Senegal fær stóra sekt fyrir grænu geislana á höfði Mohamed Salah Senegel tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar á kostnað Egyptalands eftir sigur í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik í mars síðastliðnum. Fótbolti 2. maí 2022 14:31
Spila fyrsta leik sinn eftir að stríðið braust út og safna til styrktar Úkraínu Úkraínska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig í maí fyrir leikinn við Skotland sem fram fer í Glasgow 1. júní, í umspilinu um sæti á HM í Katar. Fótbolti 29. apríl 2022 17:16
Þiggur laun fyrir að tala vel um HM í Katar Danska landsliðskonan Nadia Nadim hefur verið gagnrýnd heima fyrir vegna starfa sinna sem sendiherra fyrir HM karla í fótbolta sem fram fer í Katar í lok þessa árs. Hún fær greitt fyrir að auglýsa mótið. Fótbolti 19. apríl 2022 15:01
Amnesty segir verkamann í Katar vera í nauðungarvinnu Enn og aftur berast hryllilegar sögur af aðbúnaði verkafólks í Katar. HM karla í í knattspyrnu verður haldið þar undir lok árs. Fótbolti 8. apríl 2022 07:30
Segja að FIFA íhugi að lengja leikina á HM um tíu mínútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, veltir því fyrir sér að lengja leiki á HM um allavega tíu mínútur. Fótbolti 6. apríl 2022 17:00
Danska landsliðskonan harðlega gagnrýnd fyrir að gerast sendiherra HM í Katar Danska knattspyrnukonan Nadia Nadim er nýr sendiherra fyrir heimsmeistaramót karla í Katar og það hefur ekki farið vel í marga. Fótbolti 6. apríl 2022 09:31
Koeman tekur hollenska landsliðinu eftir HM í Katar Hollenska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það að Ronald Koeman tekur aftur við hollenska landsliðinu eftir heimsmeistaramótið í Katar. Fótbolti 6. apríl 2022 07:47
Danirnir seldu treyju sínar fyrir 7,6 milljónir og gáfu úkraínskum börnum Danska knattspyrnulandsliðið sitt gerði heldur betur sitt í að safna pening fyrir börn í Úkraínu sem þurfa á mikill aðstoð að halda þessi misserin eftir innrás Rússa í landið. Fótbolti 5. apríl 2022 09:31
HM í Katar byrjar tíu á mánudagsmorgni og gestgjafarnir fá ekki fyrsta leik Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú gengið frá leiktímum heimsmeistaramótsins í Katar sem fer fram í nóvember og desember á þessu ári. Þar mun sambandið hætta með eina venju heimsmeistaramótsins. Fótbolti 4. apríl 2022 10:30
Yfirmaður HM í Katar tók Lise á eintal eftir þrumuræðuna hennar Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandsins, vakti athygli fyrir ræðu sína á Ársþingi Alþjóða knattspyrnusambandsins á dögunum þar sem hún gagnrýndi harðlega að heimsmeistarakeppnin færi fram í Katar. Fótbolti 4. apríl 2022 08:30
Fyrrverandi stjóri Man Utd er með krabbamein Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og núverandi landsliðsþjálfari Hollendinga, greindi frá því í gær að hann er með krabbamein. Fótbolti 4. apríl 2022 07:00
Veit ekki mikið um riðil Hollands á HM: „Fór í frí til Senegal fyrir tveimur árum“ Hinn ávallt hreinskilni Louis Van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, ræddi við fjölmiðla þar í landi eftir að dregið var í riðlakeppni HM karla í knattspyrnu í gær. Segja má að hann hafi svarað eins og honum einum er lagið. Fótbolti 2. apríl 2022 12:01
Veðbankar telja Neymar og félaga líklegasta til að vinna HM Nú þegar búið er að draga í riðla á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu hafa veðbankar tekið saman hvaða þjóðir eru líklegasta til að fara langt. Þrjár Evrópuþjóðir og tvær frá Suður-Ameríku tróna á toppi listans. Fótbolti 2. apríl 2022 10:31
Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. Fótbolti 1. apríl 2022 17:30
Kallar eftir fullkomnun hjá sínum mönnum í Katar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur kallað eftir því að lið hans spili fullkomlega á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar undir lok þessa árs. Engin pressa. Fótbolti 1. apríl 2022 15:30
