Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Fimm heilsuráð þjálfarans

Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir, eða Dammý eins og hún er kölluð, er master rehab þjálfari og krossfitþjálfari hjá Krossfit Iceland í World Class. Hún veit hvaða fimm atriði skipta máli þegar heilsan er annars vegar.

Lífið
Fréttamynd

Allt fyrir karlmenn á einum stað

Óhætt er að segja að árið 2012 hafi verið eitt besta rekstrarár í sögu Fríhafnarinnar. Í upphafi ársins var opnuð fyrsta Victoria"s Secret verslunin á Íslandi, og reyndar á öllum Norðurlöndunum, sem býður fyrst og fremst vörur fyrir konur.

Kynningar
Fréttamynd

Sjáðu hvað árið 2013 færir þér

Á síðu Lífsins er tarotbunki sem er kjörinn til að kanna hvað gerist árið 2013 þegar kemur að aðstæðum, ástinni, viðskiptum eða því sem tengist notandanum persónulega. Spádómsspilin eru byggð á ævafornri speki til að kanna hvað framtíðin ber í skauti sér.

Lífið
Fréttamynd

Hrífandi í annríki dagsins

Íslenskar konur hrósa nú happi yfir nýjasta fengnum á sviði förðunar því nú fást loks vörur heimsþekkta snyrtivörumerkisins Smashbox á Íslandi. Þær eru fullkomnar fyrir konur sem eiga annríkt og þurfa alltaf að vera upp á sitt besta, og eru á góðu verði.

Kynningar
Fréttamynd

Sport Elítan: Að setja sér markmið

Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi. Arnar Grant einkaþjálfari skrifar pistil dagsins.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sport Elítan: Vertu sterk/ur og æfðu létt!

Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi og í dag gefur Stefán Sölvi Pétursson góð ráð sem snúa að lyftingaæfingum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sport Elítan: Vöðvastækkun (Fyrri hluti)

Mannslíkaminn er ótrúlegur og ekki nokkur vélbúnaður sem hefur þessa sömu aðlögunar hæfileika og líkaminn okkar. En líkamanum er samt alls ekki vel við breytingar og undir eðlilegum kringumstæðum leitast hann eftir að halda sér í eins stöðugu ástandi og mögulegt er. En þegar ákveðið álag er sett á líkamann bregst hann við með aðlögun.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sport Elítan: Góðir hlutir gerast hægt

Í dag var ég spurð að því hvað ég myndi helst ráðleggja 14-16 ára ungling sem langar til þess að verða atvinnumaður í íþróttum og það fékk mig til þess að hugsa til baka. Þótt ég sé ekki eldri en 21 árs finnst mér samt vera ótrúlega langt síðan ég var sjálf 16 ára gömul. Ung var ég orðin staðráðin í því að ná langt í íþróttum og var tilbúin til þess að gera allt og fórna öllu til að svo myndi verða.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sport Elítan: Hvað getur styrktarþjálfun gert fyrir þig?

Margir einstaklingar notast ekki við styrktarþjálfun og eru margar ástæður þar að baki. Sumum finnst það leiðinlegt á meðan aðrir einstaklingar vilja ekki verða massaðir. Ég tel að það sé hægt að finna leiðir sem hæfa öllum og að allir ættu að notast við styrktarþjálfun af einhverju tagi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Endurnærandi námskeið

Úrval Útsýn býður spennandi vikunámskeið í samstarfi við leikkonuna Eddu Björgvinsdóttur og íþróttafræðinginn Bjargeyju Aðalsteinsdóttur 23. febrúar næstkomandi. Sams konar námskeið hafa verið á boðstólum undanfarin ár og síðast komust færri að en vildu. Um er að ræða endurnærandi lífsstílsnámskeið.

Kynningar
Fréttamynd

Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur

Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sport Elítan: Hið ósýnilega - ráðleggingar frá Röggu Nagla

Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Vísir og Sport Elítan verða í samstarfi frá og með deginum í dag og munu allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi. Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari skrifar fyrsta pistilinn en hún er betur þekkt sem "Ragga Nagli."

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kastanía fagnar hausti

Í KASTANÍU að Höfðatorgi fást fylgihlutir sem tekið er eftir. Þær Bryndís Björg Einarsdóttir og Ólína Jóhanna Gísladóttir velja þá inn af kostgæfni.

