Grikkir stöðvuðu sigurgöngu Svía | Ítalir með stórsigur Íslendingar voru ekki þeir einu sem léku í undankeppni HM 2022 í kvöld, en ásamt leik Íslands fóru ellefu aðrir leikir fram. Fótbolti 8. september 2021 21:39
Einkunnir Íslands: Fyrirliðinn bestur í annars erfiðum leik Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis. Fótbolti 8. september 2021 21:25
„Ef Arnar vill hafa mig þá er ég til í að klára þessa keppni“ Birkir Már Sævarsson, bakvörður íslenska landsliðsins, var svekktur með 4-0 tap liðsins gegn Þjóðverjum. Hann segir að það sé erfitt að spila á móti jafn sterku liði og Þjóðverjum, og að þeir refsi þér um leið og þú gleymir þér í eina millisekúndu. Fótbolti 8. september 2021 21:15
„Úrslitin segja svo sem allt“ „Úrslitin segja svo sem allt. Þeir eru góðir en það er fullmikill skellur að fá svona mörg mörk í andlitið,“ sagði Albert Guðmundsson, framherji Íslands í kvöld, að loknu 4-0 tapi Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM. Fótbolti 8. september 2021 21:10
Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. Fótbolti 8. september 2021 21:05
Twitter horfði á spaugilegar hliðar lífsins: „Hvernig er máltækið aftur? Werner besta sóknin?“ Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Íslenska liðið getur þakkað Timo Werner, framherja gestanna, að ekki fór verr. Fótbolti 8. september 2021 21:00
Ísak Bergmann: Við ungu leikmennirnir erum að reyna að vinna okkur inn í þetta Ísak Bergmann Jóhannesson var ánægður með hvernig ungu strákarnir komu inn í íslenska landsliðið í leikjunum þremur sem eru að baki. Íslenska liðið náði í eitt stig af níu mögulegum í þremur heimaleikjum. Fótbolti 8. september 2021 20:55
Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-4 | Aldrei vonarglæta gegn Þjóðverjum Þýskaland vann 0-4 sigur á Íslandi í J-riðli undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var fjórða tap Íslendinga í sex leikjum í undankeppninni og þeir eru án sigurs í fimm heimaleikjum í röð. Fótbolti 8. september 2021 20:45
Pólverjar fyrstir til að taka stig af Englendingum Damian Szymanski var hetja Pólverja þegar hann tryggði Pólverjum 1-1 jafntefli gegn Englendingum í toppslag I-riðils í undankeppni HM 2022. Fótbolti 8. september 2021 20:45
Byrjunarlið Íslands: Sex breytingar og Jóhann Berg fær fyrirliðabandið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í undankeppni HM 2022. Fótbolti 8. september 2021 17:29
Öskuillur Van Gaal: „Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um, ert bara blaðamaður“ Hinn sjötugi þjálfari hollenska landsliðsins, Louis van Gaal, var ekki parsáttur við fullyrðingu blaðamanns fyrir leik Hollands og Tyrklands. Fullyrðingin sneri þó ekki að spilamennsku Hollands heldur að enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. Fótbolti 8. september 2021 16:31
Landsliðsþjálfarinn enn jákvæður þrátt fyrir að það sé „stormur á sjó“ „Ég myndi vilja sjá bland af því sem við sáum gegn Rúmeníu og svo síðustu tuttugu mínúturnar gegn Norður-Makedóníu,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari um hvað hann væri til í að sjá í leik Íslands og Þýskalands í kvöld. Fótbolti 8. september 2021 15:30
Leigði einkaflugvél til að komast aftur til Liverpool Naby Keïta, miðvallarleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, er kominn aftur til Englands eftir að hafa setið fastur í heimalandi sínu Gíneu eftir að valdarán átti sér stað í landinu. Hann leigði sjálfur einkaflugvél til að komast til baka. Enski boltinn 8. september 2021 15:01
Sér ekki eftir sjálfunni með Memphis þrátt fyrir fimm ára bann Drengurinn sem hljóp inn á Philips-völlinn í Eindhoven til að fá mynd af sér með Memphis Depay, leikmanni hollenska landsliðsins, sér ekki eftir neinu þrátt fyrir að hafa fengið fimm ára bann fyrir athæfið. Fótbolti 8. september 2021 14:30
Leikfær Jóhann Berg segir íslenska liðið þurfa að hlaupa úr sér lungun „Ég æfði í dag og smá í gær (í gær og fyrradag) svo þetta er allt á fínu róli,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í viðtali við Stöð 2 og Vísi hann væri klár í slaginn er Ísland mætir Þýskalandi í kvöld á Laugardalsvelli. Fótbolti 8. september 2021 14:01
