HM í Katar 2022

HM í Katar 2022

HM í fótbolta karla fór fram í Katar dagana 20. nóvember til 18. desember 2022.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Þiggur laun fyrir að tala vel um HM í Katar

    Danska landsliðskonan Nadia Nadim hefur verið gagnrýnd heima fyrir vegna starfa sinna sem sendiherra fyrir HM karla í fótbolta sem fram fer í Katar í lok þessa árs. Hún fær greitt fyrir að auglýsa mótið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mané skaut Senegal á HM

    Sadio Mané reyndist hetja Senegal er hann tryggði liðinu farseðilinn á HM eftir 3-1 sigur gegn Egyptum í vítaspyrnukeppni. Liðsfélagi hans hjá Liverpool, Mohamed Salah, og félagar hans í egypska landsliðinu sitja hins vegar eftir með sárt ennið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo vill að allt verði brjálað í kvöld

    Cristiano Ronaldo verður orðinn 41 árs þegar HM 2026 í fótbolta fer fram. Það hefur eflaust sitt að segja um það að hann telji leik Portúgals og Norður-Makedóníu í kvöld vera „upp á líf og dauða“.

    Fótbolti