Reynsluboltinn afgreiddi Holland Tyrkland vann 4-2 sigur á Hollandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM í Katar 2022. Burak Yilmaz gerði þrjú mörk fyrir heimamenn. Fótbolti 24. mars 2021 18:57
„Sex stig væri frábær niðurstaða og væntanlega krafa frá þjóðinni“ Bjarni Þór Viðarsson, fyrrum atvinnumaður og landsliðsmaður, segir að íslenska U21 árs landsliðið eigi að njóta mótsins í Ungverjalandi og að krafan sé sett á sex stig í A-landsliðsglugganum sem framundan er. Fótbolti 24. mars 2021 18:03
500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. Fótbolti 24. mars 2021 14:00
„Eiður, þú ert í þjálfararteyminu núna“ Það voru ekki bara leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem tóku þátt í æfingunni í Düsseldorf í Þýskalandi í gær. Fótbolti 24. mars 2021 12:32
Aron skilur Gylfa mætavel: „Að vera viðstaddur fæðingu er það mikilvægasta sem ég hef gert“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður í þeirri óvanalegu stöðu að spila ekki við hlið Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Þýskalandi á morgun. Hann skilur sjálfsagt betur en flestir hve ríka ástæðu Gylfi hefur fyrir því að sleppa komandi landsleikjum. Fótbolti 24. mars 2021 10:30
Svona var blaðamannafundurinn fyrir Þýskalandsleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2022. Fótbolti 24. mars 2021 10:20
Jóhann Berg tæpur fyrir Þýskalandsleikinn Ekki liggur fyrir hvort Jóhann Berg Guðmundsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn því þýska í undankeppni HM 2022 annað kvöld. Fótbolti 24. mars 2021 10:16
Lars sá að stærstum hluta um æfingu landsliðsins í gær Lars Lagerbäck er kominn til móts við íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í Düsseldorf í Þýskalandi og það er ljóst að Svíinn er ekki til sýnis í þessu verkefni. Fótbolti 24. mars 2021 09:30
Bale stefnir á að snúa aftur til Real Madrid þegar tímabilinu lýkur Gareth Bale er sem stendur á láni hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur. Hann stefnir þó á að snúa aftur til Spánarmeistara Real Madrid þegar lánsdvöl hans lýkur, það er eftir Evrópumótið sem fram fer í sumar. Fótbolti 24. mars 2021 07:01
Vill sjá unga leikmenn setja meiri pressu á „gamla skólann“ í landsliðinu Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Pepsi Max-deildarliðs Víkings, ræddi við Stöð 2 og Vísi um fjarveru Gylfa Þórs Sigurðssonar í komandi landsleikjum og svo þá litlu endurnýjun sem hefur átt sér stað í leikmannahópi Íslands síðustu ár. Fótbolti 23. mars 2021 20:30
Arnar um fjarveru Gylfa Þórs: Slæmt að missa okkar allra besta mann Arnar Gunnlaugsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari Pepsi Max-deildarliðs Víkings, ræddi fjarveru Gylfa Þórs Sigurðssonar í komandi landsleikjum Íslands við Stöð 2 og Vísi fyrr í dag. Fótbolti 23. mars 2021 18:30
Íslensku strákarnir þurfa ekki að glíma við Kroos á fimmtudaginn Miðjumaðurinn Toni Kroos hefur dregið sig út úr þýska landsliðshópnum vegna meiðsla. Hann verður því ekki með þýska liðinu gegn því íslenska í undankeppni HM 2022 á fimmtudaginn. Fótbolti 23. mars 2021 16:01
500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. Fótbolti 23. mars 2021 14:30
Missir af mikilvægum landsleikjum vegna afar klaufalegra mistaka Kamerún þarf að spila leiki sína í mars án lykilleikmanns en ástæðan er hvorki meiðsli, leikbann eða áhugaleysi hjá leikmanninum sjálfum. Fótbolti 23. mars 2021 09:01
Zlatan táraðist þegar hann var spurður um fjölskylduna „Þetta er ekki góð spurning frá þér,“ sagði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður hvernig fjölskylda hans hefði tekið því að hann færi aftur í sænska landsliðið í fótbolta. Zlatan sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir endurkomuna í landsliðið. Fótbolti 22. mars 2021 18:00