Síðast tók þjálfari Þjóðverja æðiskast á Íslandi og nú fæst hér hveitibjór Þegar Þjóðverjar hugsa til Íslands og fótbolta þá hugsa þeir um Rudi Völler að hella úr skálum reiði sinnar og láta fjölmiðlamenn heyra það, eftir markalaust jafntefli á Laugardalsvelli árið 2003. Fótbolti 8. september 2021 12:00
Skelfingar landsleikjahlé Tottenham Það gæti þó reynst þrautin þyngri að fullmanna leikmannahóp Tottenham Hotspur gegn Crystal Palace er enska úrvalsdeildin hefst á nýjan leik eftir landsleikjahlé um næstu helgi. Enski boltinn 8. september 2021 10:00
Herra Áreiðanlegur og ferskur Vindur heiðraðir í Dalnum í dag Tveir af allra dyggustu þjónum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi verða heiðraðir á Laugardalsvelli í kvöld fyrir að ná að spila 100 A-landsleiki. Þeir gætu báðir bætt leikjamet Rúnars Kristinssonar áður en árið er á enda. Fótbolti 8. september 2021 09:01
Átján ár frá jafnteflinu fræga | Arnar Þór og Eiður Smári nú á hliðarlínunni Fyrir átján árum og tveimur dögum, eða 6577 dögum síðan, gerðu Ísland og Þýskaland markalaust jafntefli á Laugardalsvelli í undankeppni EM í fótbolta. Ísland fær tækifæri til að endurtaka leikinn í kvöld er Þýskaland mætir á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2022. Fótbolti 8. september 2021 07:31
Undankeppni HM - Danir og Norðmenn skoruðu fimm Undankeppni Evrópu fyrir HM 2022 í Katar hélt áfram í kvöld en leikið var í fimm riðlum. Flestar Norðurlandaþjóðirnar voru í miklu stuði en Danir, Norðmenn og Færeyingar skiluðu öll þremur stigum í hús. Fótbolti 7. september 2021 21:18
Auðvelt hjá Portúgal í Aserbaijan Portúgal vann rétt í þessu þægilegan 0-3 sigur á Aserum í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar í nóvember á næsta ári. Fótbolti 7. september 2021 18:15
Gerum okkur grein fyrir því að við verðum minna með boltann á morgun „Held það þurfi ekki að segja fólki hversu góðir Þjóðverjarnir eru og geta verið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, um leik liðsins á morgun er Þýskaland mætir á Laugardalsvöll. Fótbolti 7. september 2021 17:01
Þrettán ára fékk sekt og fimm ára bann fyrir sjálfu með Memphis Sjálfan sem þrettán ára strákur fékk af sér með Memphis Depay í leik Hollands og Svartfjallalands í undankeppni HM 2022 á laugardaginn reyndist dýr. Fótbolti 7. september 2021 14:59
Jóhann Berg og Ilkay Gündoğan í sama flokki Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson og þýski landsliðsmaðurinn Ilkay Gündoğan eru í sama flokki þegar lið þeirra hafa leikið fimm leiki í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Fótbolti 7. september 2021 14:31
Andri Lucas gæti byrjað gegn Þýskalandi en „auðvelt að brenna leikmenn“ Andri Lucas Guðjohnsen gæti fengið tækifæri í fremstu víglínu Íslands gegn Þýskalandi á morgun en Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari segist hugsa vandlega um það hvenær og hvar sé best að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Fótbolti 7. september 2021 13:44
Aron Einar byrjaður að spila: „Vissum ekki hvernig þetta myndi ganga fyrir sig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að þó að Aron Einar Gunnarsson sé byrjaður að spila með Al Arabi þá hafi ekki verið nægilega góðar forsendur fyrir því að velja hann í landsliðshópinn fyrir tveimur vikum vegna veikinda. Fótbolti 7. september 2021 13:25
Jóhann Berg klár í slaginn gegn Þjóðverjum Íslenska karlandsliðið í knattspyrnu saknaði Jóhanns Bergs Guðmundssonar sárlega í leiknum gegn Norður-Makedóníu en mun endurheimta hann í leiknum gegn Þýskalandi á morgun. Fótbolti 7. september 2021 13:15
Hefur áhrif á Ísland að vera án lykilmanna en þekki ekki ástæðurnar Leon Goretzka, miðjubuff Bayern München og þýska landsliðsins, segir það að sjálfsögðu hafa áhrif á íslenska landsliðið að í það vanti lykilleikmenn. Hann kvaðst hins vegar ekki þekkja ástæður þess að þeir yrðu ekki með á Laugardalsvelli á morgun og vildi því ekki tjá sig um þær. Fótbolti 7. september 2021 13:00
Norrköping tryggði sér væna sneið af Ísakskökunni FC Kaupmannahöfn gæti þegar allt verður talið á endanum greitt 750 milljónir íslenskra króna fyrir Ísak Bergmann Jóhannesson og klásúla í samningi tryggir IFK Norrköping hlut í næstu sölu á knattspyrnumanninum unga. Fótbolti 7. september 2021 12:30
Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ í dag. Fótbolti 7. september 2021 12:16