„Uppgjöfin var mér erfið“ Íþróttafræðingurinn og heilsu frumkvöðullinn Jónína Benediktsdóttir hefur lengi verið áberandi í íslensku þjóðfélagi. Jónína hefur alltaf verið opinská og hrein og bein og nú er hún nýkomin úr áfengismeðferð og ræddi við Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 26. júní 2020 10:29
„Ég sá rosalega eftir að hafa spurt“ Sirrý Ágústsdóttir sem lauk á dögunum áheitagöngunni LífsKraftur þegar hún þveraði Vatnajökul með góðum hópi kvenna. Lífið 26. júní 2020 08:00
Hver og einn fer á sínum hraða í fjölskyldugöngu Ljóssins Árleg fjölskylduganga Ljóssins fer fram á morgun en hún er hluti af áherslu Ljóssins á líkamlega endurhæfingu. Eins og oft áður er gengið upp Esjuna. Lífið 23. júní 2020 15:00
Craving: Pervertísk löngun í sykur og sukk Við þekkjum öll þetta fyrirbæri sem vantar kjarnyrta íslenska þýðingu. Cravings er öskrandi pervertísk löngun að hafa eitthvað ákveðið í munninum og eina sem friðþægir þessa öskrandi löngun er að fá þetta eina ákveðna matvæli undir tunguna. Heilsa 22. júní 2020 21:30
Bútaði niður Vatnajökul eins og veikindin Ellefu konur, flestar á fimmtugsaldri slógu met þegar þær þveruðu Vatnajökul á átta dögum. Þær kalla sig Snjódrífurnar og hafa nú þegar safnað um fimm milljónum króna fyrir félögin Kraft og Líf. Innlent 16. júní 2020 19:00
Aldrei farið í betri ferð: Mikil samkennd og allar hjálpuðust að Snjódrífurnar eru komnar heim til sín en þær kláruðu að þvera Vatnajökul núna um helgina. Þrátt fyrir þreytu, bólgur, blöðrur og þurrar varir var létt yfir hópnum á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Lífið 16. júní 2020 13:15
Ólafur Darri ræðir um geðlyfjanotkun: „Mamma mín bara bjargaði lífi mínu“ Ólafur Darri Ólafsson er líklega þekktasti leikari Íslands. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar ræðir hann um listina, geðlyfjanotkun, dýpstu dalina og hæstu hæðirnar. Lífið 16. júní 2020 11:29
Katla hefur misst sjötíu kíló eftir magaermisaðgerð: „Maður þarf að taka hausinn í gegn“ Árið 2018 fór Katla Snorradóttir í magaermisaðgerð og hefur síðan þá misst rúmlega 70 kíló eða helming þyngdar sinnar. Lífið 16. júní 2020 10:29
Sykurlausir kanilsnúðar Röggu Nagla Eru ekki allir komnir með ógeð af bananabrauði? Upp í kok af því að vökva súrdeigið í ísskápnum? Hvernig væri þá að skella í sykurlausa kanilsnúða sem eru margfalt betri en dísæta bakarísstöffið. Lífið 15. júní 2020 09:20
„Best að hlaupa með mömmu“ Kvennahlaupið fór fram á sjötíu stöðum á landinu í dag og segja mæðgur sem tóku þátt í hlaupinu samveruna vera hápunkt dagsins. Innlent 13. júní 2020 21:00
Algjör kuldaskræfa en þverar nú Vatnajökul Kvennahópurinn sem nú þverar Vatnajökul er nú á sjöunda degi leiðangursins. Það var þungt færi hjá hópnum í gær, blöðrur og blautir fætur og kalt. Þrátt fyrir lélegt skyggni, birti þó til um miðjan dag og Snjódrífurnar gengu beint í austur átt. Lífið 13. júní 2020 17:11
Engar medalíur í Kvennahlaupinu í ár Kvennahlaup Sjóvá hófst klukkan ellefu í morgun á sjötíu stöðum á landinu. Í samræmi við nýja umhverfisstefnu verða ekki veittir verðlaunapeningar að hlaupi loknu. Innlent 13. júní 2020 12:15
Mokast út af Nammibarnum á Snyrtivara.is Vefverslunin Snyrtivara.is fór í loftið fyrir nokkrum vikum og hefur fengið frábærar viðtökur. Nú er í gangi spennandi gjafaleikur á Facebook og Instagram. Lífið samstarf 11. júní 2020 09:00
Hópurinn ekki sterkari en veikasti hlekkurinn Snemma á sunnudag fór hópur kvenna af stað upp á Vatnajökul en þær ætla að þvera jökulinn á tíu dögum fyrir góð málefni. Snjódrífan Brynhildur Ólafsdóttir er fararstjóri leiðangursins ásamt Vilborgu Örnu Gissurardóttur pól- og Everestfara. Lífið 9. júní 2020 21:00
