HM í Katar 2022

HM í Katar 2022

HM í fótbolta karla fór fram í Katar dagana 20. nóvember til 18. desember 2022.

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Úr­slitin segja svo sem allt“

    „Úrslitin segja svo sem allt. Þeir eru góðir en það er fullmikill skellur að fá svona mörg mörk í andlitið,“ sagði Albert Guðmundsson, framherji Íslands í kvöld, að loknu 4-0 tapi Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Undankeppni HM - Danir og Norðmenn skoruðu fimm

    Undankeppni Evrópu fyrir HM 2022 í Katar hélt áfram í kvöld en leikið var í fimm riðlum. Flestar Norðurlandaþjóðirnar voru í miklu stuði en Danir, Norðmenn og Færeyingar skiluðu öll þremur stigum í hús. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Jóhann Berg og Ilkay Gündoğan í sama flokki

    Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson og þýski landsliðsmaðurinn Ilkay Gündoğan eru í sama flokki þegar lið þeirra hafa leikið fimm leiki í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar.

    Fótbolti