Dregið í riðla á HM í dag: Allt sem þarf að vita Í dag kemur í ljós hvaða þjóðir verða saman í riðlum á HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar í nóvember og desember á þessu ári. Hér að neðan er farið yfir allt sem mögulega þarf að vita fyrir drátt dagsins. Fótbolti 1. apríl 2022 11:00
Vill hitta Southgate til að ræða ummæli og áhyggjur hans Nasser Al-Khater, framkvæmdastjóri HM í Katar, vill hitta Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, og ræða ummæli þjálfarans varðandi ýmsa hluti sem betur mættu fara í landinu. Fótbolti 31. mars 2022 10:31
Dregið í riðlakeppni HM á föstudag: Síðasta séns hjá Messi og Ronaldo Á föstudag kemur í ljós hvaða lið mætast í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar undir lok árs. Enn eiga þrjú lönd eftir að tryggja sér sæti á mótinu. Fótbolti 31. mars 2022 09:31
Lögreglan beitti táragasi á reiða stuðningsmenn Nígeríu sem réðust inn á völlinn Stuðningsmenn nígeríska fótboltalandsliðsins tóku því heldur illa þegar þeirra mönnum mistókst að komast á HM í fyrsta sinn síðan 2006. Fótbolti 30. mars 2022 10:31
Baðaðir geislum í vítakeppninni, níddir og rúður í liðsrútu brotnar Liverpool-maðurinn Mohamed Salah var með græna leysigeisla í andlitinu þegar hann tók sitt víti fyrir Egyptaland í úrslitaleiknum gegn Senegal í gær, um laust sæti á HM í fótbolta. Rúður í rútu Egypta voru brotnar fyrir leik og þeir urðu fyrir ýmsu öðru áreiti. Fótbolti 30. mars 2022 07:30
Dramatík er Kamerún varð síðasta Afríkuþjóðin til að tryggja HM-sætið Kamerún varð í kvöld fimmta og síðasta Afríkuþjóðin til að tryggja sér farseðilinn á HM í Katar er liðið vann 2-1 sigur gegn Alsír í framlengdum leik. Fótbolti 29. mars 2022 22:20
Marokkó og Túnis tryggðu sér sæti á HM Marokkó og Túnis tryggðu sér sæti á HM í Katar í kvöld. Marokkó vann 4-1 sigur gegn Kongó, en Túnis gerði markalaust jafntefli gegn Malí. Fótbolti 29. mars 2022 21:35
Pólverjar á leið á HM á kostnað Svía Pólverjar tryggðu sér sæti á HM í Katar með 2-0 sigri gegn Svíum í úrslitaleik umspils í kvöld. Fótbolti 29. mars 2022 20:48
Portúgal tryggði sér farseðilinn á HM Bruno Fernandes sá um markaskorun Portúgala er liðið vann 2-0 sigur gegn Norður-Makedóníu og tryggði liðinu um leið farseðilinn á HM í Katar. Fótbolti 29. mars 2022 20:43
Mané skaut Senegal á HM Sadio Mané reyndist hetja Senegal er hann tryggði liðinu farseðilinn á HM eftir 3-1 sigur gegn Egyptum í vítaspyrnukeppni. Liðsfélagi hans hjá Liverpool, Mohamed Salah, og félagar hans í egypska landsliðinu sitja hins vegar eftir með sárt ennið. Fótbolti 29. mars 2022 19:58
Útivallarmark tryggði Ganverjum sæti á HM Gana tryggði sér í kvöld farseðilinn á HM í Katar sem fram fer í desember er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Nígeríu. Fótbolti 29. mars 2022 19:28
Ítalskir sóðar: Skildu sígarettustubba, matarleifar og flöskur eftir í klefanum Leonardo Bonucci hefur beðist afsökunar á því hvernig ítalska landsliðið skildi við búningsklefa sinn eftir tapið fyrir Norður-Makedóníu, 0-1, í umspili um sæti á HM í Katar. Fótbolti 29. mars 2022 10:32
Ronaldo vill að allt verði brjálað í kvöld Cristiano Ronaldo verður orðinn 41 árs þegar HM 2026 í fótbolta fer fram. Það hefur eflaust sitt að segja um það að hann telji leik Portúgals og Norður-Makedóníu í kvöld vera „upp á líf og dauða“. Fótbolti 29. mars 2022 08:02
Grét af gleði þegar Kanada komst loksins á HM: „Draumurinn hefur ræst“ Kanadíski landsliðsmaðurinn Alphonso Davies gat ekki haldið aftur af tárunum þegar Kanada komst á HM í fyrsta sinn í 36 ár. Fótbolti 28. mars 2022 16:31
Fögnuðu sæti á HM án þess að vera komnir á mótið Leikmenn bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta hlupu aðeins á sig þegar þeir fögnuðu sæti á HM í Katar eftir 5-1 sigur á Panama í gær. Fótbolti 28. mars 2022 13:00