Magn birkifrjókorna í Garðabæ sprengdi skalann Óvenju mikið magn birkifrjókorna mældist í Garðabæ í byrjun júní og sprengdi meðaltalsskalann. Forstöðumaður hjá Náttúrufræðistofnun segir nokkra samverkandi þætti hafa valdið sveiflunni. Innlent 9. júní 2020 14:16
Ný lausn við skjáþreytu og augnþurrki Blágeislavörn eða Blue light defender vítamín er ný vara á markaðinn frá Viteyes með sérstaka virkni gegn skjáþreytu. Sérstakt blágeislavarnargler hjálpar einnig til við að vinna á móti áhrifum blárra geisla frá skjám. Lífið samstarf 8. júní 2020 13:58
Sætuefni: Einfaldar leiðir til að skipta út sykri í mataræðinu Sumir styðja sykurskattinn sem nauðsynlega lýðheilsulausn því sykur sé eitur. Aðrir segja forræðishyggja. Frelsisskerðing. Neyslustýring. Lífið 8. júní 2020 11:00
Vill sjá aukið eftirlit með kaupum ungmenna á orkudrykkjum Dósent við Vestur Virginíuháskóla vill sjá aukið eftirlit með kaupum ungmenna á orkudrykkjum. Mikil röskun er á svefni ungmenna og gríðarleg aukning á notkun svefnlyfja meðal barna. Innlent 6. júní 2020 20:00
Segir heilbrigðisráðuneytið ítrekað fresta því að hefja skimun fyrir ristilkrabbameini Heilbrigðisráðunetið hefur ítrekað frestað því að hefja skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi að sögn framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins sem hefur einnig áhyggjur af því að brjóstaskimun falli niður tímabundið um áramótin. Innlent 6. júní 2020 18:43
Gríðarleg aukning á notkun svefnlyfja meðal barna Gríðarleg aukning hefur orðið á notkun svefnlyfja á meðal barna og eru dæmi um að fjögurra ára börn neyti lyfjanna. Sérfræðingur í svefnrannsóknum segir ekki gripið til nægilega markvissra aðgerða til að bæta svefn ungmenna. Innlent 6. júní 2020 12:15
Næst besti árangur í lækkun kolesteróls frá 1980 Ný rannsókn sem birtist í nýjasta hefti vísindatímaritsins Nature sýnir að slæmt kólesteról, það er kólesteról sem eftir er þegar svokallað góða HDL kólesterólið hefur verið dregið frá, hefur hækkað mest í Asíuríkjum og lækkað mest á Vesturlöndum. Innlent 5. júní 2020 12:37
Ný og endurbætt vörulína frá innocent innocent hefur sett á markað endurbætta línu af smoothies. Þeir eru litríkari og næringarríkari og eru auk þess í umhverfisvænni umbúðum. Lífið samstarf 4. júní 2020 13:20
Sölvi, Hjálmar og Helgi ræddu um heilsuna hjá Þrótti Sölvi Tryggvason, Helgi Jean Claessen og Hjálmar Jóhannsson fluttu erindi á fræðslukvöldi Þróttar í tilefni Hreyfiviku UMFÍ sem stendur nú yfir. Lífið samstarf 29. maí 2020 10:40
Samanburður Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, skrifar pistla um heilsu á Vísi. Lífið 28. maí 2020 21:00
Var veikur í fimmtán ár og það gat tekið korter að komast fram úr rúminu Athafnarmaðurinn og bakarinn Jói Fel er nýjasti gestur í hlaðvarpi Snorra Björns og fer hann þar yfir lífið og allan ferilinn í athyglisverðu samtali. Lífið 28. maí 2020 14:31
Bein útsending: Svefnvenjur ungmenna Dr. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur í svefnrannsóknum hjá Betri svefn og Margrét Lilja Guðmundsdóttir, kennari við íþróttafræðideild HR og sérfræðingur hjá R&G, munu í hádeginu í dag fjalla um svefnvenjur ungmenna Innlent 28. maí 2020 11:15
Sameina göngufólk og hjólreiðagarpa yfir Skarðsheiði Hreyfivika UMFÍ er í fullum gangi og sveitarfélög um allt land iða af lífi. Ungmennasamband Borgarfjarðar stendur fyrir fjölbreyttri dagskrá. Lífið samstarf 26. maí 2020 15:57
„Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. Innlent 25. maí 2020 15:47
Þelamerkurskóli tekur brenniboltaáskorun UMFÍ með trompi Hreyfivika UMFÍ er hafin. Nemendur Þelamerkurskóla ganga eina mílu á dag, dansa í kennslustundum og spila brennibolta í öllum frímínútum. Lífið samstarf 25. maí 2020 12:52