísraelska liðinu Holon HC í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta. Dregið var í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins, EHF, í morgun. Handbolti 19. júlí 2022 10:48
Valur fer til Slóvakíu, KA/Þór til Norður-Makedóníu og ÍBV til Grikklands Dregið var í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í morgun og voru þrjú íslensk lið í pottinum. Handbolti 19. júlí 2022 10:31
Íslenska landsliðið fer á HM eftir sigur gegn Ítölum Íslenska landsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann 11 marka stórsigur á Ítalíu í lokaleik sínum á Evrópumóti yngri landsliða fyrr í dag, 45-34. Handbolti 16. júlí 2022 23:30
ÍBV dregur umdeilda ákvörðun til baka Íþróttabandalag Vestmannaeyja mun falla frá þeirri ákvörðun frá 15. mars sl. um tekjuskiptingu milli knattspyrnu- og handknattleiksdeildar félagsins. Sport 16. júlí 2022 16:30
Krísa hjá ÍBV | Vinnubrögð leitt til vantrausts Aðalstjórn ÍBV þarf að fara að leysa hnúta sem myndast hafa innan félagsins vegna umdeildrar ákvörðunar sem hún tók vegna skiptingar fjármagns til íþróttadeilda innan ÍBV. Sport 16. júlí 2022 12:00
Ísland tapaði gegn Slóveníu í vítakeppni Íslenska U-20 ára landslið karla í handbolta tapaði fyrir Slóvenum á Evrópumóti 20 ára landsliða í handbolta rétt í þessu, 37-35. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni. Handbolti 15. júlí 2022 17:45
EM í dag: „Við verðum að fá þessi þrjú stig, við verðum að klára þetta“ „Það eru allir orðnir aðeins stressaðir. Það er alveg ástæða fyrir því, af því við gerðum jafntefli í fyrsta leiknum þá vitum við hvað þessi leikur þýðir,“ sagði Helena Ólafsdóttir, sérlegur sérfræðingur Stöðvar 2 og Vísis, um leik Íslands og Ítalíu á EM. Fótbolti 14. júlí 2022 10:55
Ítalir tóku toppsætið og Ísland mætir Slóvenum Ítalir tryggðu sér toppsæti neðri milliriðils tvö, riðli okkar Íslendinga, með fimm marka sigri gegn Svartfellingum í dag á EM U20 ára landsliða í handbolta í dag, 31-26. Íslenska liðið hafnar því í öðru sæti riðilsins og mætir Slóvenum í leik sem ákvarðar hvort liðið leikur um 9. eða 11. sæti mótsins. Handbolti 13. júlí 2022 15:17