500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. Fótbolti 22. mars 2021 15:30
Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni. Fótbolti 21. mars 2021 16:47
Enginn kallaður inn í hópinn fyrir Björn Bergmann strax Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, mun ekki kalla inn leikmann í landsliðshópinn fyrir Björn Bergmann Sigurðarson sem gefur ekki kost á sér í verkefnið. Fótbolti 20. mars 2021 22:31
Björn Bergmann dregur sig úr landsliðshópnum Björn Bergmann Sigurðarson hefur dregið sig úr landsliðshópnum sem spilar þrjá leiki í lok mánaðarins í undankeppni HM 2022. Greint var frá þessu á Twitter síðu KSÍ. Fótbolti 20. mars 2021 10:45
Þýski hópurinn sem mætir Íslandi á fimmtudag Þjóðverjar verða með flestar af sínum helstu stjörnum í hópnum sem mætir Íslandi í fyrsta leik í undankeppni HM karla í fótbolta á fimmtudaginn. Fótbolti 19. mars 2021 13:30
Landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn eigi að fá bóluefni sem fyrst Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er harður á því að knattspyrnumenn eigi nú að ganga fyrir í röðinni þar sem beðið er eftir því að fá bóluefni gegn kórónuveirunni. Fótbolti 19. mars 2021 10:01
Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar fá að mæta til Þýskalands Þeir knattspyrnumenn sem leika í ensku úrvalsdeildinni mega ferðast til Þýskalands. Þetta kom fram á vef þýska knattspyrnusambandsins nú í kvöld. Fótbolti 18. mars 2021 20:14
Tveir nýliðar í enska landsliðinu og Stones, Lingard og Shaw snúa aftur Tveir nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem var tilkynntur í dag. John Stones, Jesse Lingard og Luke Shaw snúa aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Enski boltinn 18. mars 2021 14:19
Segir fáránlegt að Viðar hafi ekki verið valinn Síðasta hálfa árið eða svo hafa framherjarnir fjórir í nýjasta, íslenska landsliðshópnum í fótbolta skorað samtals eitt mark fyrir sín félagslið, en Viðar Örn Kjartansson skorað fjögur. Fótbolti 18. mars 2021 13:31
Smit hjá þjálfara í riðli Íslands Rúmenar, sem leika í riðli með Íslandi í undankeppni HM karla í fótbolta, verða án þjálfarans Mirel Radoi í fyrsta leik sínum í undankeppninni. Fótbolti 18. mars 2021 09:30
Fimm þúsund áhorfendur á leik Hollands og Lettlands Það verða allt að fimm þúsund áhorfendur á leik Hollands og Lettlands í undankeppni HM í Katar 2022. Fótbolti 17. mars 2021 19:52
Wenger vill taka upp handboltaleiðina í heimsfótboltanum Einn færasti knattspyrnustjórinn á síðustu áratugum vill fjölga heimsmeistaramótum og Evrópumeistaramótum á líftíma hvers fótboltamanns. Fótbolti 17. mars 2021 17:45
Svona var blaðamannafundur Arnars Þórs Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur A-landsliðsins fyrir fyrstu þrjá leiki þess í undankeppni HM 2022 var kynntur. Fótbolti 17. mars 2021 14:15
Fá skýrslur um líkamlegt ástand leikmanna frá félögum þeirra Ísland mun spila við Þýskland, Armeníu og Liechtenstein frá 25. til 31. mars næstkomandi og við það bætast ferðalög til þessara staða. Þetta mun reyna mikið á leikmenn íslenska liðsins og líka á breiddina því landsliðsþjálfararnir þurfa að dreifa álaginu. Fótbolti 17. mars 2021 14:06
Lars kemur með til Þýskalands en engin áhætta verður tekin Lars Lagerbäck verður með íslenska landsliðinu í fyrsta verkefni nýja þjálfarateymisins sem er leikurinn á móti Þýskalandi. Hann fer hins vegar ekki með liðinu til Armeníu. Fótbolti 17. mars 2021 13:53