Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Æft með Gurrý - 2. þáttur

Í dag er komið að tabata. Þá er æft í tuttugu sekúndur og hvílt í tíu. Gurrý sýnir fjórar æfingar sem reyna bæði á þol og styrk.

Lífið
Fréttamynd

Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert

Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll.

Lífið
Fréttamynd

Svona á að þvo sér um hendur

Bryndís Sigurðardóttur smitsjúkdómalæknir mætti í Bítið í morgun og var með sýnikennslu í handþvotti en landsmenn allir eiga að vera mjög duglegir við handþvott um þessar mundir og það vegna kórónuveirunnar.

Lífið
Fréttamynd

Tæklum Kóróna­kvíðann

Lífið okkar allra breyttist skyndilega. Kórónavírusinn kom flatt upp á mann því maður var svo óheyrilega bjartsýnn á að hann myndi ekki hafa áhrif á Ísland.

Skoðun
Fréttamynd

Svona heldur þú þér í formi heima

Samkomubann tók gildi um allt land á miðnætti í gærkvöldi og verður við lýði næstu fjórar vikur. Er því ætlað að hamla frekari útbreiðslu kórónuveirunnar í íslensku samfélagi.

Lífið
Fréttamynd

Ketó og kolvetni

Ragnhildur Þórðardóttir skrifar heilsupistla fyrir Lífið. Ragga Nagli starfar sem þjálfari og sálfræðingur.

Heilsa
Fréttamynd

Pampers Pure eru nýjustu bleiurnar á markaðnum

Sara Björk Guðmundsdóttir og Viktoría Ósk Vignisdóttir stofnuðu hlaðvarpið Fæðingarcast sem fjallar um meðgöngu, fæðingu, brjóstagjöf og allt sem því tengist. Þær heyrðu af Pampers Pure bleiunum og ákváðu að kynna sér þær betur.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Hvað er fé­lags­fælni?

Gott að geta fjallað aðeins um kvíðaröskun sem heitir félagsfælni. Félagsfælni byrjar oftast frá 10 til 15 ára aldri og er mikið myrkur ef ekkert er að gert.

Skoðun
Fréttamynd

Ómar fer yfir kosti þess að fasta

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Ómar Ágústsson er nokkuð fróður um föstur og mætti hann á dögunum í Brennsluna á FM957 til að fara yfir kosti þess að fasta.

Lífið