Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Þú getur sigrast á frestunar­á­ráttu

„Ég ætlaði mér alltaf að gera þetta en ég kom því aldrei í verk," eru frekar dapurleg ummæli og áfellisdómur yfir eigin frammistöðu. Þegar tilhneigingin til að skjóta verkefnum á frest orsakast af verulegum kvíða tölum við um frestunaráráttu.

Skoðun
Fréttamynd

Lilja og Svandís mættu á fjallahjólum

Verkefnið Hjólað í vinnuna var sett við Þróttaraheimilið í Laugardal í morgun og voru ráðherrar í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur á meðal þeirra sem mættu á hjólum sínum.

Innlent
Fréttamynd

Sjálfsrækt er ekki sjálfselska

Sjálfsrækt er grunnurinn í öllum samböndum, því hvernig þú kemur fram við sjálfan þig setur tóninn fyrir hvernig aðrir koma fram við þig.

Lífið
Fréttamynd

Þarmaflóran er frægari en Beyoncé

Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki.

Lífið
Fréttamynd

Íþróttir og skjátími

Fólk ver mest af sínum tíma í tómstundir. Tómstundir geta verið allskonar t.d. að lesa bækur, fara í bíó, spila tölvuleiki o.s.frv. Ein tegund tómstunda eru íþróttir, það er einmitt það sem verður skoðað í þessum pistli.

Skoðun
Fréttamynd

„Þeir sem hafa miklar fjárhagsáhyggjur eru sjö sinnum líklegri til að skilgreinast í kulnun“

Gallup hefur mælt fjárhagsáhyggjur frá bankahruni og mælingar sýna að þeir sem eru með fjárhagsáhyggjur eða ná ekki endum saman eru meðal annars líklegri til að vera í andlegu ójafnvægi, upplifa svefnleysi, pirring, svima, vöðvabólgu og bakverki. Þá eru þeir sem eru með miklar fjárhagsáhyggjur sjö sinnum líklegri til að verða fyrir kulnun.

Atvinnulíf