Kynningar
Fréttamynd

Húsfyllir á haustkynningu

Mikil stemning og eftirvænting ríkti er ELLA, Oroblu, Grand Marnier og L'Oréal fögnuðu haustinu saman og frumsýndu haustlínur sínar í Ölgerðinni síðastliðinn fimmtudag. Gestir troðfylltu húsið.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Viðtökurnar framar vonum

Victoria‘s Secret Beauty & Accessories-verslunin í brottfararverslun Fríhafnarinnar var opnuð í febrúar á þessu ári og hefur verið tekið opnum örmum af íslenskum sem erlendum konum. Verslunin er sú eina sinnar tegundar á Norðurlöndum.

Kynningar
Fréttamynd

UNA annast húð þína af alúð

Á sólríkum dögum sumars heilsaði Una með einstökum andlitskremum. Kremin eru rík af náttúrulegum og lífrænum innihaldsefnum, sérvöldum til að veita húðinni það allra besta. Una varðveitir samspil hafs og vísinda með lífefnum úr íslenskum sjávarþörungum.

Kynningar
Fréttamynd

PurePharma væntanlegt til Íslands

PurePharma er alþjóðlegt fyrirtæki sem er staðsett í Danmörku. Fyrirtækið framleiðir eingöngu nokkur vísindalega sannreynd fæðubótaefni sem virkilega hafa áhrif á heilsufar fólks. Sportlíf mun bráðlega selja PurePharma-vörurnar í verslunum sínum. Að sögn Jóns Inga Þrastarsonar, verslunarstjóra Sportlífs í Glæsibæ og talsmanns PurePharma á Íslandi, er tilgangur sá að setja á markað hérlendis Omega-3 fiskiolíu, D-vítamín og nauðsynleg steinefni í hæsta gæðaflokki fyrir fólk og íþróttamenn sem gera miklar kröfur.

Kynningar
Fréttamynd

Nýtt himneskt ofurfæði á markað

Eftirspurn eftir heilsufæði og lífrænu fæði hefur aukist mikið á undanförnum árum. "Það eru skemmtilegir tímar fram undan í heilsu- og hollustumálum því aðgengi að góðum heilsuvörum er alltaf að aukast," segir Solla Eiríks, sem stofnaði vörulínuna Himneskt ásamt manninum sínum, Elíasi Guðmundssyni.

Kynningar
Fréttamynd

Meira D-vítamín

Heilsa D-vítamín gæti hjálpað líkamanum að berjast gegn berklum. Þetta kemur fram í rannsókn vísindamanna við National Academy of Science í London.

Lífið
Fréttamynd

Falskt Viagra

Í ljós kom að 77% þeirra taflna sem voru seldar undir nafni Viagra voru í raun ekki lyfið vinsæla heldur aðeins með 30 til 50 prósenta virkni þess.

Lífið
Fréttamynd

Vel heppnaður hjónaskilnaður

Sambönd Rosalind Sedacca, höfundur bókarinnar How Do I Tell the Kids About the Divorce?, segir mikilvægt að hafa fimm atriði í huga þegar hjón með börn skilja.

Lífið
Fréttamynd

Askar fyrir alla

MatAskur ehf. hóf göngu sína haustið 2011. Fyrirtækið framleiðir nú þrjár gerðir af matarpökkum, stílaðar inn á heilsu og útivist.

Kynningar
Fréttamynd

Góður árangur á stuttum tíma

Katrín Edda Þorsteinsdóttir útskrifaðist síðasta laugardag með B.Sc gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Meðfram náminu hefur hún lagt stund á líkamsrækt af kappi og náð góðum árangri á skömmum tíma með miklum æfingum og hjálp frá Pink Fit-fæðubótarefnunum.

Kynningar
Fréttamynd

Afrekskona hreyfir sig til góðs

Alma María Rögnvaldsdóttir er ein þeirra sem lagði af stað hjólandi hringinn í kringum landið í byrjun vikunnar ásamt þremur öðrum liðsfélögum sínum, þeim Maríu Ögn Guðmundsdóttur, Jórunni Jónsdóttur og Ásdísi Kristjánsdóttur. Saman kalla þær sig Wow-freyjurnar.

Lífið