Amnesty segir verkamann í Katar vera í nauðungarvinnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2022 07:30 Ljóst er að mörg munu sniðganga Katar vegna stöðu mála þar í landi. Harry Langer/Getty Images Enn og aftur berast hryllilegar sögur af aðbúnaði verkafólks í Katar. HM karla í í knattspyrnu verður haldið þar undir lok árs. Íþróttamiðillinn The Athletic greinir frá. Vitnar miðillinn í 74 blaðsíðna skýrslu Amnesty International, mannréttindasamtakanna. Þar segir að aðstæður verkamanna - þá sérstaklega farandverkamanna sem eru eingöngu í Katar til að aðstoða við uppbyggingu fyrir HM - séu líkar aðstæðum fólks sem sé í nauðungarvinnu. Amnesty sem og önnur mannréttindasamtök hafa reglulega vakið athygli á stöðu verkafólks í Katar. FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur fengið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun að halda HM 2022 í landinu. Ein ástæðan er sú að stærstu deildir Evrópu þurfa að breyta fyrirkomulaginu sínu og margar hverjar þurfa að fara í enn lengra jólafrí en áður. Aðalástæðan er þó að landið var engan veginn í stakk búið til að halda mótið. Leikvangar voru ekki tilbúnir og borgir þar sem leikir áttu að fara fram voru ekki til þegar ákveðið var að halda HM 2022 í Katar. Another day, another report saying Qatar isn't keeping its promises. Qatar just isn't ready to host a mega-event. I don't mean "ready" as in the stadiums are finished, I mean culturally, intellectually, legally, logistically. Weak response from FIFA, too.https://t.co/eFyEScO95y— Matt Slater (@mjshrimper) April 7, 2022 Því hefur gríðarlegt magn farandverkafólks verið sótt hingað og þangað til að gera allt klárt. Umrætt verkafólk hefur unnið myrkranna milli til að hægt verði að halda mótið. Í skýrslu Amnesty kemur fram að sumt verkafólk hafi þurft að vinna 12 tíma vinnudag, sjö daga vikunnar, í fleiri mánuði og jafnvel ár. Að venju hefur FIFA svarað og sagt að rannsókn sé í gangi. Einnig segist sambandið vera á móti mannréttindabrotum. Þrátt fyrir það virðist sem mannréttindi fólks hafi verið brotin aftur og aftur í Katar. HM hefst þann 21. nóvember þegar Senegal og Holland mætast. Síðar um daginn mætast Katar og Ekvador. Úrslitaleikurinn sjálfur fer svo fram 18. desember. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir HM í Katar byrjar tíu á mánudagsmorgni og gestgjafarnir fá ekki fyrsta leik Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú gengið frá leiktímum heimsmeistaramótsins í Katar sem fer fram í nóvember og desember á þessu ári. Þar mun sambandið hætta með eina venju heimsmeistaramótsins. 4. apríl 2022 10:30 Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1. apríl 2022 17:30 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Íþróttamiðillinn The Athletic greinir frá. Vitnar miðillinn í 74 blaðsíðna skýrslu Amnesty International, mannréttindasamtakanna. Þar segir að aðstæður verkamanna - þá sérstaklega farandverkamanna sem eru eingöngu í Katar til að aðstoða við uppbyggingu fyrir HM - séu líkar aðstæðum fólks sem sé í nauðungarvinnu. Amnesty sem og önnur mannréttindasamtök hafa reglulega vakið athygli á stöðu verkafólks í Katar. FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur fengið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun að halda HM 2022 í landinu. Ein ástæðan er sú að stærstu deildir Evrópu þurfa að breyta fyrirkomulaginu sínu og margar hverjar þurfa að fara í enn lengra jólafrí en áður. Aðalástæðan er þó að landið var engan veginn í stakk búið til að halda mótið. Leikvangar voru ekki tilbúnir og borgir þar sem leikir áttu að fara fram voru ekki til þegar ákveðið var að halda HM 2022 í Katar. Another day, another report saying Qatar isn't keeping its promises. Qatar just isn't ready to host a mega-event. I don't mean "ready" as in the stadiums are finished, I mean culturally, intellectually, legally, logistically. Weak response from FIFA, too.https://t.co/eFyEScO95y— Matt Slater (@mjshrimper) April 7, 2022 Því hefur gríðarlegt magn farandverkafólks verið sótt hingað og þangað til að gera allt klárt. Umrætt verkafólk hefur unnið myrkranna milli til að hægt verði að halda mótið. Í skýrslu Amnesty kemur fram að sumt verkafólk hafi þurft að vinna 12 tíma vinnudag, sjö daga vikunnar, í fleiri mánuði og jafnvel ár. Að venju hefur FIFA svarað og sagt að rannsókn sé í gangi. Einnig segist sambandið vera á móti mannréttindabrotum. Þrátt fyrir það virðist sem mannréttindi fólks hafi verið brotin aftur og aftur í Katar. HM hefst þann 21. nóvember þegar Senegal og Holland mætast. Síðar um daginn mætast Katar og Ekvador. Úrslitaleikurinn sjálfur fer svo fram 18. desember.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir HM í Katar byrjar tíu á mánudagsmorgni og gestgjafarnir fá ekki fyrsta leik Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú gengið frá leiktímum heimsmeistaramótsins í Katar sem fer fram í nóvember og desember á þessu ári. Þar mun sambandið hætta með eina venju heimsmeistaramótsins. 4. apríl 2022 10:30 Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1. apríl 2022 17:30 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
HM í Katar byrjar tíu á mánudagsmorgni og gestgjafarnir fá ekki fyrsta leik Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú gengið frá leiktímum heimsmeistaramótsins í Katar sem fer fram í nóvember og desember á þessu ári. Þar mun sambandið hætta með eina venju heimsmeistaramótsins. 4. apríl 2022 10:30
Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1. apríl 2022 17:30
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti